Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING 0.09cm 13 Mar 01 08:34:00 Tib0.3 MÍO Fr #148 8.1 13 Mar 01 08:38:00 Tfb0.3 MI0.8 Fr #105 10.7cr FOSTURGREININGADEILD C7-4 40R OB/Tl FOSTURGREININGADEILD C7-4 40R OB/Tl XTL Map3 130dB/C 4 Persisl Med Fr Rate Med 2D OpfcGen Map 3 130dB/C 4 Persist Med Fr Rate Med 2D OptiGen Myndir 3a og 3b. Á ómmynd 3a sést ófullnœgjandi stœkkun fósturs til að hœgt sé að framkvœma hnakkaþykktarmælingu. Fóstrið þarfað ná yfir nœr allan skjáinn, svipað og sést á mynd 3b til að hœgt sé að framkvœma hnakkaþykktarmœlingu. húðar að innri brún mjúkvefja. Mynd 4b. Hér er sýnd rétt staðsetning mœlikrossa. Heimild: Nicolaides KH, Sebire NJ, Snijders RJM. The 11-14-week scan. The diagnosis of fetal abnormalities. New York, London: The Partehenon Publishing Group; 1999. Birt með góðfúslegu leyfi útgefanda. hnakkaþykktar en það er vel þekkt til dæmis í einstæðu X litnings (monosomy X, Tumers heilkenni) þar sem vanþroski (hypoplasia) er í sogæðakerfi (13). M hafa verið settar fram þær hugmyndir að bæði blóðleysi og lítið prótínmagn hjá fóstri geti á samverkandi hátt valdið fósturbjúg, en hvort unr sig er vel þekkt orsök almenns bjúgs (hydrops) hjá fóstri (14). Veirusýkingar hafa einnig verið nefndar en mikilvægust er vafalaust parvóveiran. Lýst hefur verið sýkingu mæðra með parvóveiru þar sem tímabundinn fósturbjúgur varð við 12-22 vikur en börnin fæddust heilbrigð eftir fulla meðgöngu (15). Hnakkaþykktarmæling: aðferð og gæðaeftirlit (audit) Mæling á hnakkaþykkt er framkvæmd í þykktar- skurði (sagittal sniði) sem er sama snið og haus-daus lengd fósturs er mæld í (myndir 2a og 2b). Mikilvægt er að stækka myndina þannig að hún nái yfir meirihluta skjásins, helst þannig að hver hreyfing á mælistiku nemi 0,1 mm (myndir 3a og 3b). Fóstrið má ekki vera of reigt því það skapar óeðlilega aukningu á hnakkaþykkt en heldur ekki of beygt því beyging (flexion) veldur því að hnakkaþykktin virðist minni. Mælt er yfir hálssvæði (cervical spine) frá innri brún húðar að innri brún mjúkvefja (myndir 4a og 4b). Mælingin er endurtekin nokkrum sinnum og sú stærsta notuð við útreikning á líkindamati. Mikilvægt er að greina líknarbelg frá húð fósturs, en þau eru svipuð ásýndar við ómun og líkjast þunnri himnu. Helst þarf að sjá fóstrið hreyfa sig til að geta greint líknarbelg frá húð og þá annað hvort bíða eftir hreyfingum eða ýta við fóstrinu. Hnakkaþykktar- mælingu má gera þegar haus-daus lengd er á bilinu 45-84 mm eða við 10 vikna þriggja daga til 13 vikna sex daga meðgöngu. Langoftast er hægt að gera 418 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.