Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 59

Skessuhorn - 18.12.2013, Blaðsíða 59
59MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2013 titlar, en í hverjum titli geti ver- ið fleiri en ein eyja og sker. Hann segir að aðstæður séu mjög góð- ar í eyjunum fyrir æðarvarp, skjól- gott frá náttúrunnar hendi, og víða þurfi lítið að búa í haginn fyr- ir fuglinn við hreiðurgerðina. Þar hafi þó þurft að verjast varginum eins og í öðru æðarvarpi. Minkur- inn var þar skæður um tíma. Ei- ríkur hefur haldið minkahund frá því hann tók við búskap á Stað og seinni árin hefur minkurinn ekk- ert látið á sér kræla. Hreinsaður dúnn frá stóru svæði Mikið gæsavarp er líka í eyjunum. „Við borðum eggin alveg þangað til við verðum mett af þeim á vor- in,“ segir Eiríkur og brosir. „Dún- hreinsun hefur verið hér um all- langt skeið og dúnninn kemur frá ýmsum landshlutum. Við kaupum dún af æðarbændum víðar að og hreinsum. Það er mesti munur hjá okkur að hafa góða þurrkaðstöðu, geta þurrkað dúninn fljótlega eftir að við tínum hann af hreiðrunum. Mikil bleytutíð var til dæmis fyrri hluta varptímans síðasta vor,“ seg- ir Eiríkur. Vorið er mikill annatími hjá fólkinu á Stað. Rauðmagamið eru góð út af Stað. Bátur sem nýtt- ur er við æðarvarpið er notaður til netalagna og vitjana á rauðmagann að vorinu. Þær veiðar koma aðeins inn á varptímann sem og að sauð- burðurinn stendur líka sem hæst um það leyti. Vorið er því mikill annatími á bænum. Ánægjulegt að unga fólkið vill búa Það er því margt sem tilheyrir bú- skapnum á Stað og að sjá sem verk- efnin séu næg allan ársins hring. Þær eru vænar rúllubaggastæð- urnar við fjárhúsgaflinn og greini- lega kominn nægur forði til vetr- arins. Staðarbændur eiga beitijörð þarna skammt frá sem heitir Hlíð. Tengdasonurinn Kristján Þór á síð- an tvær jarðir á Reykjanesi í fé- lagi við föðurbræður sína og þær heyja Staðarbændur og nýta beit- ina. Það eru jarðirnar Berufjörð- ur og Skáldsstaðir. Þau Eiríkur og Sigfríður segja að raunverulega sé það þannig að ungt fólk í dag hafi víða litla möguleika á að byrja bú- skap í sveit, öðruvísi en hafa skap- að sér eign í búinu og í gegnum fjölskyldutengsl. Þannig hafi það reyndar líka þróast þegar þau byrj- uðu búskap á Stað á sínum tíma. „Það er bara ánægjulegt að ungt fólk vilji búa í dag. Það er allavega ekki vegna þess að það sé gróðaveg- ur. Það verður enginn ríkur af bú- skap, en hins vegar verður fólkið ríkt af þeirri ánægju og frelsinu sem því fylgir,“ sagði Sigfríður Magn- úsdóttir húsfreyja í lok þessa heim- sóknar blaðamanns á vestasta bæ- inn sem í byggð er á Reykjanesi í Reykhólasveit. þá Dúnhreinsun í júníbyrjun í æðarvarpinu. Ljósm. es. Staðarkirkja. Ljósm. þá. Reykhúsið á Stað er nýlega endurbyggt. Ljósm. þá. Úr æðarvarpinu í Staðareyjum. Ljósm. es.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.