Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 91
Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga* og gjörgæslulæknafélags íslands árið 2001 verður haldið á Grand hótel Reykjavík fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. apríl. Á fimmtudeginum verða flutt frjáls erindi og kynnt veggspjöld. Á föstudeginum verða aðalfundir Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands og önnur mál tengd skurðlækningum og svæfingum. Ágrip erinda skulu berast fyrir 1. febrúar til Margrétar Aðalsteinsdóttur hjá Fræðslustofnun lækna, meó tölvupósti eða á disklingi, sjá nánari upplýsingar hér að neðan. Þau ágrip sem vísindanefnd félaganna samþykkir til flutnings á þinginu verða birt í Læknablaðinu. Vísindanefnd áskilur sér rétt til að hafna innsendum ágripum. Við ritun ágripa skulu eftirtalin atriði koma fram í þeirri röð sem hér segir: * Titill ágrips, nöfn og vinnustaður höfunda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. * Nafn flytjanda skal feitletrað. * Hámarkslengd ágripa er 1800 letureiningar (characters). * Ágrip skulu skrifuð á íslensku. * Höfundar skulu geta þess hvort þeir óska eftir að flytja erindi eða sýna veggspjald. * Höfundar skulu láta þess skýrt getið hvaða útbúnað í fundarsal þeir óska eftir að nota við flutning erindisins. Nánari upplýsingar um þingið veita: Hannes Petersen Landspítala Fossvogi og Sveinn Geir Einarsson St. Jósefsspítala Hafnarfirði Ritari þingsins er Margrét Aðalsteinsdóttir Fræðslustofnun lækna, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi, sími: 564 4100, bréfasími: 564 4106, netfang: magga@icemed.is Læknadagar 15.-19. janúar 2001 lækna Árlegt fræðslunámskeið Fræðslustofnunar lækna og Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar verður haldið dagana 15.-19. janúar næstkomandi. Dagskráin verður mjög fjölbreytt að vanda og verða eftirfarandi málþing á dagskránni en auk þess samræðufundir, stakir fyrirlestrar, hádegisverðarfundir og kirurgia minor. Fræðslustofnun Framhaldsmenntunarráð læknadeildar o Bráðalækningar o Augnlækningar o Bakverkir o Klínískar rannsóknir o Þáttur lækna í tóbaksvörnum o Gigt o Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á o Svimi og jafnvægistruflanir o Nýjungar í meinafræði o Meðferð geðraskana barna og unglinga o Nýrnalækningar o Verkir og verkjameðferð o Læknar og fjölmiðlar o Þunglyndi, afleiðingar og geðlyfjanotkun o Meltingarfæravandamál hjá börnum o Bæklunarlækningar o Þungun, sykur, fita og blóðþrýstingur o Heilabilun o Taugasjúkdómar og taugahrörnun íslandi; áhættuþættir og áhættumat o Siðfræð fósturgreiningar snemma í meðgöngu Dagskráin í heild verður birt í janúarhefti Læknablaðsins og á heimasíðu Fræðslustofnunar www.icemed.is/fraedslustofnun_laekna/default.htm með áherslu á Downs heilkenni o Androgen-meðferð Læknablaðið 2000/86 905
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.