Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2001, Page 15

Læknablaðið - 15.12.2001, Page 15
FRÆÐIGREINAR / SKYNDIDAUÐI UTAN SPÍTALA Tafla II. Flokkun eftir aldursbilum, kyni (kk:kvk) og ástæóum samkvæmt Utsteinstaðlinum. Aldursbil <1 1-4 5-14 15-24 25-34 35-44 45-54 55-64 65-74 75-84 >85 Samtals Ytri ástæður Drukknun 0:0 0:2 3:1 1:0 4:3 Sjálfsvíg 5:1 2:2 2:1 1:0 3:0 2:0 15:4 Lyfjaeitranir 1:0 2:1 3:1 3:0 3:2 2:1 1:1 0:2 15:8 Áverki 2:1 2:2 3:2 4:0 0:1 2:0 1:2 1:0 15:8 Köfnun 0:1 2:1 2:2 2:0 2:2 2:2 1:1 11:9 Samtals 0:3 4:1 11:4 9:7 10:3 10:4 7:4 7:2 1:4 1:0 60:32 Innri ástæður Blæðing 0:1 0:1 1:1 0:1 1:2 1:4 0:2 3:12 Vöggudauöi 4:2 4:2 Vefildisskortur 1:0 0:1 1:1 1:0 3:2 Aörar innri ástæður 0:1 1:0 0:1 2:0 3:0 3:0 3:2 3:2 0:1 15:7 Samtals 4:2 0:0 0:2 2:0 0:2 2:0 4:1 3:2 5:5 5:6 0:3 25:23 Helldarfjöldi 4:2 0:3 4:3 13:4 9:9 12:3 14:5 10:6 12:7 6:10 1:3 85:55 Tafla III. Yfirlit yfir fyrsta hjartarit, nærstödd vitni og grunnendurlífgunartilraunir nærstaddra. Þessar tölur miðast við 140 tilfelli skyndidauða. Fyrsta rit*_____________________ Vitni**_________________ Grunnendurlífgun Innri ástæöur n Sleglatif Rafleysa EMD*** Séð Ekki séö Já Nei Lifun Blæöingar 15 2 6 6 5 8 3 9 0 Vefildisskortur 5 1 3 0 2 2 1 3 0 Vöggudauði 6 0 3 0 1 4 1 4 0 Annað 22 3 14 0 9 4 3 9 0 Samtals 48 6 26 6 17 18 8 25 0 Ytri ástæður Lyfjaeitrun 23 2 20 0 6 15 4 16 1 Áverki 23 4 13 1 13 7 11 10 0 (Nær)drukknun 7 1 4 0 3 3 4 2 4 (Nær)köfnun 20 0 14 1 7 8 5 11 4 Sjálfsvíg 19 1 17 0 0 19 2 17 0 Samtals 92 8 68 2 29 52 26 56 9 Heildarfjöldi 140 14 94 8 46 70 34 81 9 * í 24 tilfellum var um feigðartakt eöa aðrar hasgatakttruflanir aö ræða á fyrsta riti. ** í 24 tilfellum var ekki vitaö hvort vitni var nærstatt og í 25 tilfellum var ekki vitaö hvort nærstatt vitni reyndi grunnendurlífgun. *** EMD (electro mechanical dissociation) = samdráttarleysa. Þar af var köfnun vegna flogaveiki algengust. Sjö (5%) einstaklingar drukknuðu eða voru nær drukkn- aðir. Tuttugu og fimm prósent (23/92) ytri ástæðna voru staðfest með krufningu (tafla I). Af 140 tilfellum reyndust 48 eða 34% vera vegna innri ástæðna. Blæðingar voru 15 (11%) og voru þær algengastar innri ástæðna. Þar af voru fimm rofnir æða- gúlar, fjórar heilablæðingar og ein magablæðing. Níu (6%) tilfelli voru vegna illkynja sjúkdóma og í sex (4%) tilfellum var um vöggudauða að ræða. Þrjú tilfelli (2%) voru vegna lungnareks og blóðeitrun var talin orsök í tveimur tilvikum (1%). Sextíu ogfimm prósent (31/48) innri ástæðna voru staðfest með krufningu (tafla I). Aldur og kyn: Meðalaldur þessara 140 einstaklinga var 46 ár og staðalfrávik 24,3 ár (aldursbilið: nokkurra mánaða til 90 ára). Karlar voru 85 (61%) en konur 55 (39%). Karlar voru fleiri en konur í flestum aldurs- hópum nema í þeim elstu og á aldursbilinu eins til fjög- urra ára þar sem konur voru fleiri. Sami fjöldi karla og kvenna var á aldursbilinu 25 til 34 ára (mynd 1). Karlar voru fleiri en konur í öllum flokkum sjúk- dómsgreininga nema blæðingum þar sem konur voru fleiri. Sex af sjö einstaklingum sem drukknuðu eða voru nær drukknaðir voru yngri en 14 ára. Tuttugu og fjögur prósent (33/140) einstaklinga voru yngri en 24 ára og var stærsti hluti þeirra í hópi vöggudauða, sjálfsvíga og drukknunar. Fimm konur og fjórir karl- ar útskrifuðust. Af þeim sem dóu vegna sjálfsvíga og lyfjaeitrana voru karlar hlutfallslega fleiri en konur (30:12) og var marktækur munur þar á (kí-kvaðratspróf, p=0,009) (tafla II). Endurlífgunartilraunir: Endurlífgun var reynd í 135 (96,4%) tilvikum af áhöfn neyðarbílsins. Vitni voru að áfallinu í 33% (46/140) tilfella og af þeim út- skrifuðust fjórir. í 70 tilfellum var vitni ekki til staðar og í því tilviki útskrifaðist aðeins einn. I 24 tilfellum var ekki vitað hvort vitni var nærstatt og af þeim lifðu fjórir (tafla III). Nærstaddir reyndu grunnendurlífgun í 24% (34/140) tilfella og útskrifuðust fjórir þeirra (12%). í 81 tilfelli var grunnendurlífgun ekki reynd og þar af Læknablaðið 2001/87 975

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.