Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 13
o Nasacarf - nefsterinn sem sjúklingar velja 'Aventis Sjúklingar hafa nef fyrir Nasacort Nasacort® er áhrifaríkur og lyktarlaus nefsteri1’2) Sjúklingar velja Nasacort® fremur en aðra nefstera vegna lyktar og bragðs1’2) Nasacort® hefur tíksótrópíska eiginleika - rennur síður úr nefi eða aftur í kok3) NASACORT* NEFÚÐI, DREIFA; Hver úöaskammtur inniheldur: Triamcinolonum INN, acetóníö, 55 míkróg, Benzalkonii chloridum 15 míkróg, Natrii edetas 50 míkróg, burðarefni q.s. Abendingar: Lyfiö er ætlaö sem fyrirbyggjandi og til meöferöar á nefslímubólgu af völdum ofnæmis. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorönir og börn eldri en 12 ára: Ráölagöur skammtur er 220 míkróg, gefinn sem 2 úöanir í hvora nös einu sinni á dag. Börn 6-12 ára: Ráölagður skammtur er 110 míkróg gefinn sem ein úöun í hvora nös einu sinni á dag. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum Ivfsins. Varnarorö og varúöarreglur: Ef grunur leikur á aö starfsemi nýrnahettna sé skert, á aö fylgjast vel meö þegar skipt er frá almennri barksterameöferö til staðbundinnar meöferöar. i klínískum rannsóknum meö Nasacort hefur í einstaka tilvikum komiö fram staöbundin sýking í nefi og koki, af völdum Candida albicans. Ef slík sýking kemur fram á aö hætta meöferð meö lyfinu ocj hefja viðeigandi sveppaeyöandi meöferö. Þar sem lyfið hefur hemjandi verkun á græöslu sára, a ekki aö meöhöndla sjúklinga sem eru meö sár í nefi, hafa nýlega gengist undir skuröaögerö í nefi eöa hafa nylega fengiö áverka á nef, fyrr en fullum bata er náö. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki eru til fullnægjandi rannsóknir á lyfinu hjá barnshafandi konum. Tríamcínólón asetóníö á því einungis aö nota á meögöngu ef væntanlegt gagn vegur meira en hugsanleg áhætta fyrir fóstriö. Ekki er vitaö aö hve miklu leyti tríamcínólón asetóníö skilst út í brjóstamjólk. Vegna þess aö aörir barksterar skiljast út í brjóstamjólk, skal gæta varúöar þegar lyfiö er gefiö konum meö börn á brjósti og væntanlegt gagn meöferöar fyrir móöur á aö vega meira en hugsanleg áhætta fyrir barniö. Aukaverkanir: Þrjár algengustu aukaverkanirnar með hugsanleg tengsl viö lyfiö eru nefslímubólga, höfuöverkur og kverkabólga. Aukaverkanir í nefi og koki meö hugsanleg tengsl viö lyfiö eru: blóönasir, erting í nefi, þurrkur í slímhimnu nefsins, nefstífla og hnerrar. Eins og viö notkun annarra barkstera á formi nefúða hefur gat á miönesi eipstaka sinnum komiö fram. Pakkningar og hámarksverö (apríl 2001): Uöaflaska 120 úöaskammtar (16,5 ml) 2.538 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiösluþátttaka: E. Umboösaöili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabær. Styttur texti sérlyfjaskrár 2000. LesiÖ vandlega leiöbeiningar sem fylgja meö hverri pakkningu lyfsins. Heimildir: 1) Fisken D. et al. J Sensory Studies 1999; 2) Bachert C et al. Allergy 2000; 3) Berridge Ms et al. J Nucl Med 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.