Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 50
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING Tafla VII. Samþætt prófá fyrsta þriöjungi meögöngu: Afturskyggn tilfellaviömiöa uppgjör. Litningafrábrigöi Fjöldi MoM miögildi mælivísa hjá rannsóknaþýöi meó litningafrábrigói Tilfelli Viömiö MS-frítt (5-hCG MS-PAPP-A Hnakkaþykkt Þrístæða 21 (DH) 210 946 T (2,15) 1 (0,51) T (17) Þrístæða 21 í tvíburameðgöngu 159 3466 (2,099) (1,86) fóstur mism. (21) Þrístæða 18 (EH) 50 947 1 (0,281) 1(0,177) T (3,272) (22) Þrístæða 13 (PH) 42 947 1 (0,506) 1 (0,248) T (2,872) (23) Þrílitnun/aukalitningasett 25 947 (24) - gerð 1 (frá föður) T (8,04) 1 (0,75) T (2,76) - gerð II (frá móður) 1 (0,18) 1 (0,06) 1 (0,88) Kynlitningaójafnlitnun (25) - Turner, (45,x) 45 946 = (1,11) 1 (0,49) T (4,76) - önnur kynlitningafrábrigði 13 946 T (2,07) = (0,88) = (1,07) Skýringar: MoM = multiple of the median, margfeldi af miðgildi heilbrigðra viðmiða; MoM miðgildi viðmiöa = 1 MoM. Miögildi f mæörasermi í meðgöngu meó fóstur meó litningafrábrigöi: T= marktækt hærra, T= lægra en, eöa « álíka og miógildi heilbrigðra viðmióa. Tafla VIII. Samþætt prófá fyrsta meögönguþriðjungi. Klínískt ársuppgjör (32). Skimun að upplýstu vali 97,6% alls hópsins þáðu skimun 4088/4190 Fósturandlát sýndi sig við skoðun 1,6% skimaðra 69/4088 Of langt gengnar fyrir HÞ mælingu 6,1% skimaðra 257/4088 Of skammt gengnar við komu 6,5% skimaðra 271/4088 Inngrípandi greiningar 83% skil (val ef yfir líkindamörkum) 207/253 Næmi 86% fyrir þrístæðu 21 fósturs 6/7 100% fyrir þrístæðu 18/13 fósturs 9/9 95% fyrir allri ójafnlitnun fósturs* 18/19 Misávísun 6,7% 253/3762 Heildarhópur í mæöraskoöun á einu ári, 4190 einburaþungaóar konur á öllum aldri, á fyrsta þriðjungi meógöngu. OSCAR (One Stop Clinic for Assessment of Risk) fyrirkomulag þaó er skimpróf og líkindamat viö eina komu konu. Notuö var Kryptor-TRACE lífefnafræðiaöferð og FMF ómunaraðferð og FMF sérþróaö líkindamatskerfi K. Spencers. * Tilfelli ójafnlitnunar fósturs voru: sjö tilfelli þrístasðu 21, sjö þrístasðu 18, tvö þrístæðu 13, tvö tilfelli þrílitnunar, eitt tilfelli kynlitningaójafnlitnunar, 47,xxx. Skýringar: Næmi (sensitivity, detection rate, DR%); misávísun (100%-sértæki, false positive rate, FPR%); HÞ = hnakkaþykkt. Sama uppgjör sýndi að næmi prófsins fyrir þrí- stæðu 21 fósturs var álíka, eða 70% við 1 % misávísun og næmi þríprófs á öðrum þriðjungi við 5% misávísun, og álíka næmt eða 75% við 1,5% misávísun og fjórpróf við 5% misávísun, og álíka eða 80% við 2% misávísun og tvípróf með MS-fríu p- hCG og MS-AFP í vikum 14-16 við 5% misávísun (tafla V). Við 5% fastsetta misávísun var næmið 89% í vikum 11-13, fyrir þrístæðu 21 fósturs (tafla III). Afturskyggn tilfellaviðmiðuð uppgjör (17,21-25) varðandi algengustu alvarlegu litningafrábrigðin gefa athyglisverðar vísbendingar um góða skimhæfni Samþætta prófsins fyrir mismunandi litningafrá- brigðum (tafla VI), sérstaklega fyrir þrístæðum 18 og 13. Þá bentu