Læknablaðið - 15.01.2001, Qupperneq 38
FRÆÐIGREINAR / GÆÐASTJÓRNUN
húsinu sé tölvuskráning sjúkragagna sjúkrahússins
samhæfð. Slíkt gæti bætt heilbrigðisþjónustuna, bætt
möguleika á rannsókn á gildi meðferðar á sjúk-
dómum (outcomes research) og minnkað launa-
kostnað (25). Við teljum að nauðsynlegt sé að efla
eftirlit með notkun sýklalyfja á komandi árum.
Tryggja þarf að smitsjúkdómalæknir og lyfjafræð-
ingur sinni eftirlitinu stöðugt með virkum hætti.
Sennilega er vænlegt til árangurs að efla eftirlitið enn
frekar með því að takmarka gjöf breiðvirkra og dýrra
sýklalyfja við ávísun frá smitsjúkdómalækni í kjölfar
samráðs og gera forvarnargjöf sýklalyfja við skurð-
aðgerðir enn markvissari.
Meginniðurstöður þessarar könnunar eru að
raunsparnaður með gjöf sýklalyfja á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur var um sex milljónir króna á tímabilinu
1994-1997. Jafnframt hefur hlutur sýklalyfja af
heildarlyfjakostnaði Sjúkrahúss Reykjavíkur lækkað
eftir að eftirlit með sýklalyfjagjöfum hófst, þrátt fyrir
að meðalkostnaður við hvern ráðlagðan dagskammt
sýklalyfs hafi hækkað á einstökum deildum á tíma-
bilinu. Kostur eftirlits með sýklalyfjagjöf er ekki
einungis sparnaður í krónum talinn heldur einnig
minni birgðir lyfja. Minni afföll sýklalyfja og útboð á
auknum hluta lyfjainnkaupa sjúkrahússins draga
einnig úr kostnaði. Pá hefur einnig náðst það mark-
mið að draga úr magni gefinna sýklalyfja sem kann að
skapa skilyrði fyrir því að draga úr myndun ónæmis
sýkla gegn lyfjunum jafnframt því sem dregið er úr
aukaverkunum lyfjanna.
Þakkir
Færum eftirtöldum aðilum þakkir fyrir veitta aðstoð
og upplýsingar: starfsfólki apóteks Sjúkrahúss
Reykjavíkur, Jóni M. Hróðmarssyni, Baldri Johnsen
og öðru starfsfólki tölvudeildar, Ernu Pétursdóttur í
sjúklingabókhaldi, Margréti Björnsdóttur og Gyðu
Halldórsdóttur hjúkrunarframkvæmdastjórum, Gyðu
Þorgeirsdóttur deildarstjóra, Sigurði Björnssyni
krabbameinslækni og Pálma V. Jónssyni öldrunar-
lækni.
Heimildir
1. McGowan JE, Finland M. Usage of antibiotics in a general
hospital: effect of requiring justification. J Infect Dis 1974; 130:
165-8.
2. Evans RS, Larsen RA, Burke JP, Gardner RM. Meier FA,
Jacobson JA, et al. Computer surveillance of hospital-acquired
infections and antibiotic use. JAMA 1986; 256:1007-11.
3. Hirschman SZ, Meyers BR, Bradbury K, Mehl B, Gendelman
S, Kimelblatt B. Use of antimicrobial agents in a university
teaching hospital. Evolution of a comprehensive control
program. Arch Intern Med 1988; 148:2001-7.
4. Dunagan WC, Medoff G. Formulary control of antimicrobial
usage. What price freedom? Diagn Microbio! Infect Dis 1993;
16:265-74.
5. Avorn J, Soumerai SB, Taylor W, Wessels MR, Janousen J,
Weiner M. Reduction of incorrect antibiotic dosing through a
structured educational order form. Arch Intern Med 1988; 148:
1720-4.
