Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 20
AUGMENTIN (SmithKline Beecham 8701911 Ábendingar: Sýkingar afvöldum sýkla, sem eru næmir fyrir lyfjablöndunni. Frábendingar: Ofnæmi fyrir beta-laktam lyfjum, t.d. penicillíni og cefalóspórínsamböndum. Mononucleosis. Saga um gulu eda skerta lifrarstarfsemi, sem tengist gjöf á Augmentin eda skyldum lyfjum. Aukaverkanir: Vid venjulega skömmtun lyfsins má búast vid aukaverkunum hjá 5% sjúklinga. Aukaverkanir frá meltingarvegi svo sem linar hægdir, ógledi, uppköst og meltingartruflanir eru þó algengari ef hærri skammtar eru gefnir. Virdast þessar aukaverkanir algengari vid gjöf þessa lyfs en vid amoxicillíns eins sér. Algengar ff%j:Meltingarvegur: Linar hægdir. Húd: útbrot, kládi. Sjaldgæfar fftf-J%j:Blód: Afturkræf hvítfrumnafæd, afturkræf blódflagnafæd. Meltingarvegur: Ogledi, uppköst. Húd: Ofsakládi. Millíverkanir: Próbenecid seinkar útskilnaói amoxicillíns, en ekki útskilnadi klavúlansýru. Þvi er ekki mælt med samtímis gjöf próbenecíds og Augmentin. Samtimis gjöf amoxicillíns og allópúrínóls getur aukió líkur á ofnæmisútbrotum I húd. Engar upplýsingar eru um samtímis gjöf Augmentin og allópúrinóls. Eins og önnur breidvirk sýklalyf getur Augmentin dregid úr virkni getnadarvarnataflna. Varúð: Vid skerta nýmastarfsemi Ikreatínínklerans < 30 ml/mín.) þarf ad minnka skammta fyrir 250 mg + 125 mg töflur og 500 mg + 125 mg töflur og ekki á ad nota 875 mg + 125 mg töflur. Gæta skal varúdar hjá sjúklingum med skerta lifrarstarfsemi. Vegna aspartaminnihalds mixtúrunnar skal gæta varúdar hjá sjúklingum med fenýlketonureu. Lenging á prótrombín tíma hefur verid lýst í einstaka tilvikum hjá sjúklingum sem fá Augmentin. Þegar blódþynningarlyf eru gefin samtímis skal videigandi eftirliti vera framfylgt. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er ein tafla 250 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag. Við alvarlegum efri loftvegasýkingum og lungnasýkingum ein tafla 500 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag eda ein tafla 875 mg + 125 mg tvisvar sinnum á dag. - Æskilegt er að gefa lyfið vid upphaf máltíðar. Skammtastærðir handa börnum: Mixtúra 80/10,5 nig/ml (1 ml mixtúra = SO mg amox/ci7//n/.ílagsskammtur 25/3,6 mg/kg - 45/6,4 mg/kg. Athugið: Fullbúin mixtúra hefur 7 daga geymsluþol í ísskáp (2-8°C). Pakkningar: Mixtúruduft 80 mg +11,4 mg/ml: 70 ml verð kr. 2465,-. Töflur 875 mg + 125 mg:12 stk. (þynnupakkað) verð kr. 2546,-. Thorarensen lyf. Vatnagardar 18,104 Reykjavík. Sími 568 6044.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.