Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 62
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ARFUR JÓNS STEFFENSEN Af erlendum bókum í safni Jóns má nefna fornar bækur um líffærafræði. Allar í fallegu bandi og marg- ar fagurlega myndskreyttar. Akveðið hefur verið að setja upp litla sýningu helgaða þeim bókum nú í upp- hafi nýs árs, en stór sýning á bókum og handritum úr safni Jóns mun verða sett upp í tengslum við ráð- stefnu sem haldin verður er hundrað ár verða liðin frá fæðingu hans, í febrúar árið 2005. Auk bókanna fylgdi gjöf Jóns mikið safn sérprenta, bæði íslenskra og erlendra, minnisvarði um þá tíma er hefð var fyrir því að fræðimenn skiptust sín á milli á eigin greinaskrifum. Þá eru í safninu handrit Jóns, bæði af útgefnu efni og eins ýmislegt óbirt. Síðustu ár ævi sinnar vann Jón að ýmsu er varðar ævi og störf Sveins Pálssonar læknis og er afrakstur þess starfs meðal handrita Jóns. Loks ber að geta bréfasafns Jóns, sem í undirbún- ingi er að skrá og gera aðgengilegt. Meðal þeirra eru bréf sem Guðmundur Hannesson skrifaði Jóni til Þýskalands er Jón var þar við nám og þá eru um- fangsmikil bréfaskipti við félaga í norrænum samtök- um áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Einnig eru forvitnileg bréf frá mannfræðingum víða um heim en þau samskipti hljóta að hafa verið Jóni mjög kær, ekki síst í ljósi þess hvert „eyland" Jón var í íslenskri mannfræði þess tíma. Safn Jóns er merkur vitnisburður um ástríðufulla bókasöfnun og ekki síður verðugur áfangastaður allra þeirra sem hug hafa á að kynna sér, jafnt íslenska sem almenna heilbrigðissögu. Til að auka enn á nálægð Jóns eru ýmsir persónulegir munir, skrifborð, hillur, myndir og fleira varðveitt í safninu, að ógleymdri píp- unni og má enn finna tóbaksilminn sem svo margir minnast frá samskiptum sínum við Jón. Greinarhöfundur viö skrifborð Jóns Steffensen í Pjóðar- bókhlöðu. Heimildir 1. Skúlason P. Hver ein bók á sína sögu. Rætt viö Jón Steffensen. Bókaormurinn 1983; 8:4-8. 2. Pálsson S. Formáli, í Joannes Florentius Martinet: Edlis-út- málun Manneskjunnar. Leirárgöröum, 1798. 3. Steffensen J. Jón læknir Pétursson og lækningabók hans. í: Ár- bók Landsbókasafns íslands, nýr flokkur, 12. árg. 1986:40-9. 4. Pétursson J. Stutt Agrip umm Icktsyke Edur Lidaveike. Hól- um. 1782. 5. Benjamin W. Unpacking my library. A talk about book col- lecting. í: Illumination. London. Pimlico, 1999: 61-9. 6. Hrafnkelsson Ö. Lækningahandrit og prentaðir lækninga- textar. Valin dæmi frá 17.-18. öld. í: 2. íslenska söguþingið. 30. maí - 1. júní 2002. Skipulag og framkvæmd ráðstefnt útheimtir samhæfingu. Við tökum að okkur að hafa umsjón með ráðstefnuhald þar sem þín markmið eru höfð að leiðarljósi. Þannic leysum við og útfærum stóra jafnt sem smáa verkþætl og aðstoðum þig við að skipuleggja og framkvæmc vel heppnaðan og ógleymanlegan atburð. Nýttu þér fagþekkingu okkar! Congress Reykjavik - ráðstefnuþjónusta ehf. Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 585 3900 • Fax 585 3901 congress@congress.is • www.congress.is 62 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.