Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2013, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 30.11.2013, Qupperneq 104
Á heimasíðu Hjálparstarfsins, www.help.is, færðu allar upplýsingar um starfið og þaðan getur þú sent minningarkort, keypt gjafabréf eða gefið framlag. Partíljón og sannkallaður búhnykkur Geitur og hænur Hjálparstarfsins eru sannkölluð partíljón. Afmæli, útskriftarveislur og innflutningsboð eru þeirra ær og kýr. Taktu þær með næst þegar þér er boðið. Svona ferðu að: Á gjafavefnum okkar www.gjofsemgefur.is – eða bara á skrifstofunni hjá okkur, velur þú úr 37 ólíkum gjöfum. Meðal geita og hæna finnur þú grænmetisgarð, saumavél og ýmsar gjafir fyrir börn og unglinga á Íslandi. Þú fylgir leiðbeiningunum, kaupir það gjafabréf sem þér hugnast best, skrifar fallega kveðju og ferð með það í boðið. Afmælisbarnið verður ákaflega hissa og glatt að fá svo óvenjulega gjöf. Útskriftarneminn geymir gjafabréfið með heillakortunum og á næstu árum á hann oft eftir að hugsa til fátæku fjölskyldunnar sem fékk gagnlega gjöf þegar hann fagnaði tímamótum. Já, því andvirði gjafabréfsins rennur til þeirra sem sannarlega þurfa á búhnykk að halda. Eftir innflutnings- boðið hangir gjafabréfið á ísskápnum á nýja heimilinu og gleður – við hverja laumuferð í ísskápinn ... um nótt ... Langar þig að gefa? Ef ekkert sérstakt stendur til en þig langar að gefa, ferðu inn á www.framlag.is og velur málefni sem þú vilt styrkja. Þú velur upphæð og gengur frá málinu; einn, tveir og þrír. Eða hringdu bara til okkar. Við gerum þetta allt í gegnum síma líka: 528 44OO. Fréttablaðið okkar, Margt smátt, kemur út fjórum sinnum á ári. Láttu okkur vita ef þú vilt ókeypis áskrift. Sjálfbærni og umhverfisvernd eru grunvallarþættir í verkefnum Hjálparstarfs kirkjunnar. Umhverfisvernd er lykillinn að framtíðinni, forvörn gegn sífelldum náttúruhamförum, flóðum og þurrkum. Fólk er frætt um samhengi hlutanna. Hvernig gróðureyðing, sem eykst við það að höggvinn er eldiviður, verður til þess að vatn tollir ekki í jörðinni. Vatnið flýtur burt á yfirborðinu eða gufar upp þegar engar rætur halda í það og laufskrúð veitir ekki skugga. Nýtanlegum vatnsbólum fækkar. Þess vegna er fólki kennt að rækta græðlinga og planta meðfram ám og lónum til að halda í jarðveg og raka. Stallar eru gerðir til að rækta á svo jarðvegur skolist ekki burt. Hraðvaxta trjátegundir má um leið nýta í eldivið og hlífa þannig náttúrulegum gróðri. Með sparhlóðum verkefnisins þarf helmingi minna af honum en áður. Trén bera sum ávöxt og þau veita matjurtum skugga. Tegundir eru ræktaðar á víxl til að draga úr næringartapi í ökrum. Gróðurleifar eru nýttar í moltugerð og tað til áburðar. Náttúruleg hringrás verndar auðlindir. Á Indlandi berjast samstarfsaðilar Hjálparstarfsins fyrir lífi aðalfljóts héraðsins. Það sér ríkum og fátækum fyrir vatni. Vöruframleiðendur á svæðinu eru frekir á vatn á kostnað íbúa. Sandnám opinberra og einkaaðila úr árfarveginum dregur úr rakadrægni hans og áin verður ekki eins vatnsmikil. Þetta er meðal annars gert í verkefnum á Indlandi, í Eþíópíu, Malaví og Úganda: • Barátta fyrir drykkjar- og áveituvatni. • Kenna meðferð og geymslu korns og minnka sóun. • Sparhlóðir vernda umhverfið. • Ný fræ bæta frjósemi moldar. • 7.7OO m af grjótstöllum. • 26.OOO trjágræðlingar. • Moltugerð. • Víxlræktun hlífir jarðvegi. Vefsíður sem vert er að heimsækja! Náttúruleg hringrás – meiri afurðir 1O – Margt smátt ... Trjágræðlingar. Víxlræktun hlífir jarðvegi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.