uppgjörin til að skimun gæti leitt líkum að þrílitnun (triploidy) fósturs og sumum gerðum af kynlitningaójafnlitnun, svo sem einlitnun (mono- somy) 45,x (Turner heilkenni). Uppgjörin leiddu í ljós almennt aukna hnakka- þykkt og lágt MS-PAPP-A í flestum gerðum algengustu alvarlegu litningafrábrigða fósturs á skim- tíma samþætta prófsins, en MS-frítt (3-hCG var ýmist lágt eða hátt eftir gerð þeirra. Þannig komu í ljós mynstur mælivísabreytinga sem gætu við skimun gefið vísbendingar um eðli litningafrábrigðis fósturs (tafla VII). Afturskyggnu uppgjörin gáfu auk þess sem að ofan er getið margháttaðar upplýsingar um áhrifsþætti á þéttni líf- efnavísa samþætta prófsins svo og á mælingar, í og fyrir mæli- greiningu sem huga þarf að og leiðrétta ef til vill fyrir við líkindamat, til að auka ná- kvæmni þess og áreiðanleika. Þannig er stöðugt reynt að bæta við þekkingu sem getur aukið nákvæmni líkindamatsins (1,12,15,17,26-31) (sérpistill A, sérpistill B). Klínískt ársuppgjör (framskyggn rann- sókn). I töflu VIII er tekið saman klínískt árs- uppgjör (32) sem er áhugavert fyrir margra hluta sakir. Fjöldi barnshafandi kvenna sem það tekur til er áþekkur og á ári á íslandi og því auðvelt um einfaldan samanburð. Athygli vekur hve margar konur velja samþætt skim- próf eða 97,6% og að þrátt fyrir að konur yfir líkindamörkum velji eða skili sér um 83% í litningagreiningapróf var skimhæfni fyrir allri ójafnlitnun fósturs 95% Auk litningafrá- brigðanna sem hér er getið, gaf samþætta skimunin vísbendingar um, um tvo tugi annarra fósturgalla og/eða alvarlegan fóstur- vanda (meðal annars nýrna-, tauga-, kviðveggs- og hjartagalla auk skerts lífvænleika fóstra eða fósturláta). Aðrar vísbendingar. Þá bendir klínískt uppgjör (33) til að lág þéltni MS-PAPP-A og/eða MS-frís þ- hCG, lífefnavísanna í samþættu prófi, geti reynst vægir spáþættir fyrir ákveðnum fóstur- og/eða með- gönguvanda svo sem fósturláti, meðgöngusykursýki, meðgönguvöktum háþrýstingi og vaxtarhindrun í móðurlífi, en til dæmis ekki fyrir sjálfsprottnum fyrir- burafæðingum. Einnig er vert að vekja athygli á varðandi samþætta prófið, að aukin hnakkaþykkt fósturs án marktækra frávika fyrir lífefnavísa prófsins gæti ef til vill nýst sem vísbending um hugsanlega hjartagalla af öðrum orsökum en vegna alvarlegra litningafrábrigða. Hvers má vœnta af samþœttu prófi? Sé vel staðið að málum. gefa þau gögn sem þegar liggja fyrir vísbendingar um, að hjá þeim bamshafandi konum sem velja samþætt próf á fyrsta þriðjungi meðgöngu, megi hugsanlega finna 90% af algengustu alvarlegum litningafrábrigðum fóstra þeirra, það er þrístæðu 21, 18, 13, þrílitnun og ójafnlitnun kynlitninga (sex- chromosome aneuploidy). Til að finna þau tilfelli þarf eftir sem áður meira inngrípandi og áhættumeiri litningagreiningarpróf hjá þeim sem eru yfir settum tölfræðilegum líkindamatsmörkum. Reynslan er- lendis bendir til að um og yfir 80% þeirra sem eru yfir 438 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.