Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 16
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING Tafla I. Sköpulagsgallar, að undanskildum hjartagöllum, og litingagallar á Kvennadeild Landspítalans 1991-1993. Greining Fjöldi (n) Útkoma Famkallaó fósturlát (n) Lifandi fædd (n) Andvana Nýbura- og fædd ungbarnadauói (n) (n) Heilaleysi 9 9 Klofinn hryggur 5 2 2 1 Klofinn hryggur og vatnshöfuð 5 2 2 1 Vatnshöfuð 4 4 Önnur heilaafbrigði 8 2 6 Kviðveggsrof (gastroschisis) 5 5* Þindarrof 3 2 1 Önnur þarmavandamál 4 4 Vatnsnýra 11 10 1 Blöörunýru 4 2 2 Vanmyndun nýrna 2 1 1 Lokuð þvagrás 1 1 Margfaldur vanskapnaður 4 2 1 1 Snemmbær lokun kúpusauma (craniosynostosis) 3 3 Klofin vör og gómur 18 18 Eggjastokkablöðrur 2 2 Fósturbjúgur 3 2 1 Ofvessi í slímvegg (cystic hygroma) 1 1 Heilkenni vansköpunar (dysmorphia) 3 1 2 Útlimagallar 6 6 Litningagallar 24 9 11 4 Samtals 125 36 75 9 5 * Tvö fundust snemma, eitt seint. fylgjustaðsetning og tilvist fleirbura oft óviss og greining fósturgalla óvanaleg. Ef þeir greindust var það oftast ekki fyrr en tiltölulega seint í meðgöngu. Börn fæddust með alvarlega fósturgalla, sem leiddu til dauða eða fötlunar. Erfiðir fylgikvillar í þungun, fæðing vanskapaðs barns, síðkominn fósturdauði eða deyjandi nýburi voru oft þungbær reynsla fyrir foreldra. Ómskoðunin var skipulögð við 18-20 vikur með hliðsjón af erlendum rannsóknum, einkum frá Bretlandi, Svíþjóð og Finnlandi, þar sem árangur og ávinningur ómskoðunar hafði verið metinn í allmörgum rannsóknum (2-5). Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, hafði reyndar mælst til slíkrar skimunar þegar árið 1982. Skoðunin var bætt jafnt og þétt milli 1984 og 1990 með tilliti til greiningar á alvarlegum sköpulagsgöllum. Gefnar voru út leið- beiningar um ómskoðunina, reynt að byggja á skipulegan hátt upp kunnáttu og færni starfsfólks og gera kröfur um þjálfun. Námskeið og umræður voru um tæknina. Inntak 18-20 vikna skoðunar í ómskoðun við 18-20 vikur var lögð áhersla á ákvörðun meðgöngulengdar, greiningu fleirbura, staðsetningu fylgju og að greina eðlilegt fóstur og innra legumhverfi. Þetta er enn undirstaða skoðunarinnar, þótt meira hafi farið fyrir nákvæmari fósturgreiningu á undanförnum árum með batnandi tækni. Framskyggnar hendingarvalsathuganir voru gerðar í Lundúnum, Alasundi, Þrándheimi, Stokk- hólmi og Helsinki (4-7), auk rannsókna á árangri skimunar, þar sem önnur viðmið voru notuð í mati á skimuninni (2,3,6-8). Framskyggn hendingarvals- rannsókn á yfir 8000 konum í Helsinki var einkar mikilvæg til að staðfesta gagnsemi ómskoðana (5). Bandaríska RADIUS-athugunin (9) kom mun seinna og hafði marga ágalla. Allar þessar rannsóknir bentu til ávinnings með tilliti til greiningar fjölbura, tímasetningar þungunar og greininga á alvarlegum fósturgöllum, en varðandi minni fósturgalla var árangur misgóður. Þó hefur alltaf verið ljóst, að í höndum fagfólks sem vann við góð skilyrði, þar á meðal góðan tækjakost og með góða kunnáttu að baki, var árangur í greiningu allra meiriháttar fósturgalla góður, hvort heldur var unt að ræða greiningu á alvarlegum sköpulagsgöllum, sem oft leiddu til fóstureyðinga, eða til greiningar á minni vanda þar sem unnt var að undirbúa fæðingu barnsins og viðhafa rétt viðbrögð við sjúkdóms- ástandi þess við fæðinguna. Tilgangurinn með skimunarskoðun við 18-20 vikur var ekki aðeins leit að fósturgöllum, heldur var sjónum ekki síður beint að eðlilegu útliti fóstursins. Almennt útlit fóstursins, höfuðlag, heilahólf, mið- heilasvæði, hryggur, hjarta og staðsetning þess í brjóstholi, þind, magasekkur, garnaútlit, þvagblaðra, útlimir, legvatnsmagn og hreyfingar voru skoðuð. Kennt hefur verið að ómskoðunin eigi að hafa ákveðinn tilgang og leiða til klínískrar ákvarðana- töku. Til þess þurftu að vera fyrir hendi áætlanir um hvað ætti að gera ef eitthvað fyndist og til hvaða aðgerða ætti að grípa í hverju tilviki fyrir sig. Omskoðunin var kynnt sem nákvæmnivinna, áþekk vinnu á rannsóknarstofu, þar sem notaðar eru staðlaðar aðferðir, fastákveðinn tími fyrir skoðunina og nauðsynlegt er að hafa vel þjálfað og kunn- áttusamt starfsfólk (4,10). Fræðslu þurfti til að þungaðri konu væri fyrirfram ljóst, um hvað skoðunin snerist, hvers mætti vænta af henni og að hún væri val hvers einstaklings. í framkvæmd þessa hérlendis var hæg, en ákveðin þróun. Treyst var á upplýsingar frá starfsfólki til skjólstæðinga í fyrstu, en síðan gefinn út bæklingur sem dreift var um allt land. Fleiru slíku efni um fósturgreiningu, svo sem um tvíburaþunganir og legvatnsástungur og fylgjusýnis- töku var bætt við og eldra efni endurskoðað. Skimun, það er að segja að bjóða öllum konunt til skoðunar. 404 Læknablaðio 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.