Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 105

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 105
NAMSKEIÐ / STYRKIR 10.07.00 Valgerður Árný Rúnarsdóttir lyflækningar 19.07.00 Vera Baasland Halvorsen bæklunarskurðlækningar 22.05.00 Þóra Steinunn Steffensen vefjameinafræði og réttarmeina- fræði 12.12.00 Þórarinn Guðnason hjartalækningar Endurhæfing lungnasjúklinga Á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ Dr. Peter Wijkstra frá Groningen háskólasjúkrahúsinu í Hollandi er aðalfyrirlesari á námskeiði Endurmenntunarstofnunar um endurhæfingu lungnasjúklinga sem haldið verður dagana 7. og 8. maí kl. 9:00-16:00. Fjallað verður um orsakir, greiningu og nýjungar í meðferð langvinnra lungnasjúkdóma, þol og styrktarþjálfun og gildi endurhæfingar. Auk Wijkstra halda ýmsir íslenskir sérfræðingar í lungnasjúkdómum og endurhæfingu lungnasjúklinga fyrirlestra á námskeiðinu, þeirra á meðal Andrés Sigvaldason, Dóra Lúðvíksdóttir, Hans Jakob Beck, Jóhanna Konráðsdóttir, Marta Guðjónsdóttir og Steinunn Ólafsdóttir. Nánari upplýsingar: www.endurmenntun.is Málþing í samvinnu við Geðlæknafélag íslands um geðrof Klínísk vandamál og nýjungar í meðferð Verður haldið föstudaginn 18. maí 2001 kl. 17-19:30 á Hótel Loftleiðum. Að málþinginu loknu verður boðið upp á kvöldverð. Nánari dagskrá verður send geölæknum, heimilislæknum, taugalæknum og öldrunarlæknum. Aðrir sem hafa áhuga á að fá upplýsingar um málþingið vinsamlegast hafi samband í síma: 560 0900 eða með tölvupósti: jonsdottir@lilly.com NCU Styrkir Norrænu krabbameinssamtakanna Norrænu krabbameinssamtökin, samtök norrænu krabbameinsfélaganna, auglýsa styrki fyrir árið 2002. Þeim er ætlað að styðja og örva samstarf í krabbameinsrannsóknum á Norðurlöndunum (lágmark samstarf tveggja landa). Rannsóknarverkefnin verða að vera á krabbameinssviði, vera einstaklega fallin til þess að framkvæma þau einmitt á Norðurlöndum og áhrif samstarfsins þurfa að vera gagnvirk. Fjármögnun slíkra samstarfsverkefna takmarkast við: 1) faraldsfræðilegar rannsóknir þar sem notaðar eru krabbameinsskrár viðkomandi lands, 2) klínískar rannsóknir, 3) skipulagning slíkra rannsókna og frumverkefni (til dæmis innan undirbúningshópa á Norðurlöndum). Mat umsókna er í höndum Norrænu vísindanefndarinnar. • kostnaðaráætlun verkefnis • verkefnislýsingu (hámark 10 A4 blaðsíður) • stutta starfsferilslýsingu (ein til tvær A4 blaðsíöur) • meðmæli • lista yfir birtar fræðigreinar Umsókn skal senda í sex eintökum til: NCU- The Swedish Cancer Society Department of Research and Development S-101 55 STOCKHOLM, Sweden Umsóknarfrestur ertil 16. maí, 2001. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Krabbameinsfélagi íslands, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Sími: 540 1900. Umsókn, rituð á ensku, skal innihalda: • umsóknareyðublað Læknablaðið 2001/87 493
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.