Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Síða 15

Læknablaðið - 15.11.2003, Síða 15
FRÆÐIGREINAR / TALÍDÓMÍÐ Talídómíð: Lyf hörmunga og hjálpræðis Yfirlitsgrein - Síðari hluti: Verkanir og verkunarhættir talídómíðs og notkun til lækninga Þorkell Jóhannesson Þetta er síðari hluti greinar höfundar um talídómíð. Fyrri hluti greinarinnar birtist í októ- bertölublaði Læknablaðsins: Læknablaðið 2003; 89: 751-6. Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði, Lyfjafræðistofnun Háskóla íslands, Pósthólf 8216,128 Reykjavík. Fax: 568 0872, dr. íhorkell@simnet. is Lykilorð: margar verkanir, margþœttur verkunarliáttur, húðhnútabólga í holdsveiki, svœðisþarmabólga, mergœxli, ýmsir illkynja og bólgusjúk- dómar, talídómíðlík lyf sértœkari verkun. Ágrip Saga talídómíðs fram til 1964 eða þar um bil er rakin í fyrri hluta þessa yfirlits. I síðari hluta er fjallað um rannsóknir á verkunum og verkunarháttum talídóm- íðs og rannsóknum á gildi þess til lækninga fram á þennan dag. Árið 1964 fannst að talídómíð hafði óvænta verkun á húðhnútabólgu í holdsveiki (erythema nodosum leprosum). Skömmu sfðar var og bent á hugsanlega gagnsemi talídómíðs við illkynja sjúkdóma. Vegna líkinda milli sameinda talídómíðs og gvanósíns er talið að sameindir talídómíðs skjóti sér inn í gvanósínríkar stýriraðir gena tiltekinna integrína, sem ráða æða- myndun og samhliða því myndun annarra vefja, eink- um í útlimum, og hamli umritun þeirra. Þetta gæti skýrt fósturskemmandi verkun talídómíðs og að hluta, að minnsta kosti, verkun þess á illkynja sjúkdóma. Talídómíð hefur enn fremur marktæka hamlandi verk- un á TNFa sem er miðsvæðis í verkun þess á bólgu- sjúkdóma á borð við húðhnútabólgu í holdsveiki og svæðisþarmabólgu (Crohnsjúkdóm). Talídómíð örvar jafnframt T lymfufrumur (T eitilfrumur) til þess að skipta sér og auka myndun á IL-2 og INFy. Kann það ásamt öðru að skýra verkun þess á illkynja sjúkdóma. Talídómíð er nú ásamt dexametasóni kjörlyf við með- ferð á mergæxli (multiple myeloma). Talídómíð og af- leiður þess, sem eiga að hafa öflugri og sértækari verk- un en það, eru nú reynd til hlítar í vel skipulögðum klínískum rannsóknum við meðferð á erfiðum illkynja sjúkdómum. Þetta eru sjúkdómar þar sem fárra eða engra annarra kosta er völ. Ferill talídómíðs er sérstakur: Frá því að vera lyf hörmunga er það nú 40 árum síðar stundum lyf hjálp- ræðis fyrir sárþjáða og langt leidda sjúklinga. í fyrri hluta þessa yfirlits er fjallað um tilurð talídómíðs, sameindargerð og fyrsta feril og er í stórum dráttum saga talídómíðs til 1963 eða þar um bil (1). í þessurn hluta verður fjallað um verkanir og verkunarhætti talídómíðs og notkun þess til lækninga og framtíðarhorfur í því efni. Verkanir og verkunarhættir talídómíös Fósturskemmandi verkun talídómíðs og hömlun á myndun œða Sænskur vísindamaður, Jönsson að nafni, benti árið 1972 á líkindi sem eru milli sameinda talídómíðs og gvanósíns (2). Til upprifjunar skal nefnt að gvanósín ENGLISH SUMMARY JóhannessonÞ Thalidomide: Drug of horror and last resort. A review. Part 2: Actions, mechanisms of actions and therapeutic uses of thalidomide Læknablaöiö 2003; 89: 839-46 The story of thalidomide to 1964 or thereabout is the topic of Part 1 of this review. Part 2 deals with recent work on the actions and mechanisms of actions of thalidomide and clinical trials with the drug up to the present day. In 1964 it was found that thalidomide had an unexpected therapeutic effect on erythema nodosum leprosum. About the same time it was suggested that thalidomide might be effective against malignant diseases. Due to molecular similarities between thalidomide and guanosine it is considered likely that thalidomide molecules intercalate in guanosine-rich promoter regions in genes of certain integrins that steer vascularization, and at the same time formation of other tissues, especially in limbs of the fetus. This could interfere with transcription of particular genes and explain fetal damage due to thalidomide and in part, at least, its effect on neoplastic diseases. Thalidomide has a remarkable inhibitory effect on production of TNFa, which is central to its therapeutic effect on inflammatory diseases like erythema nodosum leprosum and Crohn’s disease. Thalidomide also induces proliferation in T cells and increases their output of IL-2 and INFy. This could, along with other things, explain its effects on neoplastic diseases. Thalidomide, with dexa- methasone, is now the drug of choice in treatment of multiple myeloma. Thalidomide and its derivatives (analogues), con- sidered to have a more specific and intense effect than thali- domide itself, are now being tested in well planned clinical trials for treatment of neoplastic diseases. These are dis- eases where few or no other therapeutic options are present. The path of thalidomide through time is quite remarkable: From being the drug of sheer horror 40 years ago, it is now occasionally the drug of last resort for heavily suffering and often dying patients. Key words: multiple mode ofaction, erythema nodosum leprosum, Crohn's disease, multiple myeloma, diverse malignant and inflammatory diseases, thalidomide analogues, more specific activity. Correspondence: Þorkell Jóhannesson, dr. thorkell@simnet. is er gert úr gvaníni og ríbósa eða deoxíríbósa, og er (með áhengdum fosfathópi) að finna í sameindakeðj- um kjarnasýra (RNA, DNA) (1). Jönsson áleit að Læknablaðið 2003/89 839
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.