Stígandi - 01.01.1944, Side 68

Stígandi - 01.01.1944, Side 68
66 HEFÐI EKKI • • STÍGANDI Hinn samanvöðlaði miði varð gegndrepa og það eina, sem eftir varð á honum af skriftinni, var: „J..Kova........“ Rigningin hafði máð liina stafina af miðanum. Það var rétt aðeins að hægt var að lesa stafinn „J.“ Þessir stalir, sem eftir stóðu, voru síðustu pennadrættirnir, síðustu minjarnar um Jóhann Kovacs. Nokkrum dögurn seinna gengu þrumur og eldingar og það rigndi, eins og hellt væri úr fötu. Síðdegis þann dag skolaði rigningin burtu þeim stöfurn, sem eftir voru. Stafurinn „v“ hélzt lengst, því að Jóhann Kovacs hafði stutt þar þyngst á pennann. Svo skolaði regnið einnig honum burtu. Og á því augnabliki — fjörutíu og níu árurn eftir dauða hans — hafði líf trésmíða- sveinsins lokið tilveru sinni og var að eilífu horfið af yfirborði jarðarinnar. . . . Hefði ekki. . . .

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.