Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 76
Cipramir hefur skjóta verkun12
^ CipramirCitalopram
Einstæðir eiginleikar, 20 mg einu sinni á dag3
Cipramirhefur skjóta verkun12
Cipramirþolist vel4
CipramiTer með litla hættu á milliverkunum5
Cipramil
Lundbeck, 880074
TÖFLUR; N 06 A B 04 R B
Hver tafla inniheldur: Citalopramum INN, hýdróbrómið,
samsvarandi Citalopramum INN 10 mg, 20 mg, 30 mg eða 40
mg. Töflurnar innihalda iaktósu og litarefnið títantvíoxíð.
Ábendingar: Alvartegt þunglyndi (ICD -10: Miðlungs til alvarleg
geðdeyfðariota). Fyrirbyggjandi meðhöndlun vegna
síendurtekinna þunglyndiseinkenna. Felmtursröskun (panic
disorder). Skammtar og lyfjagjöf: Fultorðnir: Þunglyndi: í
upphafi 20 mg daglega. Tekið skal mið af svörun sjúktings en
skammta má auka, að hámarki í 60 mg á dag. Aldraðir:
Ráðlagður dagsskammtur er 10-20 mg á dag. Tekið skal mið
af svörun sjúktings en skammta má auka, að hámarki i 40 mg
á dag. Felmtursröskun: í upphafi 10 mg daglega. Eftir einnar
viku meðferð er skammturinn aukinn í 20 mg á dag. Algengur
skammtur er 20-30 mg á dag. Tekið skat mið af svörun sjúklings
en skammta má auka, að hámarki í 60 mg á dag. Börn: Lyfið
er ekki ætlað börnum. Skert lifrarstarfsemi: Ekki á að nota
hærri skammta en 20-30 mg á dag. Skert nýrnastarfsemi: Við
væga eða miðlungs skerðingu á nýrnastarfsemi er hægt að
nota hefðbundna skammta. Reynstu skortir þegar um alvarlega
skerðingu á nýrnastarfsemi er að ræða (kreatínín klerans< 20
ml/minútu). Meðferðarlengd: Ceðdeyfðarleysandi verkun og
verkun gegn fetmtursröskun koma fram 2-4 vikum eftir að
meðferð er hafin. Meðferð með þungtyndistyfjum er
einkennameðferð og á að vara í nægjantega tangan tíma,
venjutega í 6 mánuði eða lengur til að fyrirbyggja bakslag.
Lyfjagjöf: Cipramil töftur eru teknar inn einu sinni á dag. Lyfið
má taka inn hvenær sem er sótarhringsins óháð máltíðum.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir cítaloprami. Varnaðarorð og
varúðarreglur: Cipramil má ekki taka inn ásamt lyfjum úr
ftokki mónóamín oxidasa hemla (MAO-hemla) eða fyrr en 2
vikum eftir að gjöf MAO-hamlandi lyfs hefur verið hætt.
Meðferð með MAO-hemla má hefja 7 dögum eftir að gjöf
Cipramil hefur verið hætt. Þegar felmtursröskun er meðhöndluð
með þunglyndislyfjum getur kvíði orðið meira áberandi hjá
einstaka sjúklingi, í upphafi meðferðarinnar. Þessi þverstæðu
áhrif í upphafi eru mest áberandi altra fyrstu daga
meðferðarinnar og þau hverfa við áframhaldandi meðferð.
Milliverkanir: Ef MAO-hamtandi tyf er notað samtímis getur
það orsakað hættulega btóðþrýstingshækkun. Crunur leikur
á að lyf af þessum flokki auki á serótóníntik áhrif sumatriptans.
Þar til frekari upplýsingar tiggja fyrir er ráðlagt að gefa ekki
sumatriptan og Cipramit samtímis. Címetidín olti miðlungs
aukningu á meðaltals blóðþéttni gitdum af cítatoprami við
jafnvægi. Þvi er ráðlegt að viðhafa varúð þegar stórir skammtar
af Cipramil eru notaðir samtímis háum skömmtum af címetidini.
Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota. Akstur: Lyfið
hefur áhrif á hæfni til að aka bíl. Aukaverkanir: Algengasta
aukaverkunin er ógleði attt að 7%. Atgengar (> 1%): Atmennar:
Höfuðverkur, sviti, þreyta, slen, titringur, breytingar á þyngd
og svimi. Æðakerfi: Þungur hjartsláttur. Miðtaugakerfi:
Svefntruflanir, skyntruflanir og órói. Meltingarfæri: Ógleði,
breytingar á hægðavenjum, mettingaróþægindi og þurrkur I
munni. Þvagfæri: Erfiðteikar við að tæma þvagblöðru. Augu:
Sjónstillingarerfiðleikar. Sjatdgæfar: (0,1 %-l %): Almennar:
Almenn tasleikatilfinning. Geispar. Miðtaugakerfi: Æsingur,
rugl, erfiðteikar við einbeitingu, minnkuð kynhvöt og truflun
á sáðláti. Mettingarfæri: Aukið munnvatnsrennsli. Húð: Útbrot.
Öndunarfæri: Nefstífta. Augu: Stækkað liósop. Mjög sjatdgæfar
(< 0,1%): Miðtaugakerfi: Oflæti (mania). Aukaverkanir eru oft
tímabundnar og ganga yfir enda þótt meðferð sé haldið áfram.
Ofskömmtun: Einkenni: Ógteði, handskjálfti, svimi, sten -
skerðing á meðvitund. Hraðtaktur (sinus tachycardi).
Meðhöndlun: Einkennameðferð. Útlit: Töflur 10 mg: Hvítar
kringlóttar, merktar „C-N", 0 6 mm. Töftur 20 mg: Hvitar,
aflangar, ávalar, með deilistriki, merktar „C-N", lengd 8 mm.
Töflur 30 mg: Hvítar, aftangar, ávatar, með deilistriki, merktar
„C-P", lengd 10 mm. Töflur 40 mg: Hvítar, aftangar, ávalar
með deilistriki, merktar „C-R", lengd 11,5 mm. Pakkningar og
verð (febrúar 2001): Töftur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr.
2429.-; 100 stk. kr. 6852 - Töftur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað)
kr. 3944.-, 56 stk. (þynnupakkað) kr. 7027.-; 100 stk. kr. 11.619,-
Töftur 30 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 5530.-; 100 stk. kr.
16.753.- Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 6773.-; 56
stk. (þynnupakkað) kr. 12.498.-; 100 stk. kr. 21.397.
Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30
daga skammti. Ath: Nánari upptýsingar í Sérlyfjaskrártexta
Heimitdir:
1. Stahl SM. Placebo-Controtled Comparison of the Selective
Serotonin Reuptake Inhibitors Citalopram and Sertraline. Biol
Psych 2000; 48: 894-901
2. Patris M et al. Citalopram versus fluoxetine: a double-blind,
controtted, multicentre, phase III trial in patients with unipotar
major depression treated in general practice. Int Clin
Psychopharmacol 1996 (Vol 11): 129-136
3. Sérlyfjaskrá 2000
4. Mutdoon C. The safety and tolerability of citatopram. Int
Clin Psychopharmacot 1996; II Suppl 1: 35-40
5. Noble S, Benfield P. Citalopram. A Review of its
Pharmacology, Ctinicat Efficacy and Toterability in the
Treatment of Depression. CNS Drugs 1997 Nov 8 (5): 410-
431
6. Hyttel J et aL The Pharmacology of Citalopram. Rev Contemp
Pharmacother 1995; 6: 271-285
Cipramir er sértækasta SSRI-lyfið6
Cipramirer danskt frumlyf
Lundbeck Pharma A/S
Umboð á ístandi:
Austurbakki hf
Köllunarklettsvegi 2
104 Reykjavík
Sími 563 4000
Myndsendir 563 4090
www.austurbakki.is