Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 13
o
Nasacarf
- nefsterinn sem sjúklingar velja
'Aventis
Sjúklingar hafa nef fyrir Nasacort
Nasacort® er áhrifaríkur og lyktarlaus nefsteri1’2)
Sjúklingar velja Nasacort® fremur en aðra nefstera
vegna lyktar og bragðs1’2)
Nasacort® hefur tíksótrópíska eiginleika
- rennur síður úr nefi eða aftur í kok3)
NASACORT* NEFÚÐI, DREIFA; Hver úöaskammtur inniheldur: Triamcinolonum INN, acetóníö, 55 míkróg, Benzalkonii chloridum 15 míkróg, Natrii edetas 50 míkróg, burðarefni q.s. Abendingar: Lyfiö er
ætlaö sem fyrirbyggjandi og til meöferöar á nefslímubólgu af völdum ofnæmis. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorönir og börn eldri en 12 ára: Ráölagöur skammtur er 220 míkróg, gefinn sem 2 úöanir í hvora
nös einu sinni á dag. Börn 6-12 ára: Ráölagður skammtur er 110 míkróg gefinn sem ein úöun í hvora nös einu sinni á dag. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum Ivfsins. Varnarorö og varúöarreglur:
Ef grunur leikur á aö starfsemi nýrnahettna sé skert, á aö fylgjast vel meö þegar skipt er frá almennri barksterameöferö til staðbundinnar meöferöar. i klínískum rannsóknum meö Nasacort hefur í einstaka
tilvikum komiö fram staöbundin sýking í nefi og koki, af völdum Candida albicans. Ef slík sýking kemur fram á aö hætta meöferð meö lyfinu ocj hefja viðeigandi sveppaeyöandi meöferö. Þar sem lyfið hefur
hemjandi verkun á græöslu sára, a ekki aö meöhöndla sjúklinga sem eru meö sár í nefi, hafa nýlega gengist undir skuröaögerö í nefi eöa hafa nylega fengiö áverka á nef, fyrr en fullum bata er náö. Meðganga
og brjóstagjöf: Ekki eru til fullnægjandi rannsóknir á lyfinu hjá barnshafandi konum. Tríamcínólón asetóníö á því einungis aö nota á meögöngu ef væntanlegt gagn vegur meira en hugsanleg áhætta fyrir
fóstriö. Ekki er vitaö aö hve miklu leyti tríamcínólón asetóníö skilst út í brjóstamjólk. Vegna þess aö aörir barksterar skiljast út í brjóstamjólk, skal gæta varúöar þegar lyfiö er gefiö konum meö börn á brjósti
og væntanlegt gagn meöferöar fyrir móöur á aö vega meira en hugsanleg áhætta fyrir barniö. Aukaverkanir: Þrjár algengustu aukaverkanirnar með hugsanleg tengsl viö lyfiö eru nefslímubólga, höfuöverkur
og kverkabólga. Aukaverkanir í nefi og koki meö hugsanleg tengsl viö lyfiö eru: blóönasir, erting í nefi, þurrkur í slímhimnu nefsins, nefstífla og hnerrar. Eins og viö notkun annarra barkstera á formi nefúða
hefur gat á miönesi eipstaka sinnum komiö fram. Pakkningar og hámarksverö (apríl 2001): Uöaflaska 120 úöaskammtar (16,5 ml) 2.538 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiösluþátttaka:
E. Umboösaöili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabær. Styttur texti sérlyfjaskrár 2000. LesiÖ vandlega leiöbeiningar sem fylgja meö hverri pakkningu lyfsins.
Heimildir: 1) Fisken D. et al. J Sensory Studies 1999; 2) Bachert C et al. Allergy 2000; 3) Berridge Ms et al. J Nucl Med 1998.