6. Ehrenkranz NJ. Containing costs of antimicrobials in the
hospital: a critical evaluation. Am J Infect Control 1989; 17:
300-10.
7. Briem H. Áætlun um bætta sýklalyfjanotkun á Borgarspítala.
Framkvæmdaáætlun, 1994.
8. Þórisdóttir A, Briem H, Ríkarðsdóttir H, Kristjánsson M,
Guðmundsson S, Þorsteinsson SB, et al. Ábendingar um
reynslumeðferð (empíríska meðferð) með sýklalyfjum.
Fyrirbyggjandi sýklayfjagjöf við skurðaðgerðir. Sjúkrahús
Reykjavíkur; 14.12.1995.
9. McGowan JE jr. Antimicrobial resistance in hospital
organisms and its relation to antibiotic use. Rev Infect Dis
1983; 5:1033-48.
10. Tenover FC, McGowan JE. Reasons for the emergence of
antibiotic resistance. Am J Med Sci 1996; 311:9-16.
11. Guidlines ACT classification and DDD assignment. Oslo:
WHO Collaborating Centre for Drug Statistics Methodology;
1996.
12. Hirschmann SZ, Meyers BR, Bradbury K. Mehl B, Gendelman
S, Kimelblatt B. Use of antimicrobial agents in a university
teaching hospital. Evolution of a comprehensive control
program. Arch Intern Med 1988; 148:2001-7.
13. Ballow CH, Schentag JJ. Trends in antibiotic utilization and
bacteriai resistance. Report of the Nationai Nosocomial
Resistance Surveillance Group. Diagn Microbiol Infect Dis
1992; 15: 37S-42S.
14. Ganiats TG. Prevention, poiicy and paradox: what is the value
of future health? Am J Preventive Med 1997; 13:12-7.
15. Lave LB, Joshi SV. Benefit-cost analysis in public health. Annu
Rev Public Health 1996; 17:203-19.
16. McGowan JE jr. Do intensive Hospital antibiotic control
programs prevent the spread of antibiotic resistance. Infect
Control Hosp Epidemiol 1994; 15: 478-83.
17. Phillips KA Holtgrave PR. Using cost-effectiveness/cost-
benefit analysis to allocate health resources: a level playing
fieid for prevention. Arn J Preventive Med 1997; 13: 18-25.
18. Papoz L, Balkau B, Lellouch J. Case counting in epidemiology:
iimitations of methods based on multiple data sources. Internat
J Epidemioi 1996, 25: 474-8.
19. Stephen C. Capture-recapture methods in epidemiological
studies. Infect Control Hosp Epidemiol 1996; 17:262-6.
20. Craig WA, Uman SJ, Shaw WR, Ramgopal V, Eagan LL,
Leopold ET. Hospital use of antimicrobial drugs: survey at 19
hospitals and results of antimicrobial control program. Ann
Intern Med 1978; 89: 793-5.
21. Quintiliani R, Nightingale CH, Crowe HM, Cooper BW,
Bartlett RC, Gousse G. Strategic antibiotic decision-making at
the formulary level. Rev Infect Dis 1991; 13/Suppl 9: S770-
S777.
22. Freeman J, McGowan JE jr. Methodoiogic issues in hospital
epidemiology. I. Rates, case-finding and interpretation. Rev
Infect Dis 1981; 3:658-66.
23. Gunnarsson G, Einarsdóttir R, Guðmundsson S, Þorsteinsson
SB. Gæðaeftirlit með sýklalyfjaávísunum á Landspítalanum.
Læknablaðið 1998; 84:277-81.
24. Wenzel RP. The hospital epidemiologist: practical ideas. Infect
Control Hosp Epidemiol 1995; 16:166-9.
25. Classen DC, Burke JP. The computer-based patient record: the
role of the hospital epidemiologist. Infect Contro! Hosp
Epidemiol 1995; 16: 729-36.
38 Læknablaðið 2001/87