Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 46
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURGREINING SÉRPISTILL A Aðferðafræði skimprófa og fjölþátta líkindamats fyrir litningafrábrigðum Samþictting skimhæfra mælivísaskimprófa og einstaklingsbundins Ijölþátta likindamats i tölfræöilegu reikniriti sem byggir á Gaussian dreifíngu (norinaldreifíngu) margfcldis af miðgildi (multiple of the median, MoM) mælivísagilda, en á mismunandi mæligildabili hjá tilfellum og heilbrigðum (tilfellafríum) viðmiðum. Með hæfum skimprófum sem byggjast á samþættingu viðeigandi mælivísa (markers) og beitingu fjölþátta líkindamatsreiknirita, þar sem teknir eru inn einstaklingsbundnir líffræðilegir og utanaðkomandi áhrifsþættir eru fundnar tölfræðilegar líkur á litningafrábrigðum hjá fóstri í viðkomandi meðgöngu. Pannig er leitt líkum að því hverjum er helst ástæða til að benda á inngripsmeiri og því áhættusamari próf í framhaldi af skimprófi yfir settum mörkum, það er endanleg greiningarpróf. Mælivísar geta þannig verið mismunandi eftir skimprófum eða skimtíma og í tímans rás og stöðug leit fer fram að nýjum mælivísum. Sömuleiðis þróast reikniritin í samræmi við vísindalega þekkingu á hverjum tíma. Hið aðferðafræðilega líkan sem notað er, byggir þó ávallt á eftirfarandi: * Mælivísar hæfa litningafrábrigði. Klínísk skimhæfni mælivísa og skimprófa er sannreynd til dæmis á ROC kúrfu, það er næmi (y) hnitkvörðuð gegn misávísun (x) í afturskyggnum tilfellaviðmiðuðum rannsóknum og klínískum uppgjörum (framskyggnum rannsóknum). * Helstu áhrifsþættir á viðkomandi vísa eru skilgreindir og í líkindamatsreikniritum er reynt að leiðrétta fyrir þeim. * Mælivísar eru óháðir og af aðskildum toga. Hver mælivísir bætir sjálfstæðum upplýsingum við líkindamat. * Töluleg gögn (data) eru notuð við úrvinnslu. * Mælivi'sagildi eru normaldreifð bæði hjá rannsóknarþýðum tilfella og heilbrigðra viðmiða, það er í meðgöngum með fóstur með (tilfelli) eða án (viðmið) viðkomandi litningafrábrigða. * Notkun MoM og logio MoM. Unnið er með öll mælivísagildi á formi hlutfallstalna af meðgöngulengdartengdum miðgildum (median) heilbrigðra viðmiða fyrir viðkomandi mælivísi það er sem MoM (margfeldi af miðgildi heilbrigðra viðmiða) og sem logio MoM i tölfræðilegu sniði og reikniriti. * Gaussian dreifing á logio MoM mælivísagildum tilfella og heilbrigðra viðmiða, hvers mælivísis. Unnið, hvort heldur er sér með hvern mælivísi eða með mælivísa saman, á samanburðarhæfu og samþættanlegu tölfræðilegu táknmáli og sniði, sem notast til viðmiðunar og kvörðunar í reikniiíkani. Meðgöngulengdartengt ntiðgildi hvers mælivísis hjá heilbrigðum viðmiðum er því ávallt 1 og logio þess því 0. Önnur gildi eru afstæð við þetta gildi og á logio MoM tölfræðilegu táknmáli fær hver mæliniðurstaða því tilvísun til heilbrigðs viðmiðunarþýðis. * Mismunur er á Gaussian dreifingu hjá tilfellum og heilbrigðum viðmiðum í tilfellaviðmiðuðum rannsóknum sem lagðar eru til grundvallar. Skimhæfi vísa eykst við aukinn mun á dreifingu og þar með miðgildi hópanna. * Fundið er líkindahlutfall (likelihood ratio) hverrar fundinnar meðgöngulengdartengdrar mælivísaniðurstöðu sem hæðarhlutfall á viðmiðunardreifingarkúfum fyrir tilfelli annars vegar og heilbrigð viðmið hins vegar fyrir viðkomandi mæliniðurstöðu. Það gefur hlutfallslegar líkur á að mælt gildi finnist í tilfella eða heilbrigðri meðgöngu. Leiðrétt er fyrir skimun með öðrum mæliþáttum. * Einstaklingsbundnar upplýsingar (áhrifþættir á grunnlíkur og mælivísa) teknar með í logio MoM Gaussian fjölþátta líkindareiknirit (multivariate algorithm). * Runulíkindi reiknuð (sequential risk) (3). Samþætting allra mats- og áhrifsþátta í eitt líkindamat með matrix algebru. Grunnlíkur x leiðrétt líkindahlutföll [líkindahlutfall (LH)i x LH: x LHj...] = líkur samkvæmt líkindamati. Mynd 1. Dœmi af reiknaðri hlutfallslegri tíðnidreifmgu mœlibreytu á skimprófi hjá einstaklingum með og án tilfellis. Líkindahlutfallið (yjy,) fyrir tilvist tilfellis við nákvœmlega 6,75 einingar er 5,4. Aðlagað og breytt með góðfúslegu, skriflegu leyfi N. Wald. Úr heimild (1). heilbrigðir (tilfellafríir) J 434 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.