Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 39
19.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 K vikmynd Davids O. Russells, Am- erican Hustle, fékk tíu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna sem veitt verða í Los Angeles í febrúar. Í myndinni fer leikkonan Amy Adams með hlutverk Sydney sem skartar þremur Diane Von Furstenberg-kjólum í myndinni. Kvik- myndin gerist á áttunda áratugnum og er ekkert til sparað til þess að endurskapa þá stemningu sem ríkti á þeim tíma. Það á vel við að láta Sydney klæðast DVF- kjólum því þeir ruddust inn í tísku- heiminn 1974 og þóttu það allra heit- asta sem konur gátu klætt sig í. Í myndinni fær stórt og mikið krullað hár að njóta sín, risastór sól- gleraugu, flegnir kjólar og glansandi veski svo eitthvað sé nefnt. En aftur að Diane Von Fur- stenberg. Ekki lækkaði hitastig- ið á DVF-kjólunum þegar ofur- fyrirsætan Jerry Hall sýndi þá á Pierre-hótelinu í New York 1975. 1976 komst DVF-kjóllinn á forsíðu Newsweek þegar Cybill Shepherd klæddist honum í tengslum við kvikmynd- ina Taxi Driver. Smám saman lækkaði hitastigið og bundnu kjólarnir þóttu ekki alveg jafntöff og þarna á áttunda áratugnum. Árið 1997 hækkaði hitastigið enn á ný og hefur ekk- ert kólnað síðan. Auðvitað eru ekki allir kjólar eftir DVF flottir, en flestallir hafa ein- hvern sjarma (líkt og mannfólkið). Ekki skemmdi heldur stemninguna þegar Michelle Obama klæddist honum á jólakorti fjölskyld- unnar 2009. Annie Leibovitz tók myndina. Það er eitt merkilegt sem gerðist þarna á áttunda áratugnum en það er að með tilkomu bundnu kjólanna upplifðu konur hið fullkomna frelsi án þess að þeir (kjólarnir) drægju úr kynþokkanum. Kjólarnir voru flestir úr teygjuefni og aðeins teknir saman í mittið. Þeir voru flestir munstraðir úr þungum og veglegum prjónaefnum sem gerði það að verkum að þeir féllu vel. Það að taka kjól saman aðeins á einum stað gerir það að verkum að kvenpeningurinn verður ósjálfrátt nokkuð flottur í laginu. Íslenska tískuhúsið ELLA hefur gert nokkrar tegundir af bundnum kjólum og hafa þeir verið vinsælir á meðal íslenskra kvenna. Það er líklega vegna þess að þeir eru svo klæðilegir. Til þess að vera gordjöss í bundnum kjól er mikilvægt að vera í réttum brjóstahaldara og sokkabuxum sem halda magasvæðinu í skefjum (það veitir víst ekki af því á þessum árs- tíma …) Leikkonan Sarah Jessica Parker sagði einmitt að tilfinningin hefði ver- ið dásamleg þegar hún klæddist DVF-kjól í fyrsta skipti. Það gerðist við tökur á sjónvarpsþáttunum Beðmálum í borginni þar sem leikkonan fór með hlutverk ofursjarmerandi blaðakonunnar Carrie Bradshaw. Í fram- haldinu sagði hún að dásemdin hefði aðallega falist í því að kjóllinn hefði falið öll leyndarmálin sem hún vildi fela. Stundum þarf kvenpeningurinn á því að halda – sérstaklega í janúar. martamaria@mbl.is 1976 komst DVF kjóllinn á forsíðu News- week þegar Cybill Shepherd klæddist hon- um í tengslum við kvikmyndina Taxi Driver. Kjóllinn sem felur öll leyndarmálin Einn af fyrstu kjól- um Diane Von Furstenberg. Diane Von Fur- stenberg í eigin hönn- un utan á Vogue. Amy Adams í DVF kjól í myndinni American Hustle. Jerry Hall í DVF kjól 1975. Jólakort Obama- fjölskyldunnar 2009. Hús- móðirin klæðist DVF kjól. Hér er Amy Adams í DVF kjól í myndinni. Amy Adams í DVF kjól. Dæmi- gerður DVF kjóll. ALLT á einum stað! Lágmarks biðtími www.bilaattan.is Dekkjaverkstæði Varahlutir Bílaverkstæði Smurstöð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.