Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / ÖRORKA Algengi örorku á íslandi 1. desember 2002 Sigurður Thorlacius'2 SÉRFRÆÐINGUR í HEILA- OG TAUGASJÚKDÓMUM Sigurjón B. Stefánsson1'2,3 SÉRFRÆÐINGUR í GEÐLÆKN- INGUM OG KLÍNÍSKRI TAUGA- LÍFEÐUSFRÆÐI 'Tryggingastofnun ríkisins, dæknadeild Háskóla íslands, ’taugasjúkdómadeild Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Sigurður Thorlacius, Trygging^stofnun ríkisins, Laugavegi 114,150 Reykjavík. Sími 5604400, bréfsími 5604461. sigurdur. thorlacius@tr. is Lykllorð: örorka, örorkumat, algengi örorku, almannatryggingar. Ágrip Tilgangur: Að kanna umfang og einkenni örorku á íslandi í desember 2002 og hvaða breytingar hafi orð- ið frá því í desember 1996. Efniviður og aðferðir: Unnar voru upplýsingar úr ör- orkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins um aldur, kyn, búsetu, örorkumat og helstu sjúkdómsgreiningu ör- yrkja búsettra á íslandi 1. desember 2002 og 1. des- ember 1996 og aflað var upplýsinga um aldursdreif- ingu íslendinga eftir kynjum á sama tíma. Reiknað var aldursstaðlað áhættuhlutfall fyrir örorku vegna helstu sjúkdómsgreiningarflokka. Niðurstöður: Þann 1. desember 2002 hafði 11.791 einstaklingi búsettum á íslandi verið metin örorka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga, 7044 kon- um (59,7%) og 4747 körlum (40,3%). Þar af hafði 10.960 verið metið hærra örorkustigið (að minnsta kosti 75% örorka), 6500 konum (59,3%) og 4460 körlum (40,7%). Algengi örorku var 6,2%, þar af hærra örorkustigsins 5,8% en þess lægra 0,4%. Al- gengi örorku var hærra á landsbyggðinni en á höfuð- borgarsvæðinu hjá konum, en hjá körlum var ekki marktækur munur á algengi örorku eftir búsetu. Al- gengi örorku óx með aldri. í heildina var örorka marktækt algengari hjá konum en körlum, en í ald- urshópnum 16-19 ára var tíðnin hærri meðal karla en kvenna. Geðraskanir og stoðkerfisraskanir voru al- gengustu orsakir örorku. Marktæk aukning varð á örorku hjá báðum kynjum á milli áranna 1996 og 2002, bæði hærra örorkustigsins og örorku í heild. Ályktun: Líklegt er að aukna tíðni örorku á rnilli ár- anna 1996 og 2002 megi einkum rekja til gildistöku örorkumatsstaðals árið 1999 og breyttra aðstæðna á vinnumarkaði með auknum kröfum um vinnuafköst og auknu atvinnuleysi. Geðraskanir eru algengasta orsök örorku á íslandi og veruleg aukning hefur orð- ið á örorku vegna þeirra frá árinu 1996. Inngangur Örorka er metin á grundvelli almannatryggingalag- anna (1). Samkvæmt tólftu grein laganna er hærra stig örorku (að minnsta kosti 75% örorka) metið þeim sem eru á aldrinum 16 til 66 ára og hafa veru- lega og langvarandi skerðingu á starfsgetu, en sam- kvæmt þrettándu grein laganna er lægra örorkustigið (örorka að minnsta kosti 50% en lægri en 75%) met- ið þeim sem hafa minna skerta starfsgetu eða verða ENGLISH SUMMARY Thorlacius S, Stefánsson SB Prevalence of disability in lceland in December 2002 Læknablaðið 2004; 90: 21-5 Objective: To determine the size and main medical and social characteristics of the group of individuals receiving disability benefits in lceland in December 2002 and compare the results with figures from 1996. Material and methods: The study includes all those re- ceiving disability benefits on December 1st 2002 and De- cember 1 st 1996 as ascertained by the disability register at the State Social Security Institute of lceland. Information on age and gender distribution of the lcelandic population was obtained. Age-standardized risk ratio between the years 1996 and 2002 was calculated for both pension levels combined and for full disability pension alone. Results: On December 1st 2002 there were 11,791 individuals receiving disability benefits, 7044 women (59.7%) and 4747 men (40.3%). Of these there were 10,960 individuals receiving full disability pension, 6500 women (59.3%) and 4460 men (40.7%). The prevalence of all disability pension was 6.2%; full disability pension 5.8% and partial disability pension 0.4%. The prevalence of disability was lower in the capital region compared with other regions of lceland among women, but among men there was no significant difference in the prevalence of disability according to residence. The prevalence of disability increased with age. On the whole disability was more common among women than men, but in the age group 16-19 years it was more common among men than women. Mental and behavioural disorders and diseases of the musculoskeletal system and connective tissue were the most prevalent causes of disability. The standardized risk ratio showed a significantly increased risk for both pension levels combined and for full disability pension alone both for men and women in the year 2002 as compared with the year 1996. Conclusion: The increase in the prevalence of disability in lceland between the years 1996 and 2002 is probably mainly due to the introduction of a new method of disabi- lity evaluation in 1999 and increased pressure from the labour market, with increasing unemployment and compe- tition. Mental and behavioural disorders are the most common cause of disability in lceland and there has been a marked increase in disability due to these disorders since 1996. Keywords: disability, prevaience ofdisability, benefits, sociai securíty. Correspondence: Sigurður Thorlacius, s igurdur. thorlacius@tr. is Læknablaðið 2004/90 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.