Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 65

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 65
STIGANDI LAJOS ZILAHY: HEFDI EKKI... Sigurður L. Pálsson þýddi Hann tafði sig ekki á því að þvo terpentínuna af höndum sér, heldur lét sér nægja að þurrka af þeim á tuskunni, sem hékk á nagla fyrir aftan hurðina. Síðan tók hann af sér grænu hlífðarsvuntuna, sem hann bar um mitti sér að hætti trésmiða, og hristi spænina af buxnaskálmunum. Hann setti á sig hattinn, og áður en hann gekk út um dyrnar, leit hann við til gamla trésmiðsins, sem stóð og hrærði í líminu og snéri baki að honum. Röddin var þreytuleg, er hann sagði: „Góða nótt." Einhver annarleg og dularfull tilfinning hafði gagntekið hann síðan um morguninn. Það hafði verið eins og óbragð í munninum á honum. Hönd hans hafði öðru hvoru hætt að hreyfa til hefilinn, og augun lokazt af þreytu. Hann fór heim og snæddi kvöldverð sinn eins og úti á þekju. Hann bjó hjá gamalli konu, ekkju Ferenz Borka, í litlu, óvist- legu herbergi, sem einu sinni hafði verið timburgeymsla. Þá nótt — fjórða októbermánaðar 1874 — klukkan stundar- fjórðung gengin í tvö, dó trésmíðasveinninn Jóhann Kovacs. Hann hafði verið hæglátur maður, fölur og óhraustlegur yfir- litum, siginaxla, en yfirskeggið rauðleitt. Hann var þrjátíu og fimm ára gamall, þegar hann dó. Tveim dögum síðar var hann jarðaður. Hann lét hvorki eftir sig konu eða barn og ekkert skyldmenni utan kvenmann einn, er var eldabuska hjá bankastjóra í Buda- pest, Torday að nafni. Hún og Jóhann Kovacs voru systkinabörn. Fimm árum síðar dó gamli trésmiðurinn, sem átti verkstæðið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.