Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Síða 33
Jónatan Hugi Heimisson, 5 ára, séra Hildur Eir Bolladóttir, Lára Sóley Jó- hannsdóttir, fiðluleikari og verk- efnastýra í Hofi, Hjalti Jónsson, söngvari og sálfræðingur, Heimir Haraldsson, náms- og starfsráðgjafi, og Haraldur Bolli Heimisson, 11 ára. 200 g villigæsa-, anda- eða rjúpnalifur 200 g kjúklingalifur 1 dl portvín ½ dl brandí 1 laukur 2 hvítlauksgeirar 1 tsk. timían 1 tsk. majoram 1 tsk. salt 1 tsk. pipar 400 g kalt smjör Bakað í ofni, sett í matvinnsluvél, fært í mót og kælt yfir nótt. Gæsalifrarmousse 19.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 500 g gæsabringur 3 msk. olía spínat eftir smekk salt og pipar 2 msk. ristaðar furuhnetur Bringur skornar niður og steiktar í tvær mínútur, síðan er spínat sett yfir og látið krauma í hálfa mínútu. KLETTAKÁLSPESTÓ 1 poki klettakál 2 msk. ristaðar furuhnetur 2 msk. parmesanostur 4 hvítlauksgeirar 1 msk. sítrónusafi 1 msk. balsamedik 1 msk. sykur 1½ dl olía salt og pipar Allt sett í matvinnsluvél. Pestói blandað saman við bring- urnar. Gæsabringur með klettakálspestói 4 gæsabringur salt pipar olía Bringurnar steiktar þar til þær eru fallega brúnaðar. Settar í ofn við 180°C í fjórar mínútur. Teknar út og látnar standa í fjórar mínútur. Endurtekið þannig að bringur hafi verið alls í 12 mínútur í ofn- inum. Gæsabringur Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.