Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 106
106 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013
Garðaprestakall á Akranesi
Prestar sr. Eðvarð Ingólfsson og Úrsúla
Árnadóttir.
22. desember. Akraneskirkja: Guðsþjónusta
kl. 14.00. Tveir drengir fermdir.
Aðfangadagur. Akraneskirkja: Aftansöngur
kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.00 (At-
hugið breyttan messutíma).
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00.
Annar í jólum. Höfði: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 12.45.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.00.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Saurbæjarprestakall
Prestur sr. Kristinn Jens Sigurþórsson.
Hallgrímskirkja í Saurbæ: Miðnæturguðs-
þjónusta aðfangadag kl. 22.30.
Leirárkirkja: Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl.
13.30.
Innra-Hólmskirkja: Hátíðarguðsþjónusta
jóladag kl. 15.00.
Innra-Hólmskirkja: Messa á gamlársdag kl.
13.30.
Leirárkirkja: Messa á gamlársdag kl. 15.00.
Borgarprestakall
Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason.
22. desember. Tónlistar- og bænastund í
Borgarneskirkju kl. 20. Fram koma Bjarni
Ívar Waage, Benedikt Birgisson, Birna Karen
Einarsdóttir, Branddís Hauksdóttir, Jóhanna
Stefánsdóttir, Kristján Magnússon og Haf-
steinn Þórisson gítarleikari.
Aðfangadagur: Aftansöngur í Borgarnes-
kirkju kl. 18. Sigríður Elliðadóttir syngur
einsöng.
Miðnæturguðsþjónusta í Borgarkirkju kl.
22.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgar-
neskirkju kl. 14. Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
syngur einsöng.
Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl.
16.
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Akrakirkju kl. 14.
Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Borgarnes-
kirkju kl. 18.
Hvanneyrarprestakall
Prestur sr. Flóki Kristinsson.
24. desember, aðfangadagskvöld: Hvanneyr-
arkirkja, kvöldsöngur kl. 23:30.
25. desember, jóladagur. Hvanneyrarkirkja,
messa kl. 14.00.
26. desember, annar jóladagur. Bæjarkirkja
messa kl. 11.00. Lundarkirkja messa kl.
14.00.
Reykholtsprestakall
Prestur sr. Geir Waage.
24. desember. Aðfangadagur jóla: Barnastund
í Reykholtskirkju kl. 11.30 – 12:00
24. desember. Aðfangadagur jóla: Reykholt
kl. 22.00
25. desember. Jóladagur: Síðumúli kl. 11.00
26. desember. Annar jóladagur: Gilsbakki kl.
11.00
28. desember. Kl.21 bíður Uppsveitin til jóla-
tónleika í Reykholti.
Stafholtsprestakall
Prestur sr. Elínborg Sturludóttir.
24. desember: Níu lestrar og sálmar. Guðs-
þjónusta á jólanótt, kl. 23:30.
25. desember: Hátíðarguðsþjónusta á jóladag
í Hvammskirkju kl. 14.00. Hátíðarguðsþjón-
usta á jóladag í Stafholtskirkju kl. 16:00.
26. desember: Hátíðarguðsþjónusta á öðrum
degi jóla í Norðtungukirkju kl. 14:00.
Sunnudagurinn 5. janúar: Nýársguðsþjón-
usta kl. 14:00. Sunnudagaskóli fyrir börnin.
Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni.
Staðarstaðarprestakall
Prestur sr. Páll Ágúst Ólafsson
26. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Kol-
beinsstaðakirkju kl. 14:00.
26. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Staða-
staðarkirkju kl. 16:00.
29. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Staðar-
hraunskirkju kl. 14:00. Kirkjukaffi á Staðar-
hrauni að guðsþjónustu lokinni.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Mikla-
holtskirkju kl. 14:00.
Ólafsvíkur- og Ingjaldshóls-
prestakall
Prestur sr. Óskar Ingi Ingason.
24. desember, aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur í Ingjaldshólskirkju kl. 18. Miðnæturguðs-
þjónusta í Ólafsvíkurkirkju kl. 23.
25. desember, jóladagur: Helgistund á Jaðri
kl. 14. Ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju
kl. 21.
26. desember annan í jólum: Hátíðarguðs-
þjónusta í Ingjaldshólskirkju kl. 14.
31. desember gamlársdag: Hátíðarguðsþjón-
usta í Ólafsvíkurkirkju kl. 16.
Setbergsprestakall
Prestur sr. Aðalsteinn Þorvaldsson.
24. desember, aðfangadagur. Aftansöngur kl.
18.00 í Grundarfjarðarkirkju.
25. desember, jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00 í Setbergskirkju.
26. desember, annar í jólum. Kvöldstund í
Grundarfjarðarkirkju kl. 21:00.
31. desember, gamlársdagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 16.00 í Grundarfjarðarkirkju.
Stykkishólmsprestakall
Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson.
Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18.00 í
Stykkishólmskirkju.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Helgafells-
kirkju kl. 14.00.
Annar í jólum. Jólastund í Stykkishólms-
kirkju kl. 11.00. Guðsþjónusta í Breiðaból-
staðarkirkju kl. 14.00.
27. desember Helgistund á St. Franciskus-
spítalanum kl. 14.00. Helgistund á Dvalar-
heimilinu kl. 16.00.
31. desember, gamlársdagur. Aftansöngur í
Stykkishólmskirkju kl. 17.00.
Dalaprestakall
Prestur sr. Anna Eiríksdóttir.
Hátíðarmessur um jólin:
24. desember – Hjúkrunarheimilið Fellsendi
kl. 14:00 (Hátíðar helgistund).
24. desember – Hjarðarholtskirkja kl. 18:00.
25. desember – Dvalarheimilið Silfurtún kl.
14:00 (Hátíðar helgistund).
25. desember – Staðarfellskirkja kl. 17:00.
26. desember – Hvammskirkja kl. 14:00.
26. desember – Kvennabrekkukirkja kl. 20:00.
Kertamessa.
31. desember – Snóksdalskirkja kl.14:00. Ára-
mótamessa.
Reykhólaprestakall
Prestur sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir.
Aðfangadagur: Hátíðarhelgistund barnanna
kl. 14:00 í Reykhólakirkju.
Hátíðarhelgistund á Dvalar- og hjúkrunar-
heimilinu Barmahlíð kl. 16:00. Hrefna Jóns-
dóttir syngur og leikur undir á gítar.
Jóladagur: Reykhólakirkja kl. 14:00. Garps-
dalskirkja kl. 16:00. Hildur Heimisdóttir leik-
ur á orgel og selló. Michael Roger Wågsjö
leikur á trompet. Kirkjukór Reykhólapresta-
kalls.
26. desember: Gufudalskirkja kl. 13:00. Stað-
arhólskirkja kl. 15:00. Skarðskirkja kl. 17:00.
Undirleikari og kórstjórnandi Viðar Guð-
mundsson. Kirkjukór Reykhólaprestakalls.
Frá Borgarnesi við upphaf aðventu. Ljósm. mm.
Viðburðir í sóknum á Vesturlandi um hátíðarnar