Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2013, Qupperneq 145

Fréttablaðið - 30.11.2013, Qupperneq 145
LAUGARDAGUR 30. nóvember 2013 | MENNING | 105 Þýski raftónlistarmaðurinn Paul Kalkbrenner er einn þeirra lista- manna sem koma fram á Sónar- tónlistarhátíðinni í febrúar næst- komandi. Fréttablaðið náði tali af Þjóðverjanum þegar hann hámaði í sig morgunkornið. „Ég hlakka mikið til þess að koma til Íslands og vona að ég nái að sjá álfa og tröll. Ég hef heyrt að þetta sé mikil hestaþjóð,“ segir Paul Kalk- brenner léttur í lundu. Hann hefur komið fram um allan heim og kom einnig fram á Sónar-hátíðinni í Barcelona síðastliðið sumar. Þá var hann einnig á Sónar-tónleika- ferðalagi um Bandaríkin. Aðspurður hvort hann ætli að gera eitthvað sérstakt á Íslandi segist hann ætla að reyna að fara í Bláa lónið og mögulega skoða aðeins skemmtanalífið. „Konan mín og vinur verða með í för þannig að þau hafa auðvitað sitt að segja um hvað við gerum á Íslandi.“ Kalkbrenner hefur gefið út átta plötur, sex breiðskífur, eina tón- leikaplötu og eina „remix“-plötu. Þessi fyrrverandi trompetleik- ari er best þekktur fyrir lagið Sky and Sand sem fór sigurför um Evr- ópu árið 2009 og gaf síðast út plötu árið 2012 og hét hún Guten Tag. „Ég stefni á að gefa út aðra plötu á næsta ári.“ „Ég þekki Björk, Sigur Rós og Ásgeir Sigurvinsson,“ segir Kalk- brenner spurður um hvort hann viti eitthvað um Ísland. „Ég hlakka mikið til að koma og lofa góðu stuði.“ - glp Vonast til þess að sjá álfa og tröll Paul Kalkbrenner kemur hingað til lands í febrúar og spilar á Sónar-hátíðinni. ÞEKKIR ÁSGEIR SIGURVINSSON Paul Kalkbrenner hlakkar til að koma á Sónar á Íslandi í febrúar. NORDICPHOTOS/GETTY Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prent- uð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowl- ing Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lok- uðum bókasöfnum Prince- ton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi. Smásagan The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhuga- verð að því leytinu til að hún er talin vera óopinber undanfari bókarinn- ar Catcher in the Rye. - ósk Óbirt efni Salingers lekur Meira en tveimur árum eftir að Demi Moore tilkynnti að hjóna- bandi hennar og Ashtons Kutcher væri lokið, eru þau formlega skilin. Eftir marga mánuði af orðrómi þess efnis að samningaviðræður um eignaskipti væru þess valdandi að ekki hefði verið skrifað undir skilnaðarpappíra, komust Kutcher og Moore loksins að samkomulagi sem var undirritað 31. október síðastliðinn, samkvæmt slúður- miðlum vestanhafs. Moore, sem er fimmtíu og eins árs, tilkynnti í nóvember 2011 að hún væri að skilja við Kutcher eftir að upp komst um framhjáhald Kutchers með Söru Leal. Kutcher neitaði þeim ásökunum. - ósk Loksins skilin ÞEGAR ALLT LÉK Í LYNDI Sextán ár skilja að Demi Moore og Ashton Kutcher. AFP/NORDICPHOTOS American Idol-kynnirinn Ryan Seacrest, 38 ára, sást spóka sig um með ljóshærðri konu í Úrúgvæ um síðustu helgi. Sú heppna heitir Shayna Terese Taylor, er einnig 38 ára, og er fyr- irsæta og einkaþjálfari. Turtildúf- urnar fengu sér hádegismat á La Huelle og sleiktu sólskinið aðeins. Ryan hætti með dansaranum Julianne Hough í mars á þessu ári og sló sér upp í stuttan tíma með fyrirsætunni Dominique Piek í sumar. - lkg Kominn með nýja FANN ÁSTINA Ryan virðist vera genginn út. JD SALINGER Fylgstu með Sprota og vinum hans á hverjum degi til jóla í spennandi ævintýri um listahátíðina. Sagan er skrifuð og lesin af Felix Bergssyni og Kári Gunnarsson myndskreytir. Ævintýrið er einnig flutt á táknmáli. Sprotarnir eru talsmenn barnaþjónustu Landsbankans og eru skemmtilegir og skynsamir í fjármálum. Listahátíðin Fylgstu með á Sproti. is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.