Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 94

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 94
SÉRLYFJATEXTAR Spiriva, Innöndunarduft í hylkjum, R03B B04 Innlhaldslýslng: Hvert hylkl Innlheldur 22,5 míkrógrömm af tlótróplnbrómíö elnhýdratl samsvarandl 18 mlkrógrömmum af tiótrópini ásamt hjálparefnlnu MJólkursykur elnhýdrat. Ábendlngar: Tiótrópin er berkjuvikkandl lyf sem er ætlað sem vlðhaldsmeðferð vlð langvinnri lungnateppu (LLT). Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur af tlótróplnbrómlðl er Innöndun á Innlhaldl úr elnu hylki með HandiHaler innöndunartæki elnu slnnl á dag, alltaf á sama tlma dagslns. Ekki má nota stærri skammta en ráðlagðir eru. Tiótróplnbrómið hylki má ekkl gleypa. Skammtastœröir handa börnum: Lyfið er ekkl ráðlagt börnum yngrl en 18 ára. Sérstakir sjúkllngahópar: Aldraðir sjúklingar mega nota tiótrópinbrómið í ráðlögðum skömmtum. SJúkllngar með skerta nýrnastarfseml mega nota tiótrópinbrómlð i ráólögðum skömmtum. Sjúklingar með skerta llfrarstarfseml mega nota tlótróplnbrómlð i ráðlögðum skömmtum. Frábendingar: Ofnæml fyrlr tiótrópínbrómiðl, atrópini eða afleiðum þess, t.d. ipratróplnl eða oxitróplnl eða hjálparefnlnu mjólkursykur elnhýdrati. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Tiótróplnbrómið, sem er berkjuvikkandl lyf geflð sem vlóhaldsmeðferð elnu slnnl á dag, á ekkl að nota sem upphafsmeðferó við bráðum berkjukrampa, þ.e. bráðameðferð. Skyndllegt ofnæml getur komlð fram eftlr gjöf tlótróplnbrómiðs Innöndunardufts. Elns og á vlð um önnur andkólínvirk lyf á að nota tiótróplnbrómlð með varúð hjá sjúkllngum með þrönghornsgláku, blöðruhálsklrtilsstækkun eða þrengsli i blöðruhálsi. Innöndunarlyf geta valdið Innöndunartengdum berkjukrampa. Þar sem plasmaþóttnl hækkar vlð skerta nýrnastarfseml hjá sjúklingum með mlðlungs til alvarlega skerta nýrnastarfseml (kreatlninúthrelnsun 50 ml/mín.) á aðelns að nota tlótrópinbrómlð ef ávinnlngur er umfram hugsanlega áhættu. Engin reynsla er af langtlmanotkun hjá sjúkllngum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Sjúkllngar skulu ámlnntlr um að varast að duftlð berist í augu. Þeim skal sagt að það getl valdlð útfellingum eða versnun þrönghornsgláku, verk i auga eða óþæglndum, tlmabundinnl þokusýn, áru i auga (visual halos) eða lltuðum blettum (coloured Images) I tengslum vlð roóa I augum vegna vökvasöfnunar i táru eða glæru. Sjúkllngar eiga að hætta notkun tiótróplnbrómiðs og hafa strax samband vlð læknl ef elnkennl eða merkl um þrönghornsgláku koma fram. Munnþurrkur, sem hefur komlð fram við notkun andkólvlrkra lyfja, getur tengst tannskemmdum sé hann langvarandi. Tiótrópinbrómið á ekki að nota oftar en einu sinni á dag. Milliverkanlr vlð önnur lyf og aðrar mllllverkanlr: Engar formlegar mllllverkanarannsóknir hafa veriö gerðar en tiótrópínbrómið innöndunarduft hefur verlð notað samtimls öðrum lyfjum án þess að aukaverkanlr hafi komið fram. Meðal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf meó adrenhermandi verkun, metýlxantln, sterar tll Inntöku og Innöndunar, sem almennt eru notuð i meðferð við langvinnri lungnateppu. Samtimls notkun tiótrópinbrómíós og annarra andkólinvlrkra lyfja hefur ekkl verlð könnuð og er þvi ekki ráðlögð. