Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Síða 33
Morgunblaðið/Eggert 2.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Tortilla pitsu-botn Pitsusósa 26% ostur - eftir smekk 8 stk. af skelflettum hvítlauks- marineruðum humar ¼ - ½ rauðlaukur (smátt skor- inn) fjórar sneiðar stökkt beikon 1-2 msk. gráðostur klettasalat - eftir smekk hvítlauksolía Humar skelflettur og mariner- aður í olíu, hvítlauk og smá salti. Beikon sett í eldfast mót og inn í ofn. Látið eldast þar til beikonið er orðið stökkt og þurrt. Skorið/ brotið í litla bita. Allt grænmeti skorið. Aðferð: Byrjað á því að setja pitsusósu á botninn og þunnu lagi af osti stráð yfir. Humar er dreift jafnt yfir alla pitsuna, rauðlauk er stráð yfir, osti er stráð aftur yfir (eftir smekk) og að lokum er beikon og gráðostur settur yfir alla pitsuna. Pitsan er bökuð í ofni, við 170 gráður í um 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður og botninn orðinn stökkur. Eftir að pitsan er tekin út er klettasalat sett yfir og hvítlauksolíu hellt yfir, eftir smekk. Humarsæla a la Erla Una Hlín Kristjánsdóttir fatahönnuður, Hugrún Hlíf Mánadóttir, 2 ára, Flóki Rafn Flókason, 13 ára, Hólmsteinn Össur Kristjánsson, grafískur hönnuður, Bjarki Steinarr Flókason, 7 ára, Sara Kamban Þorleifsdóttir, 9 ára, Össur Máni Ör- lygsson, 14 ára, Sandra Fawcett, 15 ára og Erla Björg Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum. Tortilla pitsu-botn pizzasósa 26% ostur - eftir smekk ¼ - ½ stk. eggaldin ½ stk. paprika 1 stk. tómatur blaðlaukur - eftir smekk svartar ólífur - eftir smekk 2-3 msk. rjóma-piparostur 2-3 msk. furuhnetur vel af svörtum pipar ferskt basil - eftir smekk Byrjað á því að setja pitsusósu á botninn og þunnu lagi af osti stráð yfir. Öllu grænmetinu er dreift jafnt yfir pitsuna, osti er stráð aftur yfir (eftir smekk) og að lokum eru klípur af rjómapip- arosti settar yfir alla pitsuna og furuhnetum dreift yfir. Kryddað (vel) með svörtum pipar. Pitsan er bökuð í ofni, við 170 gráður í um 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður og pitsu-botninn er orðinn stökkur. Eftir að pitsan er komin úr ofni er fersku basil dreift yfir. Pipruð grænmetissæla Tortilla pitsu-botn grænt pestó - eftir smekk 26% ostur - eftir smekk 150 g kjúklingafille 50 g smjörsteiktir sveppir ¼- ½ rauðlaukur ½ gul paprika 2-3 msk furuhnetur 2-4 msk rjómaostur ferskt kóríander - eftir smekk Kjúklingafille skorið í litla bita, smjörsteikt og kryddað með Tumeric-dufti (gefur fallegan lit), salti, svörtum pipar (örlítið) og ferskum hvítlauk. Sveppir steiktir í smjöri og saltaðir eftir smekk. Allt grænmeti skorið. Aðferð: Byrjað á því að setja grænt pestó á botninn og þunnu lagi af osti stráð yfir. Kjúklingi, sveppum, pap- rik og rauðlauk er dreift jafnt yfir pitsuna, osti er stráð aftur yfir (eftir smekk) og að lokum eru klípur af rjómaosti settar yfir alla pitsuna og furuhnetum dreift yfir. Pitsan er bökuð í ofni, við 170 gráður í um 10 mínútur eða þar til osturinn osturinn er bráðnaður og pitsu-botninn er orðinn stökkur. Eftir að pitsan er komin úr ofni er fersku kóríander dreift yfir. Kjúklinga-„twist“ Mexíkönsk partípitsa tortilla pitsubotn salsasósa - mild 26% ostur - eftir smekk 150 g ungnautahakk ½ stk. smátt skorinn rauð- laukur ½ stk. papríka (gul og appels- ínugul) 1-2 stk. tómatar 2-3 msk. rjómaostur með sól- þurrkuðum tómötum nachos - eftir smekk Hakkið er steikt með fajitas- kryddblöndu og örlitlu vatni (½ dl). Nachos-flögur teknar og marðar niður í lítil brot. Allt grænmeti skorið niður. Byrjað á því að setja salsasósu á botninn og þunnu lagi af osti stráð yfir. Hakk sett yfir alla pitsuna og svo rauðlaukur, tómatar og papr- ika. Osti er svo stráð aftur yfir (eft- ir smekk) og osturinn svo þakinn með nachos-brotum. Klípur af rjómaosti með sólþurrkuðum tómötum eru svo settar yfir alla pitsuna. Pitsan er bökuð í ofni við 170 gráður í um 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður og nachos- flögurnar eru orðnar stökkar. Ath. notaðir eru pitsubotnar frá Tortilla, þeir eru þunnir og verða stökkir þegar þeir bakast. Gott er að hafa ferskt salat með pitsunum og bjóða upp á kalda sósu. 1 POKI BLANDAÐ SALAT 1 stk. smátt skorinn rauð- laukur 2 stk. tómatar 1 stk. paprika ½ agúrka krukka af fetaosti 3-4 msk. furuhnetur jarðarber til skreytingar Sósa sem passar vel með: 1 dós af sýrðum rjóma 1-2 msk. af sætri chili-sósu ¼ tsk. af maldon-salti 1-2 hvítlauksgeirar Allt hrært saman og fersku kóríander stráð yfir. Salat og sósur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.