Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2013, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 30.11.2013, Qupperneq 55
Mannslífið er það dýrmætasta sem til er. Hver vill ekki bjarga mannslífi? En er það í hættu? Hvar þá og hvernig? Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) deyja árlega um 1,5 milljónir barna undir 5 ára aldri í heiminum vegna niðurgangs sem m.a. má rekja til óhreins vatns. Þar af eru 46% í Afríku eða 69O.OOO dauðsföll á ári eða 1.89O börn á dag. Já, óhuggulegar tölur. Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum hefur tekist vel til með að auka aðgengi að hreinu vatni á heimsvísu. Árið 199O höfðu 75% íbúa heims aðgang að hreinu vatni, nú hafa 89% aðgang að hreinu vatni. En ef við rýnum aðeins betur í þessar tölur og skoðum aðgang að hreinu vatni eftir svæðum kemur í ljós að í löndum Afríku sunnan Sahara hafa aðeins 61% aðgang að hreinu vatni sem þýðir að um 345 milljónir manna í þessum löndum hafa ekki aðgang að hreinu vatni. Vatnsverkefni Hjálparstarfsins eru í Eþíópíu, Úganda og Malaví. Fólki er gert kleift að byggja brunna, það tekur ábyrgð á flestum þáttum og það sem upp á vantar, eins og til dæmis sement og vatnspumpa sem dælir vatninu, kemur frá verkefninu. Leggðu lið Aðgangur að hreinu vatni bjargar sannarlega manns- lífum. Þegar vatnið er komið er hægt að fræða um smitleiðir sjúkdóma og hreinlæti. Fræðsla um notkun kamra og hvernig á að byggja þá er samþætt inn í vatnsverkefnin. Árangur næst með heildrænni nálgun, eflingu samfélagsins með valdeflingu kvenna, fræðslu um hreinlæti og forvarnir gegn sjúkdómum. Þegar brunnur er kominn eru stúlkur ekki bundnar við að sækja vatn langar leiðir sem áður kom í veg fyrir að þær færu í skóla. Vatn frá brunninum gefur möguleika á fjölbreyttari fæðu þar sem hægt er að rækta grænmetisgarða með nýjum tegundum grænmetis sem gefa góða næringu. Með hreinu vatni frá brunni er hægt að taka stór skref til framfara og betra lífs – bjarga mannslífum. Handgrafinn brunnur kostar um 18O.OOO krónur, 72 greiddar valgreiðslur upp á 2.5OO krónur duga fyrir einum brunni. Einnig er hægt að hringja í söfnunarsíma 9O7 2OO3 (kr. 2.5OO), leggja inn á söfnunarreikning: O334-26-5O886, kt. 45O67O-O499 eða gefa frjálst framlag á framlag.is. Svo er hægt að gefa vinum og vandamönnum jólagjöf sem gerir kraftaverk í Afríku með því að gefa vatn í jólagjöf á gjofsemgefur.is. Björgum mannslífum – tökum þátt í jólasöfnun Hjálparstarfsins! Hreint vatn bjargar mannslífum Jólablað Hjálparstarfs kirkjunnar 2O13 Þegar vatnið er komið er hægt að rækta grænmetis- garð. Mynd: Paul Jeffrey / ACT Alliance. Brunnur í Malaví. HREINT VATN BJARGAR MANNSLÍFUM Gefðu gjöf sem skiptir máli ÞINN STUÐNINGUR GERIR KRAFTAVERK Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.