Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 44
FRÆÐIGREINAR / HEILKENNI SJÖGRENS Table I. Questionnaire with 14 questions concerning symptoms of Sjögren's syndrome mailed to 621 individuals in two age-groups; 40-49 and 70-75 years old, inhabitants of Reykjavík and Akureyri in lceland. Dry eye 1. Have you had daily, persistent or troublesome eyes for more than three months? 2. Do you have recurrent sensation of sand or gravel in the eyes? 3. Do you use tear substitutes more than three times daily? Xerostomia 4. Have you had daily feeiing of dry mouth for more than three months? 5. Have you had recurrently or persistently swollen salivary glands as an adult? 6. Do you have problems with swallowing because of dry mouth? 7. Do you drink a lot of liquids when eating? 8. Do you need to moisten your mouth at night because it is dry? 9. Can you eat a dry biscuit without drinking? Dry skin 10. Do you have dry skin? Skeletal symptoms 11. Do you have tender joints? 12. Do you have muscle pains? 13. Do you suffer from morning stiffness? Fatigue 14. Do you suffer from extreme tiredness? Allowable responses: yes or no. Table II. Classification criteria for Sjögren’s syndrome (SS) proposed by the EEC- COMAC Epidemiology Committe. A definitive diagnosis ofprimary Sjögren’s syndrome demands a positive response in four out of six items. I. Ocular symptoms: a positive response to at least one of the three selected questions: 1. Have you had daily, persistent or troublesome eyes for more than three months? 2. Do you have recurrent sensation of sand or gravel in the eyes? 3. Do you use tear substitutes more than three times daily? II. Oral symptoms: a positive response to at least one of the three selected questions: 1. Have you had daily feeling of dry mouth for more than three months? 2. Have you had recurrently or persistently swollen salivary glands as an adult? 3. Do you frequently drink liquids to aid in swallowing dry food? III. Ocular signs: objective evidence of ocular involvement defined as a positive result in at least one of the following tests: 1. Schirmer’s I test (<5mm in five minutes). 2. Rose Bengal score (>4 according to van Bijsterveld’s scoring system). IV. Histopathology: a focus score >1 in a minor salivary gland biopsy. (A focus is defined as an agglomerate of at least 50 mononuclear cells; the focus score is defined by the number of foci in 4 mm2of glandular tissue). V. Salivary gland involvement: objective evidence of salivary gland involvement defined by the positive result in at least one of the following three diagnostic tests: 1. Salivary scintigraphy. 2. Parotid sialography. 3. Unstimulated salivary flow (<1.5 mL in 15 minutes). VI. Autoantibodies: presence in the serum of the following autoantibodies: 1. Antibodies to Ro(SS-A) or (SS-B) antigens or both. Rules for classification: In patients without any potentially associated disease the presence of any four of the six items is indicative of primary SS. In patients with a potentially associated disease (for instance another connective tissue disease) item I or item II plus any two from among items III, IV, V is indicative of secondary SS. Exclusion criterla: Pre-existing lymphoma, acquired immunodeficiency disease (AIDS), drugs, neuroleptics, parasympatholytic drugs. syndrome), en það kemur þó oftar fyrir sem sjálfstætt fyrirbæri, það er án annarra bandvefssjúkdóma (primary Sjögren's syndrome) (2,3). Tiltölulega fáar faraldsfræðilegar rannsóknir eru til sem hafa kannað algengi heilkennis Sjögrens í almennu þýði. Niðurstöður þessara rannsókna eru mismunandi, en sýna þó allar að heilkenni Sjögrens er mun algengara en aðrir fjölkerfasjúkdómar, til dæmis rauðir úlfar, eða á bilinu 0,3-4,6% (4-7). Osamræmi í rannsóknarniðurstöðum byggist fyrst og fremst á tvennu: í fyrsta lagi eru rannsóknarhóparnir ólfkir og í öðru lagi eru mismunandi greiningar- skilmerki notuð í fyrmefndum rannsóknum. Engin ein alþjóðleg greiningarskilmerki eru til fyrir heilkenni Sjögrens, eins og notuð eru fyrir rauða úlfa (8) og iktsýki (9). Hins vegar eru í notkun að minnsta kosti fjögur greiningarskilmerki fyrir Sjögrens sjúkdóminn; Kaupmannahafnar (10), grísku (11), kalifornísku (12) og japönsku (13) skilmerkin, sem hvert er notað í sínum heimshluta. Greiningar- skilmerki þessi eru það ólík að erfitt er að bera samari rannsóknir sem nota mismunandi greiningaraðferðir. Vegna þessa hefur evrópska faraldsfræðiráðið (EEC- COMAC Epidemiology Committee) unnið að því að hanna greiningarskilmerki (EEC-skilmerkin) fyrir heilkenni Sjögrens með framvirkum faraldsfræði- legum aðferðum, með það að nrarkmiði að fá fram alþjóðleg greiningarskilmerki fyrir heilkenni Sjö- grens (14). Heilkenni Sjögrens einkennist fyrst og fremst af augn- og munnþurrki. Augnþurrkur veldur roða, kláða, sviða eða sandkomstilfinningu í augum og tár myndast ekki eðlilega við grát. Einstaklingur með augnþurrk þolir illa reyk, skæra dagsbirtu eða kaldan blástur og hann á erfitt með að nota augnlinsur (15). Munnþurrkur veldur talerfiðleikum, næturþorsta, tíðum sveppasýkingum og breyttri munnflóru sem leiðir til ótímabærra tannskemmda. Þá eiga einstaklingar með munnþurrk í erfiðleikum með að nota gervitennur. Ennfremur valda breytt bragðskyn og kyngingarörðugleikar vegna munnþurrks erfið- leikum við máltíðir (16). Erlendar rannsóknir sýna að einkenni um augn- eða munnþurrk eru mjög algeng. Allt að 28% einstaklinga hafa einkenni um augnþurrk (17) og allt að fjórðungur fullorðinna kvartar yfir munnþurrki (18). Hins vegar er ekki gott samræmi á milli huglægra einkenna um augn- og munnþurrk og hlutlægra mælinga á táraflæði (19) og nrunnvatns- framleiðslu (20). Hvorki er þekkt hversu algengt heilkenni Sjögrens er hérlendis né er þekkt hversu algeng helstu einkenni heilkennisins eru hér á landi. Markmið þessarar rannsóknar er fyrst og fremst að kanna algengi augn- og munnþurrks hér á landi. Ennfremur að fá fram algengistölur um önnur algeng einkenni heilkennis Sjögrens og framreikna þannig algengistölur fyrir heilkennið á Islandi. 860 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.