Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 76
Cipramir hefur skjóta verkun12 ^ CipramirCitalopram Einstæðir eiginleikar, 20 mg einu sinni á dag3 Cipramirhefur skjóta verkun12 Cipramirþolist vel4 CipramiTer með litla hættu á milliverkunum5 Cipramil Lundbeck, 880074 TÖFLUR; N 06 A B 04 R B Hver tafla inniheldur: Citalopramum INN, hýdróbrómið, samsvarandi Citalopramum INN 10 mg, 20 mg, 30 mg eða 40 mg. Töflurnar innihalda iaktósu og litarefnið títantvíoxíð. Ábendingar: Alvartegt þunglyndi (ICD -10: Miðlungs til alvarleg geðdeyfðariota). Fyrirbyggjandi meðhöndlun vegna síendurtekinna þunglyndiseinkenna. Felmtursröskun (panic disorder). Skammtar og lyfjagjöf: Fultorðnir: Þunglyndi: í upphafi 20 mg daglega. Tekið skal mið af svörun sjúktings en skammta má auka, að hámarki í 60 mg á dag. Aldraðir: Ráðlagður dagsskammtur er 10-20 mg á dag. Tekið skal mið af svörun sjúktings en skammta má auka, að hámarki i 40 mg á dag. Felmtursröskun: í upphafi 10 mg daglega. Eftir einnar viku meðferð er skammturinn aukinn í 20 mg á dag. Algengur skammtur er 20-30 mg á dag. Tekið skat mið af svörun sjúklings en skammta má auka, að hámarki í 60 mg á dag. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Skert lifrarstarfsemi: Ekki á að nota hærri skammta en 20-30 mg á dag. Skert nýrnastarfsemi: Við væga eða miðlungs skerðingu á nýrnastarfsemi er hægt að nota hefðbundna skammta. Reynstu skortir þegar um alvarlega skerðingu á nýrnastarfsemi er að ræða (kreatínín klerans< 20 ml/minútu). Meðferðarlengd: Ceðdeyfðarleysandi verkun og verkun gegn fetmtursröskun koma fram 2-4 vikum eftir að meðferð er hafin. Meðferð með þungtyndistyfjum er einkennameðferð og á að vara í nægjantega tangan tíma, venjutega í 6 mánuði eða lengur til að fyrirbyggja bakslag. Lyfjagjöf: Cipramil töftur eru teknar inn einu sinni á dag. Lyfið má taka inn hvenær sem er sótarhringsins óháð máltíðum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir cítaloprami. Varnaðarorð og varúðarreglur: Cipramil má ekki taka inn ásamt lyfjum úr ftokki mónóamín oxidasa hemla (MAO-hemla) eða fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hamlandi lyfs hefur verið hætt. Meðferð með MAO-hemla má hefja 7 dögum eftir að gjöf Cipramil hefur verið hætt. Þegar felmtursröskun er meðhöndluð með þunglyndislyfjum getur kvíði orðið meira áberandi hjá einstaka sjúklingi, í upphafi meðferðarinnar. Þessi þverstæðu áhrif í upphafi eru mest áberandi altra fyrstu daga meðferðarinnar og þau hverfa við áframhaldandi meðferð. Milliverkanir: Ef MAO-hamtandi tyf er notað samtímis getur það orsakað hættulega btóðþrýstingshækkun. Crunur leikur á að lyf af þessum flokki auki á serótóníntik áhrif sumatriptans. Þar til frekari upplýsingar tiggja fyrir er ráðlagt að gefa ekki sumatriptan og Cipramit samtímis. Címetidín olti miðlungs aukningu á meðaltals blóðþéttni gitdum af cítatoprami við jafnvægi. Þvi er ráðlegt að viðhafa varúð þegar stórir skammtar af Cipramil eru notaðir samtímis háum skömmtum af címetidini. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota. Akstur: Lyfið hefur áhrif á hæfni til að aka bíl. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er ógleði attt að 7%. Atgengar (> 1%): Atmennar: Höfuðverkur, sviti, þreyta, slen, titringur, breytingar á þyngd og svimi. Æðakerfi: Þungur hjartsláttur. Miðtaugakerfi: Svefntruflanir, skyntruflanir og órói. Meltingarfæri: Ógleði, breytingar á hægðavenjum, mettingaróþægindi og þurrkur I munni. Þvagfæri: Erfiðteikar við að tæma þvagblöðru. Augu: Sjónstillingarerfiðleikar. Sjatdgæfar: (0,1 %-l %): Almennar: Almenn tasleikatilfinning. Geispar. Miðtaugakerfi: Æsingur, rugl, erfiðteikar við einbeitingu, minnkuð kynhvöt og truflun á sáðláti. Mettingarfæri: Aukið munnvatnsrennsli. Húð: Útbrot. Öndunarfæri: Nefstífta. Augu: Stækkað liósop. Mjög sjatdgæfar (< 0,1%): Miðtaugakerfi: Oflæti (mania). Aukaverkanir eru oft tímabundnar og ganga yfir enda þótt meðferð sé haldið áfram. Ofskömmtun: Einkenni: Ógteði, handskjálfti, svimi, sten - skerðing á meðvitund. Hraðtaktur (sinus tachycardi). Meðhöndlun: Einkennameðferð. Útlit: Töflur 10 mg: Hvítar kringlóttar, merktar „C-N", 0 6 mm. Töftur 20 mg: Hvitar, aflangar, ávalar, með deilistriki, merktar „C-N", lengd 8 mm. Töflur 30 mg: Hvítar, aftangar, ávatar, með deilistriki, merktar „C-P", lengd 10 mm. Töflur 40 mg: Hvítar, aftangar, ávalar með deilistriki, merktar „C-R", lengd 11,5 mm. Pakkningar og verð (febrúar 2001): Töftur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 2429.-; 100 stk. kr. 6852 - Töftur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 3944.-, 56 stk. (þynnupakkað) kr. 7027.-; 100 stk. kr. 11.619,- Töftur 30 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 5530.-; 100 stk. kr. 16.753.- Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 6773.-; 56 stk. (þynnupakkað) kr. 12.498.-; 100 stk. kr. 21.397. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Ath: Nánari upptýsingar í Sérlyfjaskrártexta Heimitdir: 1. Stahl SM. Placebo-Controtled Comparison of the Selective Serotonin Reuptake Inhibitors Citalopram and Sertraline. Biol Psych 2000; 48: 894-901 2. Patris M et al. Citalopram versus fluoxetine: a double-blind, controtted, multicentre, phase III trial in patients with unipotar major depression treated in general practice. Int Clin Psychopharmacol 1996 (Vol 11): 129-136 3. Sérlyfjaskrá 2000 4. Mutdoon C. The safety and tolerability of citatopram. Int Clin Psychopharmacot 1996; II Suppl 1: 35-40 5. Noble S, Benfield P. Citalopram. A Review of its Pharmacology, Ctinicat Efficacy and Toterability in the Treatment of Depression. CNS Drugs 1997 Nov 8 (5): 410- 431 6. Hyttel J et aL The Pharmacology of Citalopram. Rev Contemp Pharmacother 1995; 6: 271-285 Cipramir er sértækasta SSRI-lyfið6 Cipramirer danskt frumlyf Lundbeck Pharma A/S Umboð á ístandi: Austurbakki hf Köllunarklettsvegi 2 104 Reykjavík Sími 563 4000 Myndsendir 563 4090 www.austurbakki.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.