Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013
miðað við fiskinn og álið var henni í
skýrslunni lýst sem „atvinnugrein á
unglingsaldri“ sem fari nú að nálg-
ast fullorðinsár með „þeirri ábyrgð
sem fylgir því að vaxa úr grasi.“
Kjartan og Sirrý segja Land-
námssetrið hafa notið góðs af vexti
greinarinnar og telja þau að á milli
70-80% gesta séu erlendir ferða-
menn. „Flestir gestir okkar eru fólk
á bílaleigubílum sem ferðast á eigin
vegum en einnig fáum við oft hópa
í heimsókn. Miðað við núverandi
forsendur á fjöldinn eftir að aukast
og erum við að vonast til að aukn-
ingin muni dreifast meira yfir árið
en verið hefur. Við finnum að ferða-
mannatímabilið er hægt og bítandi
að lengjast og er það til bóta. Mesti
straumurinn er hins vegar ennþá á
sumrin. Nýleg stækkun Landnáms-
setursins mun gera okkur kleift að
taka á móti fleiri gestum, sérstak-
lega á álagstímum á sumrin, og get-
ur veitingastaðurinn nú tekið á móti
allt að 130 manns í mat í einu.”
Aukinn stuðningur mun
skila árangri
Þeirra skoðun er sú að hinn ,,bráð-
geri unglingur” sem ferðaþjónust-
an er þurfi á góðri stoðþjónustu
að halda á næstu árum til að þró-
ast í rétta átt, líkt og rótgrónu at-
vinnugreinar landsmanna. „Það
hefur sýnt sig í gegnum söguna að
hið opinbera þarf stundum að ryðja
brautina fyrir ný tækifæri með mik-
ilvægum innviðaframkvæmdum
og stuðningi við rannsóknir innan
greina. Í upphafi aldarinnar þeg-
ar sjávarútvegurinn var að iðnvæð-
ast var hið opinbera tregt til að ráð-
ast í innviðaframkvæmdir á borð
við hafnargerð sem allir taka und-
ir í dag að sé eitt af helstu verk-
um þess. Viðhorfin breyttust þegar
fyrsta skrefið var stigið í byggingu
Reykjavíkurhafnar 1913 og menn
fóru að sjá ávinninginn af slíkum
framkvæmdum. Lagning góðra
vega og nauðsynlegt viðhald á þeim
eldri er af sama meiði og sömuleið-
is uppbygging góðrar aðstöðu við
vinsæla ferðamannastaði. Okkur
finnst að yfirvöld mættu taka bet-
ur til hendinni í þessum efnum og
nálgast málin líkt og um hafnafram-
kvæmd væri að ræða fyrir sjávarút-
veginn – jafn mikið er í húfi fyrir
þjóðarbúið,” segja þau en rétt er að
minna á að fyrr á árinu kynntu þau
til leiks hugmyndina um svokallaða
náttúrupassa sem fékk talsverðan
hljómgrunn.
Vona að Miðaldaböðin
komist á rekspöl
Frumkvöðlakrafturinn er enn
sterkur í þeim hjónum þrátt fyr-
ir átta annasöm ár í Landnáms-
setrinu og eiga þau þann draum að
hrinda annarri hugmynd í fram-
kvæmd sem er stofnun Miðalda-
baða í Borgarfirði. „Það er von
okkar að verkefnið komist aftur á
rekspöl en það hefur verið stopp
undanfarna mánuði. Hugmyndin
hefur fengið jákvæða umsögn fjár-
festa og var hún til að mynda met-
in sem eitt af forgangsverkefnum
í fjárfestingu í ferðaþjónustu á Ís-
landi af breska ráðgjafarfyrirtækinu
PKF fyrr á árinu í skýrslu fyrir Ís-
landsstofu. PKF telur að Íslending-
ar eigi að leggja áherslu á að byggja
upp stóra ferðamannasegla í öllum
landshlutum á næstu árum til að
dreifa ferðamannastraumnum sem
víðast um landið og eru Miðalda-
böðin dæmi um slíkan segul. Við
höfum haft augastað á jörð í ná-
grenni við Hraunfossa og Húsafell.
Verkefnið hefur hins vegar strand-
að á fjárskorti. En við erum ekki al-
veg hætt og erum að leita leiða til
að mjaka þessu áfram. Mikið er í
húfi, ekki síst fyrir héraðið. Í end-
anlegri viðskiptaáætlun verkefnis-
ins er nefnilega gert ráð fyrir að á
milli 80-100 manns starfi við Mið-
aldaböðin, þar af 25 í föstu starfi.
