Stígandi - 01.07.1944, Qupperneq 72

Stígandi - 01.07.1944, Qupperneq 72
230 DROTTNING SUÐURSINS STÍGANDI „Ég á þennan garð og þessa mauraþúfu, og þegar ég verð graf- inn hér, munu maurarnir eiga mig.“ Hún tók að festa skóna á sig. „Hvernig vissir þú, að ég kom frá Eþíópíu?" „Gat þess til!“ sagði liann. Þau horfðu hvort á annað. Henni fannst, að hún hefði aldrei séð fegurri svip á nokkrum manni. Bros hans töfraði hana og rödd hans seiddi hana. Hana langaði að strjúka fingri um skarðið í höku hans. En hún lauk í þess stað að setja á sig ilskóna, hagræddi sjalinu á herðum sér, fól fætur sína, lagði hendurnar virðulega í skaut sér, eins og drottningu sómdi, og sagði brosandi: „Um leiðir loftsins?“ Hann hló. „Ekki illa til getið!“ „Það er engin tilgáta,“ svaraði hún alvörugefin, „því að mér hefir verið sagt, að Salómon konungur skilji dúfnamál." „Og mér hefir verið sagt, að drottning suðursins sé á leiðinni til Salómons og ætli að reyna gáfur hans.“ „Eruð þér Salómon?" „Er þetta gáfnaþraut?" „Þér eruð Salómon!“ »J*1“ Hún dró andann títt og snöggt. Bros hans gerði henni órótt innanbrjósts, einnig hve fundum þeirra hafði borið kynlega saman, hispursleysi hans og fjárhirðisgervi. Henni fannst það ranglátt, hve karlmennirnir gátu beðið þess þögulir og hugróir, að konan talaði fyrst. Hún sagði flumósa: „Hví klæðist þér hirðisgervi?" „Onnur gáfnaþraut? Davíð faðir minn var fjárhirðir áður en hann varð konungur. I þessum hæðum orti hann söngva sína til guðs.“ „Hvaða söngva?“ spurði hún andstutt, „og hver var guð hans?“ „Hann orti þetta — Drottinn er mimi liirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lœtur hann mig hvilast, leiðir mig að vötnum, þar scm ég md nœðis 7ijóta. „Faðir minn orti þetta," sagði hann, „er hann lá hér við þennan læk.“ „Leiðir mig að vötnum,“ sagði hún og drap hendi sinni í lækinn. „Ég skil ekki tungu yðar fullkomlega, en rödd yðar skil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.