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klinískar upplýsingar eru fyrlrllggjandl um útsetningu fyrlr tióprópinbrómíðl á meðgöngu. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaðleg áhrif á æxlun sem tengjast eituráhrifum á móðurlna. Engar kllniskar upplýslngar eru fyrlrllggjandl um útsetningu kvenna með barn á brjóstl fyrir tiótrópínbrómiði. Byggt á nlðurstöðum úr rannsóknum á mjólkandi nagdýrum berst tiótróplnbrómlð í litlu magni í brjóstamjólk. Þvi skal hvorki nota tíótrópínbrómió handa þunguðum konum né konum með barn á brjóstl nema væntanlegur ávlnningur sé meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstrið eða barnið. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunln sem kom fram I klinískum rannsóknum hjá 906 sjúklingum sem fengu tíótrópinbrómið ( eitt ár var munnþurrkur. Munnþurrkur kom fram hjá um 14% sjúkllnga. Munnþurrkur var venjulega vægur og hvarf oft vlð áframhaldandi meðferð. Aðrar aukaverkanir sem fram komu hjá sjúkllngum sem meðhöndlaðlr voru með tiótrópínbrómiðl i kllniskum rannsóknum I eltt ár (samkvæmt liffæraflokkunarkerfi WHO) voru: Algengar (>1/100,<1/10): Meltingarfærl: Hægðatregða. Varnarkerfi: Sveppasýklng (monlliasls). Öndunarfæri: Skútabólga, kokbólga. Sjaldgæfar(>1/1000,<1/100): Almennar: Ofnæmi. HJartsláttur og taktur: Hraðtaktur. Þvagfœri: Erfiðleikar vlð þvaglát, þvagteppa. Ofskömmtun: Stórir skammtar af tiótrópinbrómiði geta valdið einkennum andkólinvirkra áhrifa. Þó komu engar almennar aukaverkanir fram vegna andkólínvirkra áhrifa hjá hellbrlgðum sjálfboðallðum eftlr Innöndun á elnum skammti allt að 340 mikrógrömmum af tíótrópínbrómiði. Auk þess komu engar aukaverkanlr fram sem skipta máll, fyrlr utan munnþurrk, hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum sem fengu allt að 170 mfkrógrömm af tfótrópínbrómíði á dag i 7 daga. ( rannsókn á endurteknum skömmtum hjá sjúkllngum með langvinna lungnateppu sem fengu mest 43 mikrógramma dagsskammt af tíótrópinbrómiðl i 4 vlkur hafa engar marktækar aukaverkanir komið fram. Bráð elturverkun vegna inntöku tíótrópfnbrómíðs hylkja af vangá er ólíkleg þar sem aðgengi er lítið eftir Inntöku. Lyfhrlf: Tlótrópinbrómíð er langvlrkur, sértækur múskarinviðtaka-blokkl (andkólínvirkt lyf). Með blndingu vlð múskarlnvlðtaka ( sléttum vöðvum i berkjum hindrar tlótrópinbrómíð kólinvirk áhrif (berkjuþrengingu). í öndunarvegi hamlar tíótrópínbrómíð Ma-vlðtaka i sléttum vöðvum, en hömlunln elnkennlst af samkeppni og er afturkræf og leiðir tll slökunar. Áhrifin voru skammtaháð og stóðu yfir í meira en 24 klst. Greiðslufyrlrkomulag: B. Pakknlngar og verð: 1. janúar 2003, 30 hylkl,18/jg með HandiHaler®: 7169 kr, 30 hylkl,18Aig án HandlHaler®: 6905 kr. Handhafl markaðsleyfis: Boehrlnger Ingelheim Danmörku A/S, Strodamvej 52, 2100 Kebenhavn 0. Markaðssett í samstarfl vlð: Pfizer ApS, Danmörku, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Umboð á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúnl 2, Garðabæ. Nónari upplýsingar er að flnna ( Sérlyfjaskrá. 94 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.