Frúin - 01.01.1963, Blaðsíða 50

Frúin - 01.01.1963, Blaðsíða 50
„Matreiðslubókin mín“ Á þessaiú öld vitamína og næringarefna er hverri húsmóður nauðsyn á að kunna skil á vitamininnihaldi fæðu þeirrar, sem hún framreiðir handa heimilis- fólki sínu. „Matreiðslubókin mín“ gefur yður glögga hugmynd um þetta með ýtar- legri næringarefnafræði og skýringarlínuritum. „Matreiðslubókin mín“ inniheldur yfir 450 uppskriftir, ódýrar og góðar. Bókin er prýdd fjölda mynda og línurita auk þess eru 34 litmyndir í fjórum litum í bókinni. „Matreiðslubókin mín“ er fallegasta matreiðslubók, sem hefur komið út hér á landi og hefur hlotið einróma lof húsmæðra. Heilbrigði fjölskyldunnar er háð mataræði því, sem húsmóðirin velur. „Mat- reiðslubókin mín“ auðveldar yður það vandaverk. Hún er því bók frúarinnar. Ódýr og nytsöm. Útsöluverð bókarinnar er kr. 257.50. — Áskrifendur að „Frúnni“ geta feng- ið bókina fyrir aðeins kr. 175.00 og mega greiða verð bókarinnar í tvennu lagi. Skrifið eða símið til afgreiðslunnar og bókin verður send heim til yðar. Lausn á getraun í blaði nr. 3. Verðlaun iyrir getraun í 3. tbl. 1. verðlaun 500.00 kr. Droplaug Þorsteinsdóttir Hólmavík, Strandasýslu. 2. — „Matreiðslubókin mín“ Þórdís Sumarliðadóttir Kleppsvegi 58 Rvík. 3. — Áskrift að „Frúnni“ Guðfinna Grímsdóttir A-götu 1 a Blesugróf Rv. Verðlaun fyrir krossgótu í 5. tbl. 1. verðlaun kr. 300.00 Sigríður Guðmundsdóttir Sólheimum 27 Reykjavík. 2. — „Matreiðslubókin mín“ Þórdís Valdemarsd. Langholtsv. 90 Rvík. 3. — Áskrift að „Frúnni“ Margrét Bárðardóttir Skaftahlíð 11 Reykjavík. Lausn á krossgátu í 5. tbl. iLtf a A K F L A 7Bfi A:Sf>:S k 4 K Á\S & PM R t tí N • F L £cR • AUMT ■ ‘A ■ F'o r ■ M <U-. KLV- F<3SN'M D R £ H G U K • A 5Í* ■ A K • &R 1 S y /CTj •PALí--‘KTAK • A • 'E L $ * g • M. . H'C T • 'CTA MD A ->S TJXL KA s • A A K L Htí R • M . A k • T(L b L I T A Ð V l 'e fUi R • y j. KRAUfaAR • V ÞRG LEG• R- E CC REl t RS A•EC LA SKÁ TUR • RATT • HR"6 tLS K • N • T.R'E • GG^J 'AAU • P'A\SA •/? • K H'E RT • RBKR -IRITI 'C E F A ö|e • Jt\LL"* •y-ITRAST ■ S‘ ME ---.. R\£ L I _A->k L U KK u N A*'A>M E L L I -> S Í R 1 K • N'O L’C *. Lv A H\zr - T'á L ■ A R • K & RTA-PQTT- FLRk+KCNR-NUGGA 'A_S_R EG I R • 'OL • R'ENA&-E h-TZ/V- RÁR »• c • MFPP pES K X M'O t •t • 'AS S-R _ '•!*■• SNH • ^t^sexna ■ ss 50 FRÚIN

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.