Fréttablaðið - 30.11.2013, Síða 136

Fréttablaðið - 30.11.2013, Síða 136
30. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 96 Gjörningar 18.00 Á laugardaginn mun Ásdís Sif Gunnarsdóttir myndlistarkona sýna stóra myndbandsinnsetningu utan- dyra. Innsetningin mun standa eina kvöldstund en einnig verður bein útsending í 15 mínútur frá kl. 18.00. Tónleikar 16.00 350 dansarar á öllum aldri dansa við kröftugan undirleik Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands 30. nóvember kl. 16.00 og 19.30 í sýningunni Hnotubrjóturinn í Hofi: Litríkt jólaævintýri. 22.00 Á laugrdaginn heldur Kaleo útgáfutónleika á Græna hattinum kl. 22.00 Miðaverð 2.000 kr. 22.00 Plow, Why Not Jack, Tundra og Godhillca koma fram á Bar 11 laugardagskvöld á hátíðinni Fuzz Fest. Dagskrá hefst klukkan 22.00. 22.00 Tilbury, Útgáfutónleikar á Græna hattinum kl. 22.00 Miðaverð 2.000 kr. 22.00 Laugardaginn 30. nóvember mun hljómsveitin Sudden Weather Change halda sína síðustu tónleika. Hljómsveitin hefur verið starfandi frá 2006 og á sjö ára ferli hefur hún gefið út 6 plötur. Tónleikarnir verða á Gamla Gauk og opnar húsið kl. 22.00. Markús & The Diversion Sessions sér um upphitun. Þúsund krónur aðgangseyrir og diskar á tilboði. 23.00 Sváfnir Sigurðarson skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8.Laug- ardaginn 30. nóvember kl. 23.00. Listasmiðja 12.00 Vegna síendurtekinna fyrir- spurna opna listamenn og hönnuðir í Flóru vinnustofur sínar næstkomandi laugardag 30. nóvember kl. 12-16. Aðgangur er ókeypis, allir velkomnir. Sýningar 15.00 Laugardaginn 30. nóvember kl. 15:00 verður opnuð í listasafni ASÍ sýning á verkum Tuma Magnússonar og Michael Mørk. Sýningin nefnist Á staðnum, en báðir listamennirnir ganga oft út frá eigindum staðarins í verkum sínum. Hátíðir 13.00 Minjasafnið á Akureyri opnar jólasýningu laugardaginn 30. nóvember kl 13. Í aðalhlutverki eru 82 hrekkjóttir íslenskir jólasveinar, skógur gamalla jólatrjáa, jólaskraut, spennandi jóla- sveinaveröld og rannsóknarstofa jólasveina. 14.00 Aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin laugardaginn 30. nóvem- ber þar sem jólaljósin á vinabæjartrénu á Hálsatorgi verða tendruð. Dansleikir 11.00 Nemendur og kennarar SalsaIce- land munu á laugardag dansa til styrktar Barnaspítala Hringsins í dans- stúdíó okkar á Grensásvegi 12a. Einnig verður boðið upp á tíma fyrir byrjendur, ekki er þörf að mæta með dansfélaga. Dagskrá hefst klukkan 11.00. Markaðir 11.00 Jólabasar Kattholts verður laugardaginn 30. nóvember milli klukkan 11 og 16. Margt góðra muna verður á boð- stólum, jólakort, handunnið jólaskraut, kerti og fleira sem tengist jólum. Allur ágóði fer til styrktar óskilakisum í Kattholti. Tónleikar 16.00 Tónleikar Harmoniku- félags Reykjavíkur í Ráðhúsinu við Vonarstræti verða laugardaginn nk. kl. 16.00. Titill tónleikanna er Dagur harmonikunnar. 17.00 Jólatónlistarhátíð Hallgríms- kirkju 2013 hefst næsta sunnudag þann 1. desember. Upphafstón- leikarnir eru aðventutónleikar kammerkórsins Schola cantorum, sem flytur glæsilega efnisskrá með undir- leikslausri kórtónlist sem spannar stef aðventu og jóla. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00. 17.