Stígandi - 01.01.1944, Side 42

Stígandi - 01.01.1944, Side 42
STÍGANDI GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON: KVEÐJA Lítt verða lesin lárviðarber inn’ í sjúkrasal, né á sandi frosnum. Eru ilmlönd og anganstöðvar fjarri fausk, sem er farlama. Verður því vilja fyrir verk að taka Indriði ættfróði, Indriði skáld. Ávaxtar orðstír afburðamanns þögn, sem þó er mælsk, þegar á reynir. Heimilis heilsteypti hlífiskjöldur, sómi sjaldgæfur sveitar og lands. Hittumst heilir handan við fjall, sunnan við sand eftir sólarlag.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.