Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2001, Page 3

Læknablaðið - 15.01.2001, Page 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 7 11 15 23 33 41 Ritstj órnargreinar: Sjálfsvíg unglinga Óttar Guðmundsson Að nota lyf þegar hætt er að reykja Þorsteinn Blöndal Yfirlitsgrein. Greining á beinþynningu meðal aldraðra Gunnar Sigurðsson í þessari yfirlitsgrein er beinþynning skilgreind. Skýrt er hvaða bein skuli mæld og hvers vegna. Lýst er aðferðum við beinþéttnimælingar. Höfundur telur mikil- vægt að vekja athygli heilbrigðisstarfsfólks og almennings á áhættuþáttum og af- leiðingum beinþynningar og fræða um möguleika á greiningu og forvörnum. Orsakir langtímasykursteranotkunar á íslandi og algengi forvarna gegn beinþynningu Unnsteinn I. Júlíusson, Friðrik Vagn Guðjónsson, Björn Guð- björnsson Rannsóknin náði til 191 einstaklings og var upplýsingum safnað í apótekum á Norð-Austurlandi, á heilsugæslustöðvum á svæðinu og á FSA. Höfundar telja, út frá niðurstöðum rannsóknarinnar, að um 2000 íslendingar séu á samfelldri syk- ursterameðferð og margir þeirra hafi alvarlegar aukaverkanir sem tengja megi meðferðinni. Gæðastjórnun sýklalyfjagjafa á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1994- 1997. Fjárhagsleg áhrif Inga S. Þráinsdóttir, Smári Björgvinsson, Kristján Linnet, Anna Þórisdóttir, Bessi Jóhannesson, Haraldur Briem Rannsóknin beindist að því að kanna kostnaðaráhrif sýklalyfjaeftirlitsins og meta áhrif þess á magn sýklalyfja sem notuð voru, en talið er að líkur á ónæmi sýkla gegn sýklalyfjum sé háð magni lyfjanna sem eru í umferð á hverjum tíma. Meðferð við tóbaksfíkn. Meðferðarvenjur heilsugæslulækna á ís- landi Ásgeir R. Helgason, Pétur Heimisson, Karl E. Lund Rannsókn þessi er hluti samnorrænnar rannsóknar sem náði til íslands, Noregs, Finnlands og Svíþjóðar og er hér einungis fjallað um íslensku niðurstöðurnar. Rannsóknin er hluti af átaki norrænu krabbameinsfélaganna til að aðstoða heilsugæslulækna í tóbaksvarnastarfi. 1. tbl. 87. árg. Janúar 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag (slands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Sævar Guðbjörnsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður Anna Ólafsdóttir Björnsson Netfang: anna@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2001/87 3

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.