Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.12.2000, Blaðsíða 85
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BROSHORNIÐ 10 Af flensum og pylsum Bjarni Jónasson Sendið efni í anda læknaskops í Broshornið, Læknablaðinu, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi eða í bréfasíma 564 4106 eða á netfang: bjarn i.jonasson @ gb.hgst.is Getið þess hver sendir, en það sem birtist verður undir dulnefni. Læknablaðið áskilur sér rétt til að lagfæra texta. Umsjónarmaður er heilsugæslulæknir í Garðabæ og stjórnarmaður í Nordisk Selskap for Medisinsk Humor. Sjónlaus maður Læknirinn var að ræða við mann, sem talinn var andlega vanheill. Læknirinn byrjaði á því að spyrja manninn: „Hvað fyndist þér um það ef þú misstir annað eyrað?“ „Pað væri alveg hræðilegt,“ sagði maðurinn. „Gott og vel,“ sagði læknirinn, „en hvað fyndist þér um það ef þú misstir bæði eyrun?“ „Það væri ennþá verra. Ég yrði nánast blindur.“ „Nú já,“ sagði læknirinn, „hvernig gætir þú orðið blindur, ef þú misstir bæði eyrun?“ „Pað liggur í augum uppi. Ég gæti ekki notað gleraugun mín.“ Flensa eða eitthvað annað LFng, ljóshærð og aðlaðandi kona kemur á stofu til heimilislæknisins. í fyrstu verður hann alveg hissa á einkennum konunnar, en nær loks áttum og segir: „Annað hvort ertu með flensu eða með barni.“ „Jæja“ sagði konan, „þá hlýt ég að vera ólétt. Mér dettur ekki í hug nokkur maður sem gæti hafa smitað mig af flensu." Af pylsum Sjúklingurinn: „Heyrðu læknir, konan mín heldur að ég sé bilaður af því að mér líkar svo vel við pylsur.“ Læknirinn: „Pað þarf nú ekki að þýða að þú sért bilaður. Mér þykir líka varið í pylsur.“ Sjúklingurinn: „Frábært. Má ég ekki bjóða þér heim til að skoða pylsusafnið mitt ?“ Veikur fyrir eöa eftir Tveir rúmliggjandi strákar á bamadeildinni báru saman bækur sínar. Eldri guttinn spurði: „Hvort er læknirinn þinn skurðlæknir eða hinsegin læknir?" „Það hef ég ekki hugmynd um,“ svaraði hinn. „Hvernig fer maður að vita það?“ „Það er nú auðvelt,“ sagði sá eldri. „Varst þú veikur þegar þú komst á spítalann eða gerðu þeir þig veikan eftir að þú lagðist inn?“ Algjör hvíld Læknirinn var að rannsaka mann sem kvartaði um svefnleysi, lystarleysi, ofþreytu og spennu. „Ég ætla að hringja í konuna þína og segja henni að þú verðir að komast í sveitina og fá þar algjöra hvíld,“ sagði Iæknirinn. „Ef þú vilt að ég fái algjöra hvíld ættir þú frekar að biðja hana að fara til útlanda," sagði sjúklingurinn. Fullur? Læknirinn var búinn að skoða sjúklinginn hátt og lágt. Hann settist við borðið sitt, klóraði sér í höfðinu og sagði: „Símon, ég er ekki viss um að ég geti sagt þér með vissu hvað gengur að þér. Ég held reyndar að það sé áfengið." „Ég skil,“ sagði sjúklingurinn. „Ég get svo sem alveg komið seinna, þegar þú ert edrú.“ Brunaútkall Slökkviliðið var kallað að hjúkrunarheimili í bænum. Brunakerfi hússins hafði farið í gang og tilkynning um eld borist beint á slökkvistöðina. Liðið var fljótt á staðinn, en sem betur fer fannst enginn eldur. Pegar farið var að kanna betur orsakir útkallsins bárust böndin að einum af eldri herrum heimilisins, en elliglöp höfðu náð tökum á honum. „Varst þú eitthvað að eiga við þetta tæki hérna á veggnum, Alexander minn?,“ spurði hjúkrunarfræð- ingurinn og benti á brunaboða með brotið gler. „Já, það minnir mig. Sjáðu bara, hérna stendur skrifað svo greinilega: Brjótið glerið. Þrýstið á hnappinn!“ í góðri þjálfun Þegar Guðríður var búin að fara með Steina son sinn fjögurra ára gamlan til læknisins hitti hún vinkonu sína á kaffihúsi. „Þegar Steini sá lækninn fyrst brosti drengurinn út að eyrum,“ sagði móðirin. „Síðan þurfti að gefa honum sprautu og þá grét hann út í eitt, varð óhuggandi og fékkst ekki til að brosa meira. Læknir- inn sagði mér að brosvöðvarnir væru 17 talsins en fýlusvipsvöðvarnir 43.“ Þá andvarpaði vinkonan og sagði: „Það útskýrir af hverju maðurinn minn er í svo góðri líkamsþjálfun.“ Læknablaðið 2000/86 899
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.