Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2001, Side 88

Læknablaðið - 15.01.2001, Side 88
LÆKNADAGAR 13:00-13:50 Smoking cessation - Treatment options and the importance of the doctor's motivation: Dr Chris Steele, GP and media doctor, The Smoking Clinic, University of South Manchester, Bretlandi 14:20-15:30 Tóbaksfíkn - Hverjir bjóða meðferð? - Stutt kynning frá nokkrum aðilum: Meðferðaráætlun, kostnaður, árangur og fleira. -Vífilsstaðir -Reykjalundur -Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði -Heilsuverndarstöð Reykjavíkur -Krabbameinsfélag íslands -Ráðgjöf í reykbindindi á Húsavík Fyrirlesarar kynntir síðar 15:10-15:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning 15:30-15:45 Reyklaust sjúkrahús - hvernig gengur? Björn Magnússon 15:45-16:00 Stefna stjórnvalda í tóbaksvörnum 16:00-16:30 Pallborðsumræður: Sigurður Guðmundsson landlæknir, Guðrún Agnarsdóttir, Björn Magnússon, Pétur Heimisson Málþingið er styrkt af GlaxoSmithKline í Dal Kl. 13:00-16:00 Verkleg blóðfræði - vinnubúðir Stjórnendur eru starfandi blóðfræðingar. Hvaða gagn er hægt að hafa af skoðun á blóðstroki? Ábendingar fyrir mergrannsókn. Blóð og mergstrok skoðuð. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Skráning er nauðsynleg Kaffi, lyfja- og áhaldasýning í Galleríi Kl. 13:00-14:30 Dysphagia. Greining og meðferð Vandamiðaður samræðufundur: Kristján Guðmundsson 13:00-13:45 Kona með kökk 13:45-14:30 Kyngingarörðugleikar afa Hámarksfjöldi þátttakenda 20. Skráning er nauðsynleg í Háteigi Kl. 13:00-14:30 Hlutverk læknisins í líknarmeðferð - samræðufundur: Valgerður Sigurðardóttir, Jón Eyjólfur Jónsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 20. Skráning er nauðsynleg í Galleríi Kl. 15:00-16:00 Sóttvarnir. Hvaða hættur stafa af farsóttum sem berast frá útlöndum: Haraldur Briem í Gullteigi Kl. 16:00-18:00 Málþing: Læknar og fjölmiðlar Málþing á vegum Læknafélags íslands. Umsjón: Elín Hirst fréttamaður Dagskráin verður nánar auglýst síðar Föstudagur 19. janúar á Grand hóteli Reykjavík í Galleríi Kl. 09:00-12:00 Málþing: Þunglyndi, afleiðingar og geðlyfjanotkun Fundarstjóri: Kristinn Tómasson 09:00-09:45 Long-Term Prognosis in the Affective Disorders: What Have the Prospective Studies Shown Us?: William Coryell Department of Psychiatry, College of Medicine, University of lowa 88 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.