Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 107

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 107
LAUSAR STÖÐUR / OKKAR Á MILLI Ný stjórn í FÍLÍN Aðalfundur FILIN - félags íslenskra lækna í Noregi - var haldinn á Geilo 6,- 8. mars (á milli þess sem félagsmenn renndu sér ákaft á skíðuml). Á fundinum var kosin ný stjórn og samanstendur hún af eftirtöldum: Pétur B. Júlíusson formaður (pjul@haukeland.no), Ása Elísa Einarsdóttir ritari, Katrín Ruth Sigurðardóttir gjaldkeri, Ása Karlsdóttir meðstjórnandi, Fjölnir Freyr Guðmundsson meðstjórnandi og Edda Ólafsdóttir endurskoðandi. Allir stjórnarmeðlimir starfa á Haukeland sjúkrahúsinu í Bergen, þar sem stjórnin hefur aðsetur. Stjórnarfundir eru haldnir að minnsta kosti fjórum sinnum á ári og fréttabréf kemur út að jafnaði þrisvar á ári. Nýlega hafa verið skipaðir „jarlar“ í Ósló, Stavangri, Þrándheimi og Tromsö, hlutverk þeirra er að stuðla að félagsstarfi í viðkomandi bæjum. Veffang heimasíðu er www.vefur.is/filin - þar er að finna lista yfir félagsmenn, fréttabréf og gestabók ásamt upplýsingum um félagið. Pétur B. Júlíusson formaður FÍLÍN Sumarlokun læknablaðsins Skrifstofa Læknablaösins veröur lokuö vegna sumarleyfa frá og meö mánudeginum 9. júlí til og meö föstudeginum 3. ágúst. Ég hef hætt störfum á Læknastöð Vesturbæjar, Melhaga 20-22, Reykjavík. Anna M. Helgadóttir fæðinga- og kvensjúkdómalæknir Hulda Hjartardóttir fæðinga- og kvensjúkdómalæknir hefur tekið við starfseminni Yfirlæknir Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags íslands Staða yfirlæknis Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf sem veitist frá 1. júlí næstkomandi. Umsækjendur þurfa að vera læknar með staðgóða þekkingu á meinafræði krabbameina svo og á faraldsfræði. Nánari upplýsingar veitir forstjóri Krabbameinsfélags íslands, Guðrún Agnarsdóttir, í síma 540 1900 og um netfang gudrunag@krabb.is. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám, fyrri störf og vísindavinnu og skal þeim skilað til forstjóra Krabbameinsfélags íslands. Umsóknarfrestur ertil 30. maí næstkomandi. Eignarhluti minn í Læknahúsinu Domus Medica er til sölu Guðmundur Bjarnason Sími: 567 6351, 862 6351 k. Læknablaðið 2001/87 495
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.