Miðaldaböðin er hugmynd af
óvenjulegum toga við fyrstu sýn og
þess vegna eru menn kannski skilj-
anlega eilítið hikandi við að leggja
verkefninu til fé. En við þurfum
ekki annað en að líta til Bláa Lóns-
ins og Jarðbaðanna við Mývatn til
að sjá að ferðamenn eru vitlausir í
að komast í náttúruböð og tilbúnir
að greiða hátt verð fyrir. Manni
finnst því einboðið að þar sem nóg
er af heitu vatni sé reynt að nota
tækifærið og gera eitthvað með
það. Tíminn verður þó að leiða í
ljós hvað gerist. Við trúum allavega
á þetta verkefni og erum sannfærð
um að af þessu verði þó við náum
kannski ekki að upplifa það. En við
erum ekki verklaus þó bið verði
á Miðaldaböðum, því rekstur og
framþróun í Landnámssetrinu er
feikinóg verkefni,“ segja þau Kjart-
an og Sirrý að lokum. hlh
Kjartan og Sirrý ásamt gömlu og nýju
samstarfsfólki í Landnámssetrinu.
F.v. Margrét Helga Þórhallsdóttir,
Sylvía Aðalsteinsdóttir, Sirrý, Áslaug
Þorvaldsdóttir, Kjartan Ragnarsson,
Eiríkur Þór Theódórsson og Eygló Lind
Egilsdóttir, en hún var fyrsti starfs-
maður Landnámssetursins. Myndin
er tekin í nýja veitingasal setursins. er
tekin í nýja veitingasal setursins.
www.omnis.isAkranesi Dalbraut 1 Borgarnesi Borgarbraut 61 ReykjanesbæTjarnargötu 7
Jólagjafir fyrir þig
kr. 15.990
kr. 12.990
kr. 16.990 kr. 9.990
kr. 12.990 kr. 29.990kr. 24.990 kr. 39.990
kr. 16.990
Vörunr.: EP20101
Vörunr.: EP01396
Vörunr.: EP01278 Vörunr.: EP01422
Vörunr.: EP20103 Vörunr.: EP20100Vörunr.: ep20105 Vörunr.: EP20104
Vörunr.: EP20103
• Örsmá Action myndavél
• 1280x720p video
með hljóði
• 120° víðlinsa
• 3m vatnshelt hús
• 3MP kyrrmyndir
• Lithium batterí innbyggt
• HD Action Cam með
5cm snertiskjá
• 1280x720p video
með hljóði
• 3m vatnshelt hús
• 5MP kyrrmyndir
• 4x digital zoom
Ódýr og einfaldur filmu- og
slidesskanni. Núna geturðu
komið öllum filmunum og
slides myndunum í tölvu-
tækt form á einfaldann hátt.
Handhægur skanni, þarf ekki
að tengja við tölvu skannar
beint inn á Micro SD kort Hvað er kisa að gera á daginn?
Hvað er Snati að gera einn
heima?
• Xtreme Robust
Full HD Action myndavél
• 1080p30, 720p60, H.264
video með hljóði
• 10m vatnsheld
• 1m höggþol
• 5MP kyrrmyndir
• Full HD Action myndavél
með WiFi
• 1920x1080p video
með hljóði
• 3m vatnshelt hús
• 1m höggþol
• Lithium batterí innbyggt
• Full HD Action Cam
• 5cm TFT skjár
• 1080P/30fps video
með hljóði
• 80m vatnshelt hús
• 12MP kyrrmyndir
• LED indicator light
• Vatnsheld myndavél
• 10 meters vantsheldni
• 1 meter höggþol
• -10 gráðu frostolin
• 5 MP CMOS
• 12 MP kyrrmyndir
• 2.7”/ 6.8 cm LTPS LCD
• 8x digital zoom
GoXtreme
Race Red
CyberScanner
Basic
EasyScan Easypet Cam
gæludýramyndavél
GoXtreme
Nano
GoXtreme
XTasy FullHD
GoXtreme
HD wifi
GoXtreme
DeepSea
W510 neon
kr. 34.990
Blaupunkt
Soundbar
með bassaboxi
• 80 wött RMS
• Tengi: optical/coax/RCA
• Mál á soundbar
100,5 x 6,4 x 5 cm
• Mál á bassaboxi
24 x 24 x 30 cm
• Upplausn 1366x768 punktar
• Skerpa: 4000:1
Birta: 500 cd/m2
• Sjónsvið (H/V): 170°/160°
• Stafrænn móttakari DVB-T+C
• Multimedia USB - Spilar :
DivX, MKV, MP3 og JPEG
kr. 69.990
Vörunr.: FIN-32FLY189B
Finlux 32” HD LED með DVB-T+X
kr. 1.990
kr. 12.990
Skullcandy Jib In-Ear
Skullcandy Hesh 2.0