Stígandi - 01.07.1944, Qupperneq 24

Stígandi - 01.07.1944, Qupperneq 24
182 VIÐ EIGUM ÞJÓÐSÖNG! STÍGANDI verið náð, „þegar þjóðsöngur Rússa frá keisaraveldistímabilinu var gerður að bæn gegn hafísum og hallæri — ískalda ísatíð.“ Öll þessi undirstöðuatriði eru eins konar stiklur, sem ritstjór- inn tyllir tánum á við að færa rök og líkur að því, að við íslend- ingar eigum engan þjóðsöng, eða ekki neinn boðlegan. Hann klykkir út með þessu: „Vér verðum að eignast nýjan þjóðsöng — ljóð og lag — sem hvergi er tekinn að láni. Hið unga ísland, fram- tíðarríkið, getur ekki lengur unað því að syngja „Eldgamla ísa- fold“ fyrir minni yngsta lýðveldisins, né heldur er viðunandi að syngja trúarlegan hátíðasöng um titrandi tár þess tíma, sem löngu er dáinn.“ Vilhjálmur Stefánsson segir í einni bók sinni frá nýkristnum Eskimóum, sem alltaf voru að leita eftir nýjum bænum: bænum fyrir góðurn fiskiafla, bænum fyrir góðri dýraveiði o. s. frv. Sum- um mönnum virðist líkt farið og hinum nýkristnuðu Eskimóum, þeim gagna nú ekki gömul kvæði, því síður gömul lög. Þeir vilja eins og ritstjóri þjóðræknistímaritsins fá allt nýtt. Hann segir: „Vér þurfum að fá þjóðsöng fullan af brennandi eldmóði hins framsækna æskumanns, tempraðan af reynslu og framsýni þrosk- aðs hugsuðar, með funlieitu lagi, sem allir geta sungið.“ Ekki er um lítið beðið. Ætli það væri til nokkurs að boða til samkeppni og heita nokkrum krónum? Ætli Pegasus skeiði nokkuð betur undir áróðurs- og aliskáldum nútímans, heldur en undir Bjarna, Jónasi, Grimi, Matthíasi,. Thoroddsen, Kristjáni, Steingrími, Jóni og Einari? Skyggnist nú hver um sína sveit! Ekki er það með öllu útilokað, að einhverjir kynnu í þessu tilfelli að biðja um Barrabas eða einhverja hliðstæðu lians á þessu sviði, t. d. „Kátir voru karlar á kútter Haraldi“! Ekki flóir hann í tárum söngur- inn sá! Það gæti líka verið kostur, ef hinn nýi þjóðsöngur væri þannig úr garði gerður, að bjóða mætti honum það, sem ritstjóri Tímarits þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi býður fána- söng E. B„ er hann vitnar til lians. Það er ekki nóg að rita og hjala urn þjóðrækni og heimta nýjar bænir. Betra er að kunna rétt þær gömlu. En þeim, sem ekki vita það, er bezt að segja eins og satt er, að „Ó, guð vors lands“ er þjóðsöngur íslendinga. Hefir hann fengið fulla staðfestingu á þann hátt að vera leikinn við lok hverrar dagskrár í íslenzka ríkisútvarpinu. Og þjóðsöngur vor hefir þann kostinn, sem ritstjóri Tímarits þjóðræknisfélagsins leggur mikið upp úr: Hann er ekki tekinn að láni frá neinum. íslenzka þjóðin á mörg ágæt ættjarðarljóð, sem henni er sómi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.