Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 43
43MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013
Ilm- og snyrtivörur
fyrir dömur og herra
Ilmandi gjafapakkningar frá 2.290,-
Maskaraöskjur frá 2.290,-
Mörg girnileg jólatilboð þar sem þú borgar
fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og
færð flotta kaupauka með, sem afhent er í
tösku eða öskju
Herrafatnaður
Jakkaföt, nokkur snið
Stakir jakkar, nokkur snið
Buxur, peysur & skyrtur
JBS & Cristiano Ronaldo nærföt
og sokkar
Skinn
Fallegar og vandaðar íslenskar vörur
sem unnar eru úr ekta refa-, úlfa- og
kanínuskinnum.
Skinnkragar – skinnreflar
skinnhúfur – skinnvesti
mokkahanskar –
leðurhanskar og lúffur
Dömufatnaður
Kjólar & mussur
Bolir & toppar
Buxur & pils
Jakkar & yfirhafnir
Skór & skart
Leðurtöskur
og hanskar
margar gerðir
Opið frá 19. des.
kl. 10:00 - 22:00
Þorláksmessu
kl. 10:00 - 23:00
Aðfangadagur
kl. 10:00-12:00
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Það eru ekki allir eins heppnir eins
og krakkarnir í 8. bekk í Grunnskól-
anum í Borgarnesi. Þar eru marg-
ir rauðhærðir einstaklingar. Af 31
nemanda eru tíu þeirra rauðhærð-
ir sem hlýtur að teljast óvenjulega
hátt hlutfall. Allt eru þetta líflegir
og skemmtilegir krakkar sem skarta
mismunadi sterkum rauðum hára-
lit eins og sjá má á myndinni. Talið
að ofan eru: Óðinn Örn Sigurjóns-
son, Þorgrímur Magnússon, Gylfi
Þór Ósvaldsson, Guðjón Helgi Ei-
ríksson, Arnar Smári Bjarnason,
Guðjón Gíslason, Ríta Rún Krist-
jánsdóttir, Aníta Jasmín Finnsdótt-
ir, Hlynur Halldórsson og Krist-
mundur Hallur Steindórsson.
Þessa skemmtilegum mynd tóku
umsjónarkennarar í bekknum þær,
Inga Margrét og Kristín María, og
sendu Skessuhorni. mm
Tíu af þrjátíu
og einum
eru rauðhærðir
Stillholt 16-18 • 300 Akranes • Sími 431-1218
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
0
1
3
Njótum þess að
versla í notalegu
umhverfi á
Skaganum
Sími 4311218 Stillholti 16-18 Akranesi
Þú færð fallega jólagjöf hjá
okkur í @home á góðu verði.
3 saman á 5.990,- Kartell 62.000,- Broste horn 1.990,-
Ekki Rúdolf 19.500,-
Hekla Ísland
2.190,-
Hreindýrapúði
m/fyllingu 8.300,-
Ihanna púðar
8.300.-
Fuzzy kollar 53.500,-
Saga form
eldfast mót 7.990,-
Silikon goggur
1.790,-
Ullarteppi eftir
Sveinbjörgu Hallgríms
19.900,-
IIttala Kivi stjakar
verð frá 2.490,-
Krummi 5.200,- IIttala skálar
verð frá 6.990,-
10% afsl.
af luktum
til jóla
20% afsl.
af kertum
til jóla