Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 86
Detrusitol® (tólteródín) er ný áhrifarík meðferð, sem dregur úr einkennum óstöðugrar blöðru: ■ bráðum þvaglátum ■ tíðum þvaglátum ■ bráða þvagleka Detrusitol® þolist vel, 70% sjúklinga eru enn á Detrusitol® meðferð eftir 1 árs meðhöndun" Detrusitol® 1,4 mg x 2 á dag eykur tilfinningu um öryggi og frelsi hjá sjúklingum með óstöðuga blöðru tolterodin www.inkontinens.dk Pharmaco hf. Hörgatún 2 210 Garðabæ DETfíUSITOL' (TÓLTERÓDÍN). G M B D 07. RE Hver filmuhúðuð tafla inniheldur: Tolterodinum INN, L-tartrat, 1 mg eða 2 mg, samsvarandi Tolterodinum INN 0,7 mg eða 1,4 mg. Ábendingar: Meðferð á óstöðugri þvagblöðru (unstable blad- der) með bráðum þvaglátum, tíðum þvaglátum eða bráða þvagleka. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur er 1,4 mg tólteródín (2 mg tólteródín L-tartrat) tvisvar sinnum á dag. Hjá sjúklin- gum með skerta lifrarstarfsemi er ráðlagður skammtur 0,7 mg tólteródín (1 mg tólteródín L-tartrat) tvisvar sinnum á dag. Komi óþægilegar aukaverkanir fram má minnka skammtinn úr 1,4 mg í 0,7 mg tólteródín tvisvar sinnum á dag. Eftir 6 mánuða meðferð skal endurskoða þörf fyrir áframhaldandi meðferð. Börn: Ekki hefur enn verið sýnt fram á árangur og öryggi meðferðar hjá börnum. Notkun Detrusitol handa börnum er því ekki ráðlögð fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. Frábendingar: Tólteródín á ekki að nota handa sjúklingum með: Þvagtregðu, ómeðhöndlaða þrönghornsgláku, vöðvaslensfár, alvarlega sáraristilbólgu, risaristil vegna bólgu (toxic megacolon). Þekkt ofnæmi fyrir tólteródíni eða einhverju af öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Gæta skal varúðar við notkun tólteródíns hjá sjúklingum með: Tæmingarhindrun þvagblöðru (bladder obstruction) og hættu á þvagtregðu. Þrengsli í meltingarvegi t.d. portþrengsli í maga. Nýrnasjúkdóm. Lifrarsjúkdóm. Skammtur ætti ekki að vera stærri en 0,7 mg tólteródín (1 mg tólteródín L-tartrat) tvisvar sinnum á dag. Taugakvilla í ósjálfráða taugakerfinu. Vélindisgapshaul (hiatus hernia). Varúð: Athuga skal líffræðilegar ástæður fyrir þvagleka og tíðum þvaglátum áður en meðferð er hafin. Forðast skal samtímis notkun kröftugra CYP3A4-hemla. Milliverkanir við önnur lyf eða aðrar milliverkanin Verkun og aukaverkanir tólteródíns geta aukist við samtímis notkun lyfja með and- kólínvirk áhrif. Hins vegar getur verkun tólteródíns minnkað við samtímis notkun lyfja með múskarín- kólínvirk áhrif (muscarine cholinergic receptor agonist). Tólterodín getur dregið úr verkun hreyfinga- hvetjandi lyfja eins og metóklópramíðs og cisapríðs. Milliverkanir við önnur lyf sem umbrotna fyrir tilstilli eða hamla verkun sýtókróm P450 2D6 (CYP 2D6) eða CYP 3A4 eru hugsanlegar. Klínískar ran- nsóknir hafa hvorki leitt í Ijós milliverkanir við varfarín né samsettar getnaðarvarnatöflur (etínýlestra- díól/levónorgestrel). Meðganga og brjóstagjöf: Ekki ætti að gefa þunguðum konum tólteródín fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. Meðferð hjá konum á barneignaraldri skal því aðeins íhuga ef örugg getnaðarvörn er notuð. Ekki er vitað hvort tólteródín berst í brjóstamjólk. Því ættu konur með barn á brjósti ekki að nota lyfið Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar sem tólteródín getur valdið sjónstillingartruflunum og haft áhrif á viðbragðsflýti getur það dregið úr hæfni manna til aksturs bif- reiða og stjórnunar annarra véla. Aukaverkanir: Tólteródín getur valdið vægum til meðal miklum andkólínvirkum áhrifum. Algengar (>1%): Munnþurrkur, meltingartruflanir, hægðatregða, kviðverkir, uppþemba, uppköst, höfuðverkur, augnþurrkur, húðþurrkur, svefndrungi, órói og náladofi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Sjónstillingartruflanir og brjóstverkur. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Ofnæmi, þvagtregða og rugl. Pakkningar og hámarksverð 1. nóvember 2000: Töflur 0,7 mg og 1,4 mg: 56 stk (þynnupakkað); kr.5.935,- Markaðsleyfishafi: Pharmacia & Upjohn. Stytting á viðurkenndri samantekt á eiginleikum lyfsins (SPC) 11.02.00. Hægt er að nálgast SPC í ful- Iri lengd hjá Lyfjaumboðsdeild Pharmacia, Pharmaco hf. 1) Appell RA. Clinical efficacy and safety of tolterodin in the treatment of overactive bladder: A pool- ed analysis. Urology (Supplement 6A), December 1997; 50:90-96.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.