Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 48

Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 Úrslit í jólamyndasamkeppni grunnskólabarna á Vesturlandi Í aðventublaði Skessuhorns í lok nóvember var kynnt samkeppni meðal nemenda grunn- skólanna á Vesturlandi um gerð skemmti- legra mynda þar sem þemað var sem fyrr – jólin. Keppnin var tvískipt. Annars vegar yngstu börnin í 1.-4. bekk og hins vegar eldri börn í 5.-7. bekk. Þátttaka var mjög góð og voru grunnskóla- nemendur á Vesturlandi einkar duglegir við að senda inn myndir en alls barst á sjöunda hundrað mynda í keppnina. Dómnefnd hafði því úr vöndu að ráða en komst engu að síð- ur að niðurstöðu. Þátttakendum eru færðar bestu þakkir fyrir áhugann og margar góðar myndir. Sigurvegurum er jafnframt óskað til hamingju. grþ Mynd Unnar Bjargar Ómarsdóttur í 3. bekk Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri er verðlaunamyndin í flokki yngri nemenda. Myndin þótti vel teiknuð ásamt því að hugað var að hverju smáatriði við gerð hennar. Unnur Björg fær í verðlaun glæsilegan LG Optimus L7 II snjallsíma frá Omnis, söluaðila Símans. Unnur Björg Ómarsdóttir með verðlaunin sín. Mynd Jóhönnu Ingisólar Sævarsdóttur 11 ára í 6. bekk Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit er verðlaunamyndin í flokki eldri nemenda að þessu sinni. Teikningin þótti sérlega vel gerð og skemmtileg, enda er húmor í myndinni. Jóhanna Ingisól fær í verðlaun glæsilegan LG Optimus L7 II snjallsíma frá Omnis, söluaðila Símans. Jóhanna Ingisól með verðlaunin sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.