Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 45
45MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013
Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920
Geirabakarí óskar öllum
gleðilegra jóla, góðs og farsæls
komandi árs. Þakkar viðskiptin
á árinu sem er að líða.
Opnunartímar
yfir hátíðirnar:
23. desember 7.00 – 20.00
24. desember Lokað
25. desember Lokað
26. desember Lokað
27. desember 7.00 – 18.00
28. desember 8.30 – 16.30
29. desember 8.30 – 16.30
30. desember 7.00 – 18.00
31. desember Lokað
1. janúar Lokað
2. janúar 7.00 – 17.30
Verslum í heimabyggð
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Frá Akranes-
kirkjugarði
Þar sem búast má við mikilli umferð
um garðinn á aðfangadag vill stjórn
Kirkjugarðsins taka eftirfarandi fram:
Mælst er til þess að fólk leggi bifreiðum
sínum við Garðahúsið og gangi þaðan að
leiðum ástvina.
Þeim sem erfitt eiga um gang er heimilt að
aka um garðinn.
Fyrir þá sem þurfa að aka inn garðinn,
skal vakin athygli á að einungis er leyfður
einstefnuakstur.
Ekið verður inn að norðanverðu (nýja
innkeyrslan), en útakstur verður um hliðið í
ofanverðum garðinum að austanverðu.
Menn á vegum Lionsklúbbsins munu
stjórna umferð á milli kl. 12 og 16.
Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra sem
koma í garðinn að þeir gangi vel um og
virði þær reglur og umferðartakmarkanir
sem í gildi verða.
Með ósk um gleðileg og farsæl jól.
Stjórn Kirkjugarðs Akraness.
Bandaríski vefmiðilinn Huffington
Post hefur birt stórkostlega ljós-
myndaseríu af Kirkjufelli í Grund-
arfirði og nánasta umhverfi þess.
Margar þeirra sýna fjallið undir
norðurljósa- og stjarnadýrð him-
inhvolfsins. „Er okkur að dreyma?
Nei, þú ert ekki í draumi. Þetta
töfrandi fjall heitir Kirkjufell og
það er til í raun og veru,“ stendur
skrifað á vefsíðu miðilsins. Huff-
ington Post er einn vinsælasti vef-
miðill Bandaríkjanna. Í fyrra varð
hann fyrsti vefmiðill þar vestra til
að vinna hin virtu Pulitzer-verð-
laun sem eru veitt fyrir framúrskar-
andi blaðamennsku.
Undanfarna daga hafa mynd-
irnar af Kirkjufellinu farið eins og
logi um akur yfir heimsbyggðina
þar sem fólk deilir þeim á Facebo-
ok, Twitter og öðrum vefmiðlum
eins og enginn sé morgundagurinn.
Myndirnar sem eru birtar undir
fyrirsögninni „Ellefu ljósmyndir af
Kirkjufelli munu sannfæra þig um
að fljúga til Íslands.“ Þær eru vafa-
lítið mjög verðmæt auglýsing fyrir
ferðaþjónustuna á Vesturlandi, ekki
síst fyrir norðurljósaferðir erlendra
ferðamanna hér á landi sem njóta
stöðugt meiri vinsælda.
Slóðin á greinina með myndun-
um er: http://www.huffingtonpost.
com/2013/12/11/mount-kirkjufell
mþh
Ein af myndunum af Kirkjufelli á vef Huffington Post. Hún sýnir fjallið undir stjörnu- og norðurljósaprýddum himni.
Ljósm. Getty Images.
Ótrúlega fallegar ljósmyndir af
Kirkjufelli fara um heimsbyggðina
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Verslunin Belladonna
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Flott föt fyrir
flottar konur
Stærðir 38-58
Desember 2013
Ný bók frá Snorrastofu
Héraðsskólar Borgfirðinga
Hvítárbakki – Reykholt
Höfundur Lýður Björnsson
Fjöldi ljósmynda prýðir bókina,
m.a. skólaspjöld og svipmyndir úr skólalífinu
Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur
í Reykholti
Sími 433 8000
www.snorrastofa.is
snorrastofa@snorrastofa.is
Tilboðsverð til áramóta
kr. 5.690.-
Fæst í Snorrastofu og
bókaverslunum
HÉRAÐSSKÓLAR BORGFIRÐINGA
Hvítárbakki - Reykholt
Lýður Björnsson
H
ÉRA
Ð
SSK
Ó
LA
R BO
RG
FIRÐ
IN
G
A
H
vítárbakki - Reykholt Lýður Björnsson
HÉRAÐSSKÓLAR BORGFIRÐINGA
Hvítárbakki - Reykholt
Í bókinni er rakin saga beggja héraðsskóla Borgfirðinga, Hvítárbakkaskóla og Reyk-
holtsskóla. Hvítárbakkaskóli var stofnaður árið 1905 í anda dönsku lýðháskólanna.
Árið 1931 fluttist skólahaldið að Reykholti þar sem arftakinn starfaði fram til ársins
1997 þegar skóli lagðist þar af. Lauk þar merkum áfanga í sögu skóla héraðsins og
landsins alls, þar sem margir nutu menntunar á mótunarárum sínum. Bókina prýðir
fjöldi mynda auk minningabrota nemenda frá Reykholtsskólaárunum.
Lýður Björnsson sagnfræðingur er fæddur 1933 á Bakkaseli við Hrútafjörð. Hann
hefur átt farsælan feril við kennslu og samið fjölda rita, flest sagnfræðilegs eðlis.
Lýður stundaði nám í Reykholtsskóla um miðja síðustu öld.
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is