Stígandi - 01.07.1944, Síða 62

Stígandi - 01.07.1944, Síða 62
220 DROTTNING SUÐURSINS STÍGANDI „Ég vil ekki hlusta á slíka fjarstæðu, Tamrin.“ „En kæra drottning, hvernig gæti hann annars liýst konur sínar? Hann á þúsund." „Konur eða liallir?" „Bæði konur og hallir! Látið nrig telja þær! Hann á drottn- ingu frá Persíu, dóttur Faraós, liöfðingjadóttur frá sléttum Ind- lands. Þá á hann prinsessur frá Kína, Persíu, eyjunum í Eyja- liafi og frá Grikklandi, tvær hvítar drottningar frá Kákasus og kananskar, móabískar og arabískar konungadætur, konur frá Edóm, Sýrlandi —“ „Og mánanum, eflaust,“ sagði Makeda kuldalega. „Hann hlýtur að vera ruddalegur og viðbjóðslegur maður.“ „Hann er kurteis og viðmótsþýður við alla. Bros lians —“ „Þú varst að segja mér frá höllum hans.“ „Frá höllum hans. Þér skiljið það, kæra drottning, að þegar hann hafði byggt hverri konu höll — og þær voru rnjög skraut- legar surnar hverjar, úr gulli, silflri, gleri, svörtum og lituðum marmara, sedrusviði og múrsteini, skreyttar útskurði, litsteina- myndum, tígulsteinum, koparstungumyndum, fuglafjöðrum —“ „Aumingja fuglarnir!" hvíslaði Makeda og horfði á tamda dúfu, sem settist á útrétta hönd hennar. Drottningin gældi við dúfuna nreð löngum, fögrunr ungmeyjarhöndum sínum og hélt áfranr að lrlusta á söguna. „Hvað svo?“ „Hóf lrann að reisa lröll úr fuglabeinunr —.“ „Óþokkinn!" Hún yppti öxlunr og snerti kurrandi dúfuna með vörum sínum. „En hann iðraði þess. —“ „Ég gæti lrugsað það.“ „Löngu áður en höllin var að fullu byggð. Fljótur að reiðast, fljótari að iðrast sinnar eigin reiði — elskandi allar konur, elsk- hugi og þó ekki ástnraður neinnar einnar konu. — Afsakið, drottning mín, ég heyrði ekki, lrvað þér sögðuð.“ „Ég sagði ekkert, Salómon, ég meina Tamrin. Ef til vill lref ég geispað. Svo þessi ósérplægni Salómon er að síðustu að byggja lröll fyrir sjálfan sig.“ „Ekki fyrir sjálfian sig. Fyrir guð.“ „Tilbiður hann einnig mann nrinn, sólguðinn?“ „Fyrir þann guð, er skóp sólina og mánann, sem nú bregður hvítri birtu á hið fagra andlit yðar, kæra drottning." „Hvert er nafn þess guðs?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.