Stígandi - 01.01.1944, Síða 7

Stígandi - 01.01.1944, Síða 7
STÍGANDI LEITAÐ AÐ LEIÐUM 5 lítið að vinna saman að því, sem þeir auðveldlega geta komið sér sarnan um. Sennilega munu nú níu af hverjum tíu lesendum þessa greinar- stúfs hnusa við og spyrja: Er manntetrið andlegur krypplingur? Flokkarnir bindist samtökum um að vinna drengilega að þeim málum, sem þeir geta orðið sammála um, en sæki hin og verji með drengilegum vopnum? Hvers vegna verður þú svo forviða, lesandi góður? Af pvi, að i meðvitund meginhluta pjóðarinnar er drengskapur og pólitík ósamrýmanleg hugtök. Sú skoðun ryður sér meir og meir til rúms, að það sé mann- skemmandi að fást við pólitík. Takið eftir því: það sé mann- skemmandi að fást við stjórnmál og félagsmál, þessi mál, sem — ef allt væri með felldu — eru höfuðlyftistengur mannlegs þroska. Sú skoðun virðist ríkjandi meðal þeirra, sem við stjórnmál fást hér á landi nú, að meginhluti háttvirtra kjósenda sé heimskingjar og andlega volaðir aumingjar, en illfúsir í þokkabót. Til þess að ná valdaaðstöðu verði þeir að reka atkvæðaveiðar; þessum veiðum verði að haga svo, að sem beztur árangur náist, sem flestir bíti á: þ. e. þeir miða áróður sinn og málarekstur við heimskuna og ill- girnina, beita blekkingunum og aurkastinu. Þessi pólitík er mannskemmandi, það er rétt, og af henni hlýtur rökrétt tvennt að leiða: Htm forheimskar almenning, og hún forheimskar pá, er ganga erinda hennar. Það er skammt í land, stjórnmálamenn góðir, að álykta: Heimskingjarnir kjósa lieimskingja á þing. Því heyrist nú líka víða fleygt manna á milli, að liáttvirt Alþingi Is- lendinga, þar sem beztu og vitrustu menn þjóðarinnar ættu að skipa sæti, sé orðin samkunda æfintýramanna og ábyrgðarlausra loddara og kjaftaskúma. Enginn, sem nokkuð þekkir til aljDÍngismannanna íslenzku og vill hlutdrægnislaust litast urn bekki í þingsölunum, mun neita því, að þar sé margt mætra manna. Og þó er fyrmefnd skoðun á nokkrum rökum reist. Rökrœðum um pjóðmál er oft og einatt snúið í deilur og skammir um persónur*) og i prátafl milli flokka. Flokkarnir, sem upphaflega voru hugsaðir sem sóknarlið kjósend- anna til að vinna að framgangi mála, eru orðnir að valdi, sem leit- ast við að tjóðra þingmenn og kjósendur á klafa sinn og beitir eins *) Jón getur ekki haft á réttu að standa, þvi að langafi hans lenti í fjárdráps- máli. Pétur getur ekki fylgt einhverju máli af alhug, þar eð föðurbróðir hans hefir orðið gjaldþrota kannske fyrir tuttugu árum. — Að ekki séu nú talin svo rökvis orð sem mútuþegi, eiðrofi, lygari o. þ. 1., sem andstæðingi er vikið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.