Læknablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 110
MINNISBLAÐ
Ráðstefnur
og fundir
3. -7. júní
[ Tampere. Wonca Europe.
4. -5. júní
í London. BBD 2001. 9th International
Symposium on benign breast disease.
Upplýsingar: info@greenlines.co.uk
7.-9. júní
í Marina Congress Center, Helsinki. The
40th Nordic Lung Congress. Haldið á
vegum the Finnish Society of
Respiratory Medicine, the Pulmonary
Association Heli og the Finnish Lung
Health Association. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu og í netfangi:
nlc2001@congrex.fi
17.-22. júní
í London. XVII World Congress of
Neurology. Upplýsingar:
elaine.snell@which.net
24.-27. júní
í Kaupmannahöfn. Europace 2001. The
European Working Groups on Cardiac
Pacing and Arrhythmias. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
28.-30. júní
í Stokkhólmi. 2nd European Congress on
Violence in Clinical Psychiatry. Nánari
upplýsingar í síma: +46 8 517 748 81, í
netfangi: gerd.nyman@cspo.sll.se og hjá
Læknablaðinu.
1.-6. júlí
í Berlín. 7th World Congress of Bio-
logical Psychiatry. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
1. -6. júlí
[ Vancouver. World Congress of Geron-
tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
2. -5. september
í London. Medinfo 2001. Towards Glo-
bal Health - The Informatics Route to
Knowledge. Tenth triennal world con-
gress. Nánari upplýsingar á heimasíð-
unni www.medinfo2001.org og hjá
Læknablaðinu.
4.-8. september
[ Bled, Slóveníu. lOth International
workshop learning and teaching about
out of office care in General Practice.
Námskeiðið er skipulagt í samráði við
EURACT - the European Academy of
Teachers in General Practice. Nánari
upplýsingar á
www.drmed.org/srecanja/bled2001/inde
x.htm
9.-14. september
í Nice. 10th Congress of The Inter-
national Psychogeriatric Association.
Bridging the gap between brain and
mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
14.-16. september
í Oxford. Balint helgi. Dagskrá hefst
síðdegis á föstudegi og lýkur um hádegi
á sunnudegi. Allar máltíðir eru innifaldar.
Ekki er nauðsynlegt að hafa fyrri reynslu
af Balint vinnu en mælt með því að
þátttakendur hafi í farteskinu (huganum)
nokkur sjúkratilfelli þar sem læknirinn á í
erfiðleikum með samskipti. Nánari
upplýsingar: dr. David Watt, Tollgate
Health Centre, 220 Tollgate Rd, London
E6 5JS. Bréfasími: 0207 445 771.
26.-27. september
[ Evry, Frakklandi. Ráðstefna á vegum
Samtaka gegn vöðvakvillum í samvinnu
við Læknafélag Frakklands. Rætt um
sameiginlega skilgreiningu á
vöðvakvillum. Nánari upplýsingar á
netfangi: y.thomasdesessarts@smfg.org
og/eða á veffangi: www.sfmg.org
28.-30. nóvember
f Álvsjö fyrir utan Stokkhólm.
Riksstámman 2001. Nánari upplýsingar
hjá Eva Kenne í síma: +08 440 88 87.
Flixonase, GlaxoSmithKline
NEFUÐALYF; RE 1 g inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,2 mg, Phenethanolum 2,5 mg, hjálparefni og Aqua purificata q.s. ad 1 g. Hver úöaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat,
50 míkróg. Eiginleikar: Lyfiö er vatnslausn af flútikasóni til staðbundinnar meöferöar á ofnæmisbólgum i nefslimhúð. Lyfiö er barksteri meö kröftuga bólgueyðandi verkun, en hefur litlar almennar aukaverkanir þar sem lyfið
umbrotnar hratt í lifur í óvirkt umbrotsefni. Staöbundinn verkunartími er allt að 24 klst. Ábendingar: Til meöferöar á og til aö fyrirbyggja ofnæmisbólgur í nefslímhúð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúö:
Ekki er mælt meö notkun lyfsins á meögöngutíma. Aukaverkanir: Þurrkur og erting í nefi og hálsi. Óþægilegt bragö og lykt. Blóönasir hafa komiö fyrir. Skammtastæröir handa fullorönum: 2 úðanir i hvora nös einu sinni
á dag. I stöku tilvikum þarf aö gefa lyfið tvisvar sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér aö framan. Börn 4-11 ára: 1 úöun i hvora nös einu sinni
á dag. Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 4 ára. Pakkningar og verö: 16 ml (120 úðaskammtar). Verö 1. mars 2001: 2.744 krónur. - 18.04.01
Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöarvísir á íslensku meö leiðbeiningum um notkun þess.
Heimildir: 1. Risk-Benefit Assessment of Fluticasone Propionate in the Treatment of Asthma and Allergic Rhinitis. Storms WW. Journal of Asthma 1998;35(4);313-336.
498 Læknablaðið 2001/87