Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2001, Side 37

Læknablaðið - 15.01.2001, Side 37
FRÆÐIGREINAR / GÆÐASTJÓRNUN VIÐAUKI XX siúiuíThús Pöntunarblað REYKIAVÍKUR fvnr svklalvf Nafn sjúklings og kcnnitala Ný meðferð □ Viðbót □ Framhald □ Breyting á meðferð (skýring): Sýklalyfjameðferð hófst: Ofnæmi: Neutropenia □ Lifrarbiiun □ Serum Kreatinín/Dags.: / Þvned: Fvrirbvseiandi meðferð: Sjálfvirkt stopp 2 dagar. Önnur meðferðarlengd Skurðaðgcrð: Hjarta/æð □ Beini/útlim □ Þvagfæri □ Heila/taug/auga □ Höfði/hálsi □ Brjóstholi □ Kviðarholi (skýring): Annað: Revnslumeðferð (Emnirísk) Sjálfvirkt stopp 3 dagar. Önnur meðferðarlengd Staður: Blóð □ Hjarta □ Efri önd.v. □ Neðri önd.v. □ Heili/taug □ Æðaleggur □ Sár □ Bein/liður □ Kviðarhol □ Húð/mjúkvefir □ Þvagfæri □ Annað: Sýking fengin: Samfélagi □ Hjúkrunarheimili □ Spftala □ Ræktun: Engin □ Blóði □ Þvagi □ Hráka □ Sári □ Heila/mænuvökva □ Annað: Meðferð við þekktum svklum. Sjálfvirkt stopp 5 dagar. Önnur meðferðarlengd Staður: Blóð □ Hjarta □ Efri önd.v. □ Neðri önd.v. □ Heili/taug □ Æðaleggur □ Sár □ Bein/liðir □ Kviðarhol □ Húð/mjúkvefir □ Þvagfæri □ Annað: Sýklar: Annað: Sýklalyf (veljið aðeins eitt lyO Form Skammtur Fyrír apótekið Doxýcýklín Ampicillín Inj. Amoxycillín Pcnicillín Díkloxacillfn Amoxicillín-klavúlansýra (Amox/klav) Cefalexín' Cefazólín' Inj. Cefúroxím2 Ceftríaxón3 Inf./Inj. Trimetóprím-súlfametoxazól (Trim/súlf) Ervtrómýcín Klindamýcín Gentamícín Inj. Vankómýcín Metrónídazól Annað: Dagsctnmg: j Deild: Læknir: | Sérfræðingu^^éiT3^™ OFFSHTPRKNT 65812 Takmarkaðist sú könnun við fjórar deildir sjúkra- hússins á tveggja mánaða tímabili árið 1996. Höfundar áætluðu að með því að framreikna sparnaðinn fyrir sjúkrahúsið í heild gæti heildar- kostnaðarlækkun numið 12-36% eða 6-18 milljónum króna. Ekki var lagt mat á raunsparnað á Land- spítalanum þar sem tilkostnaður við sýklalyfjaeftir- litið var ekki áætlaður. Ef hins vegar er gert ráð fyrir sambærilegum tilkostnaði og var við eftirlitið á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, sem náði til fleiri deilda og yfir lengra tímabil, ber niðurstöðum um raunsparnað vel saman. Við eftirlit með notkun lyfja eða öðru gæðaeftirliti er ráðlegt að uppgjör verði að minnsta kosti árlega, markmið eftirlitsins verði fá og markvisst sé stefnt að ákveðnu takmarki (4,24). Til að gera eftirlitskerfi með sýklalyfjagjöf sjálfvirkara, minna mannafla- krefjandi og hagkvæmara er nauðsynlegt að á sjúkra- Læknablaðið 2001/87 37

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.