Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2001, Qupperneq 15

Læknablaðið - 15.12.2001, Qupperneq 15
FRÆÐIGREINAR / SKYNDIDAUÐI UTAN SPÍTALA Tafla II. Flokkun eftir aldursbilum, kyni (kk:kvk) og ástæóum samkvæmt Utsteinstaðlinum. Aldursbil <1 1-4 5-14 15-24 25-34 35-44 45-54 55-64 65-74 75-84 >85 Samtals Ytri ástæður Drukknun 0:0 0:2 3:1 1:0 4:3 Sjálfsvíg 5:1 2:2 2:1 1:0 3:0 2:0 15:4 Lyfjaeitranir 1:0 2:1 3:1 3:0 3:2 2:1 1:1 0:2 15:8 Áverki 2:1 2:2 3:2 4:0 0:1 2:0 1:2 1:0 15:8 Köfnun 0:1 2:1 2:2 2:0 2:2 2:2 1:1 11:9 Samtals 0:3 4:1 11:4 9:7 10:3 10:4 7:4 7:2 1:4 1:0 60:32 Innri ástæður Blæðing 0:1 0:1 1:1 0:1 1:2 1:4 0:2 3:12 Vöggudauöi 4:2 4:2 Vefildisskortur 1:0 0:1 1:1 1:0 3:2 Aörar innri ástæður 0:1 1:0 0:1 2:0 3:0 3:0 3:2 3:2 0:1 15:7 Samtals 4:2 0:0 0:2 2:0 0:2 2:0 4:1 3:2 5:5 5:6 0:3 25:23 Helldarfjöldi 4:2 0:3 4:3 13:4 9:9 12:3 14:5 10:6 12:7 6:10 1:3 85:55 Tafla III. Yfirlit yfir fyrsta hjartarit, nærstödd vitni og grunnendurlífgunartilraunir nærstaddra. Þessar tölur miðast við 140 tilfelli skyndidauða. Fyrsta rit*_____________________ Vitni**_________________ Grunnendurlífgun Innri ástæöur n Sleglatif Rafleysa EMD*** Séð Ekki séö Já Nei Lifun Blæöingar 15 2 6 6 5 8 3 9 0 Vefildisskortur 5 1 3 0 2 2 1 3 0 Vöggudauði 6 0 3 0 1 4 1 4 0 Annað 22 3 14 0 9 4 3 9 0 Samtals 48 6 26 6 17 18 8 25 0 Ytri ástæður Lyfjaeitrun 23 2 20 0 6 15 4 16 1 Áverki 23 4 13 1 13 7 11 10 0 (Nær)drukknun 7 1 4 0 3 3 4 2 4 (Nær)köfnun 20 0 14 1 7 8 5 11 4 Sjálfsvíg 19 1 17 0 0 19 2 17 0 Samtals 92 8 68 2 29 52 26 56 9 Heildarfjöldi 140 14 94 8 46 70 34 81 9 * í 24 tilfellum var um feigðartakt eöa aðrar hasgatakttruflanir aö ræða á fyrsta riti. ** í 24 tilfellum var ekki vitaö hvort vitni var nærstatt og í 25 tilfellum var ekki vitaö hvort nærstatt vitni reyndi grunnendurlífgun. *** EMD (electro mechanical dissociation) = samdráttarleysa. Þar af var köfnun vegna flogaveiki algengust. Sjö (5%) einstaklingar drukknuðu eða voru nær drukkn- aðir. Tuttugu og fimm prósent (23/92) ytri ástæðna voru staðfest með krufningu (tafla I). Af 140 tilfellum reyndust 48 eða 34% vera vegna innri ástæðna. Blæðingar voru 15 (11%) og voru þær algengastar innri ástæðna. Þar af voru fimm rofnir æða- gúlar, fjórar heilablæðingar og ein magablæðing. Níu (6%) tilfelli voru vegna illkynja sjúkdóma og í sex (4%) tilfellum var um vöggudauða að ræða. Þrjú tilfelli (2%) voru vegna lungnareks og blóðeitrun var talin orsök í tveimur tilvikum (1%). Sextíu ogfimm prósent (31/48) innri ástæðna voru staðfest með krufningu (tafla I). Aldur og kyn: Meðalaldur þessara 140 einstaklinga var 46 ár og staðalfrávik 24,3 ár (aldursbilið: nokkurra mánaða til 90 ára). Karlar voru 85 (61%) en konur 55 (39%). Karlar voru fleiri en konur í flestum aldurs- hópum nema í þeim elstu og á aldursbilinu eins til fjög- urra ára þar sem konur voru fleiri. Sami fjöldi karla og kvenna var á aldursbilinu 25 til 34 ára (mynd 1). Karlar voru fleiri en konur í öllum flokkum sjúk- dómsgreininga nema blæðingum þar sem konur voru fleiri. Sex af sjö einstaklingum sem drukknuðu eða voru nær drukknaðir voru yngri en 14 ára. Tuttugu og fjögur prósent (33/140) einstaklinga voru yngri en 24 ára og var stærsti hluti þeirra í hópi vöggudauða, sjálfsvíga og drukknunar. Fimm konur og fjórir karl- ar útskrifuðust. Af þeim sem dóu vegna sjálfsvíga og lyfjaeitrana voru karlar hlutfallslega fleiri en konur (30:12) og var marktækur munur þar á (kí-kvaðratspróf, p=0,009) (tafla II). Endurlífgunartilraunir: Endurlífgun var reynd í 135 (96,4%) tilvikum af áhöfn neyðarbílsins. Vitni voru að áfallinu í 33% (46/140) tilfella og af þeim út- skrifuðust fjórir. í 70 tilfellum var vitni ekki til staðar og í því tilviki útskrifaðist aðeins einn. I 24 tilfellum var ekki vitað hvort vitni var nærstatt og af þeim lifðu fjórir (tafla III). Nærstaddir reyndu grunnendurlífgun í 24% (34/140) tilfella og útskrifuðust fjórir þeirra (12%). í 81 tilfelli var grunnendurlífgun ekki reynd og þar af Læknablaðið 2001/87 975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.