Fréttablaðið - 30.11.2013, Side 70

Fréttablaðið - 30.11.2013, Side 70
FÓLK|| FÓ K | HELGIN6 Þessa helgi og næstu helgi verður settur á fót „pop up“-hönnunar-markaður í Hörpu í Reykjavík. Hópurinn sem stendur á bak við mark- aðinn hefur starfað í fimm ár og sett upp nokkra slíka markaði í Reykjavík en þar kemur saman fjöldi hönnuða úr ólíkum áttum. „Pop up“-markaðurinn er settur upp tvisvar til þrisvar á ári og þá gjarnan í kringum stærri viðburði eins og Hönnunarmars og menningarnótt og svo alltaf kringum jólahátíðina. Að sögn Þóreyjar Bjarkar Halldórsdóttur, fatahönnuðar og eins skipuleggjenda markaðarins, taka um 40 hönnuðir þátt í honum yfir þessar tvær helgar. „Þarna verður mikið úrval af spennandi og fal- legri íslenskri hönnun til sýnis og sölu. Nefna má tískuvörur, skartgripi, heim- ilisvörur, leikföng, barnaföt, jólakort og margt fleira. Við reynum að skipta þessu upp þannig að samsetning hönnuða sé ekki sú sama á báðum mörkuðum. Þannig hafa þeir hvor sitt sérkennið og gestir geta hiklaust mætt á báða.“ Eitt markmið slíkra markaða, að sögn Þóreyjar, er að efla liðsheild innan hönn- unar hérlendis og gefa nýjum hönn- uðum þessara fagstétta verðskuldaða kynningu. „Við sem stöndum að þessum viðburðum leggjum ríka áherslu á að hönnun á Íslandi sé sýnileg almenningi og flétti saman samband hönnuða og neytanda. Enda hafa þessir viðburðir verið vel sóttir undanfarin ár og að- sóknin er alltaf að aukast meir og meir. Svo er auðvitað upplagt fyrir fagurkera á öllum aldri að gera góð kaup fyrir jólin og velja íslenska hönnun í jólapakkann.“ Þetta er þriðja árið í röð sem Harpa er lögð undir jólamarkaðinn og segir Þórey mikla ánægju vera meðal hönn- uða með staðsetninguna enda stutt frá miðbænum og stöðugur straumur gesta, bæði innlendra og erlendra. Fyrri markaðurinn er þessa helgi í Hörpu og sá síðari næstu helgi, dagana 7.-8. desember. Opið er kl. 12-18. Þeir sem vilja gefa óvenjulegar jólagjafir og láta um leið gott af sér leiða geta gefið Gefandi gjafa- körfu frá UNESCO. Gjafakarfan er full af bóluefnum, námsgögnum, lyfjum og fleiri gagnleg- um hlutum fyrir bág- stödd börn. Gefandi gjafakarfan kemur börnum víða um heim til góða og hefur slegið í gegn undan- farin ár. Sá sem gefur körfuna fær fallegt gjafabréf sem hann getur sent ættingja eða vini og þann- ig gefið körf- una í nafni þeirra. Þau sem njóta gjafarinnar eru bágstödd börn víða um heim. Vöruhús UNESCO senda gögnin til ein- hverra þeirra landa þar sem þau starfa og miðast sendingin við hvar þörfin er mest hverju sinni. Karfan inniheldur til dæmis ormalyf sem vernda 150 börn gegn sníkjudýrasýkingu en á hverju ári deyja 150.000 börn í heiminum af völdum sníkjudýra- sýkinga. Í henni er einnig bóluefni gegn mislingum fyrir 25 börn en mislingar eru banvænn sjúkdómur í mörgum fátækustu ríkjum heims. Einnig inniheldur hún 20 stílabækur og 20 blýanta fyrir skólabörn og 38 pakka af vítamínbættu jarðhnetumauki og orkukex sem getur gjörbreytt lífi vannærðs barns. GEFANDI GJAFAKÖRFUR MARKAÐUR MEÐ HÖNNUN Í HÖRPU ÍSLENSK HÖNNUN Tveir „pop up“-markaðir með íslenska hönnun verða haldnir í Hörpu. Sá fyrri hefst í dag og þar sýna og selja um 20 íslenskir hönnuðir vörur sínar. FALLEG HÖNNUN Um 40 hönnuðir taka þátt í „pop up“-markaði í Hörpu næstu tvær helgar. MYND/DANÍEL ÍSLENSK HÖNNUN Fjölbreytt hönnun verður til sýnis og sölu í Hörpu um helgina. MYND/ÚR EINKASAFNI Nú er rétti tímin til að gera sameignina hreina fyrir jólin. Húsfélagaþjónustan ehf býður djúphreinsun á teppinu og óhreinindavörn eftir hreinsun ef óskað er eftir því. Einnig bjóðum við alþrif á veggjum,gluggaþvott og reglubundna ræstingu á sameigninni Hægt er að panta þrif í síma 555-6855 eða senda tölvupóst á husfelag@husfelag.is www.husfelag.is Á ekki að gera sameignina hreina fyrir jólin! Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið landsins með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is * P re n tm ið la kö n n u n C ap ac en t o kt ó b er – d es em b er 2 0 12 – h ö fu ð b o rg ar sv æ ð i 2 5- 54 á ra HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.