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika sína í Silfurbergi, Hörpu sunnudaginn 1. desember kl. 17. Einsöngvari verður hinn dularfulli og ástæli Bogomil Font en stjórnandi verður Samúel J. Samúelsson. Flutt verður öll tónlistin af hinum vinsæla geisladiski Majonesjól sem kom út 2006. Tónleikarnir verða rúmlega klukkustundarlangir, án hlés. Þeir eru ætlaðir fjölskyldufólki á öllum aldri. Miðaverð er kr. 3.500 fyrir fullorðna en aðeins kr 1.500 fyrir börn. 17.00 Laugardag kl. 17 opnar sýning á margrómuðu verki Ragnars Kjartans- son, The Visitors, í Kling & Bang gallerí, Reykjavík í samstarfi við Thys- sen-Bornemisza Art Contemporary, Vínarborg. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Leiklist 14.00 Möguleikhúsið sýnir jóla- leikritið Hvar er Stekkjarstaur?eftir Pétur Eggerz í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnudag kl. 14.00. 14.00 Sunnudaginn 1. desember kl. 14 frumsýnir Stoppleikhópurinn jóla- leikritið Sigga og skessan í jólaskapi í Ársafni, Hraunbæ 119. Leikritið byggir á sögum Herdísar Egilsdóttur um þær stöllur og er ætlað börnum á aldrinum 2-9 ára. Fræðsla 15.00 Kínakynning vegna 60 ára afmælis KÍM og næstu ferðar Kína- klúbbs Unnar til Kína/Tíbet, á Njálsgötu 33. Sýndar verða myndir, drukkið te og borðaðar piparkökur. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir. Sýningar 11.00 Sunnudaginn 1. desember, opnar sýning Húberts Nóa Jóhannessonar, Leiðarstjörnur undir nafninu Celestial navigation, í safnaðarheimili Neskirkju. Sýningin verður opnuð að lokinni messu sem hefst kl. 11. Hátíðir 11.00 Á sunnudag verða tvær athafnir í Breiðholtskirkju í Mjódd: Kl. 11 verður fjölskylduguðsþjónusta og kl. 20 verður síðan haldin hin árlega aðventuhátíð Breiðholtssafnaðar. 16.00 Ljósin verða tendruð á Óslóar- trénu á Austurvelli, á sunnudaginn kl.16 Fyrir hönd Reykvíkinga mun Jón Gnarr veita grenitrénu viðtöku úr hendi Dag Wernø Holter sendiherra Noregs og Rinu Marin Hansen, borgarfulltrúa Verkamannaflokksins í Ósló. Opið hús 10.00 Á sunnudaginn er aðgangur að Þjóðminjasafni Íslands ókeypis. Jólasýn- ingar safnsins verða opnar og gestum boðið að taka þátt í jólaratleiknum, Hvar er jólakötturinn? Kvikmyndir 15.00 Gulleyjan (Ostrov sokrovistsj), sovésk kvikmynd frá 1971, sem er byggð á samnefndri skáldsögu skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevenson (1850-1894) verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Leikstjóri mynd- arinnar er Jevgeníj Fridman. Myndin er á rússnesku en með enskum texta. Aðgangur ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansað verður i félagsheimili eldri borgara i Stangarhyl 4 i Reykjavík næstkomandi sunnudagskvöld kl. 20.00-23.00. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir félagsmenn en 1.800 fyrir gesti. Allir velkomnir. Listamannaspjall 15.00 Sunnudaginn 1. desember kl. 15 mun Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir ræða við gesti um sýninguna Dvalið hjá djúpu vatni í Hafnarborg. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER SUNNUDAGUR 31. NÓVEMBER HVAÐ? HVENÆR? HVAR? HVAÐ? HVENÆR? HVAR? KÆRU ÍSLENSKU AUKALEIKARAR, VIÐ HJÁ GAME OF THRONES VILJUM ÞAKKA YKKUR FYRIR ÞÁTTTÖKUNA Í 4. ÞÁTTARÖÐINNI OKKAR. VIÐ KUNNUM VEL AÐ META ÁHUGA YKKAR, DUGNAÐ OG JÁKVÆÐNI. MEÐ EINLÆGUM ÞÖKKUM FRÁ OKKUR ÖLLUM, THE DRAGON UNIT - GAME OF THRONES
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.