Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Side 55

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Side 55
NÁTTÚRUVÁ Á ÍSLANDI – Eldgos og jarðskjálftar JÚLÍUS SÓLNES, FREYSTEINN SIGMUNDSSON OG BARNI BESSASON (ritstjórar) „Yfirgripsmikið og vandað fræðirit um eldvirkni og jarðskjálfta á Íslandi. Grundvallarrit á sviði íslenskra jarðvísinda.“ SAGAN AF GUÐRÚNU KETILSDÓTTUR – Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu GUÐNÝ HALLGRÍMSDÓTTIR „Skýr vitnisburður um það hvernig heimildir, sem áður voru taldar lítilfjörlegar, geta reynst uppspretta nýrrar sögusýnar.“ DAGAR VINNU OG VONA – Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði ÞORLEIFUR FRIÐRIKSSON „Skilmerkileg og áhugaverð umfjöllun um baráttu og aðbúnað verkafólks á öndverðri 20. öld, studd einstökum ljósmyndum úr fórum verkamanns.“ TIL HAMINGJU HÖFUNDAR OG RITSTJÓRAR! Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis 2013 H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003                 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.