Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.1. 2014 Stundum er haft á orði að Þingeyingar séu helst til of roggnir og óþarf- lega montnir yfir sínu. Séu loftmiklir og hálfgerðir vindbelgir. Ósagt skal látið hvort nafn fjallsins fagra, sem er við stendur við norðanvert Mývatn, skírskoti til þess að einhver sé belgingurinn. Keila þessi setur sterkan svip á Mývatnssveit og heitir hvað? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fjallið? Svar:Vindbelgjarfjall MYNDAGÁTA Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.