Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 91
SERLYFJATEXTAR Detrusitol® Retard (tolterodin) RE Hvert hylki inniheldur: Tolterodintartrat 2 mg og 4 mg, samsvarandi tolterodini 1,37 mg eða 2,74 mg. Litarefni í 1,4 mg forðahylkinu: Indigókarmin (E132), gult járnoxíö (E172) og titantvíoxið (E171).L/'íare/r)//2,8mgfcrða/7yftTO.Indígókarmín(E132) og títantvíoxiö (E171). Ábendingar: Til meöferöar á bráöa þvagleka (urge incontinence) og/eðatíðumog bráðum þvaglátum, svo sem geturkomið fyrir hjá sjúklingum með óstöðuga þvagblöðru (unstable bladder). Skammtar og lyfjagjöf: Foröahylkin má taka með mat eða án og þau veröur að gleypa i heilu lagi. Eftir 6 mánaða meðferð skal endurskoða þörf fyrir áframhaldandi meðferð. Skammtastæröirhanda fullorönum (þarmeð talið aldraðir): Ráðlagður skammtur er 2,8 mg einu sinni á sólarhring. Hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi er ráðlagðurskammtur 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Komi óþægilegar aukaverkanirfram má minnka skammtinn úr 2,8 mg i 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Skammtastærðir handa börnum: Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun hjá börnum. Notkun Detrusitol Retard foröahylkja er því ekki ráðlögð handa börnum fyrr en frekari uþplýsingar liggja fyrir. Frábendingar: Frábendingar fyrir notkun tolterodins eru: Þvagteppa (urinary retention). Ómeðhöndluð (uncontrolled) þrönghornsgláka. Vöðvaslensfár. Þekktofnæmi fyrirtolterodini eða einhverju hjálparefnanna. Alvarleg sáraristilbólga. Risaristill vegna bólgu (toxic megacolon). Varnaðarorð og varúðarreglur: Gæta skal varúðar við notkun tolterodins hjá sjúklingum með: Marktæka tæmingarhindrun þvagblöðru (bladder outlet obstruction) og hættu á þvagtregðu. Þrengsli í meltingarvegi t.d. portþrengsli i maga. Skerta nýrnastarfsemi. Taugakvilla í ósjálfráða taugakerfinu. Vélindisgapshaul (hiatus hernia). Hættu á skertum hreyfanleika i meltingarvegi. Svo sem ætíð á við þegar óstöðug blaðra er meðhöndluð skal athuga skal liffræðilegar ástæður fyrir bráða þvagleka og tíðum þvaglátum áður en meðferð erhafin. Samtímis notkun öflugra CYP3A4-hemla er ekki ráðlögð (sjá Milliverkanir). Sjúklingar með sjaldgæfa, erfðabundna sjúkdóma er varða frúktósaóþol, skert frásog glúkósu-galaktósu eða skerta virkni súkrasa-ísómaltasa eiga ekki að nota þetta lyf. Milliverkanir: Ekki er mælt með samtímis gjöf öflugra CYP3A4-hemla til almennrar (systemic) notkunar eins og sýklalyfja í flokki makrólíöa (erýtrómýcín og klaritrómýcín), sveppalyfja (t.d ketoconazol og itraconazol) og próteasa-hemla, vegna aukinnar þéttni tolterodins í sermi hjá þeim sem eru með lítil CYP2D6 umbrot og eru í hættu hvað varðar ofskömmtun. Verkun og aukaverkanirtolterodins geta aukist við samtímis notkun lyfja sem hafa andmúskarínvirk áhrif. Hins vegargeturverkun tolterodins minnkað við samtímis notkun lyfja með múskarínkólínvirk áhrif (muscarinic cholinergic receptor agonists). Tolterodin getur dregið úr verkun hreyfingahvetjandi lyfja eins og metóklópramiðs og cisapríðs. Samtímis notkun með flúoxetíni (öflugur CYP2D6-hemill) veldur ekki klíniskt marktækri milliverkun því tolterodin og CYP2D6 umbrotsefni þess, 5-hýdroxýmetýltolterodin, eru jafnvirk. Rannsóknir á milliverkunum við lyf hafa hvorki leitt I Ijós milliverkanir við warfarin né samsett getnaðarvamarlyf (etinýlestradíól/levonorgestrel). Klínísk rannsókn hefur gefið vísbendingar um að tolterodin hamli ekki umbrota sem verða fyrirtilstilli CYP2D6,2C19,3A4 eða 1A2. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki mælt með notkun Detrusitol Retard á meðgöngu. Forðast skal notkun tolterodins þann tíma sem barn er haft á brjósti. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar sem lyfið getur valdið sjónstillingartruflunum og haft áhrif á viðbragðsflýti getur það dregið úr hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverkanir: Tolterodin getur valdið vægum til í meðallagi miklum andmúskarínvirkum áhrifum t.d. munnþurrki, meltingartruflun og augnþurrki. Algengar (> 1 %): Augu: Augnþurrkur, óeðlileg sjón þar á meðal sjónstillingartruflanir. Almennar: Þreyta, höfuöverkur, brjóstverkur. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, hægðatregða, kviðverkur, vindgangur, uppköst. Taugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, náladofi (paraesthesia). Geðrænar: Taugaóstyrkur. Húð og undirliggjandi vefur: Húðþurrkur. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Bjúgur, bjúgur á útlimum. Geðrænar: Rugl. Nýru og þvagfæri: Þvagteppa (urinary retention). Ónæmiskerfi: Ofnæmi, ekki nánartilgreint. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Geðrænar: Ofskynjanir. Hjarta: Hraðsláttur. Önnur aukaverkun sem greint hefur verið frá við notkun tolterodins er bráðaofnæmi (kemur örsjaldan fyrir). Útlitslýsing: 1,4 mg forðahylkið er blágrænt með hvitri áletrun (tákn og 2). 2,8 mg forðahylkið er blátt með hvítri áletrun (tákn og 4). Markaðsleyfishafi: Pfizer ApS, Laudrupvang 8, 2750 Ballerup, Danmörk. Umboðsaðili á íslandi: PharmaNor hf„ Hörgatún 2, Garðabær. Pakkningar og verö 1. nóvem- ber 2003: Forðahylki, hart 1,4 mg: 30 stk. kr. 7.354,- Forðahylki, hart 2,8 mg: 30 stk. kr. 7.614,- Forðahylki, hart 2,8 mg: 100 stk. kr. 22.213,- Stytting átexta Sérlyfjaskrárjanúar 2002. Hægt er að nálgast sérlyfjaskrártexta og samantekt á eiginleikum lyfs SPC ífullri lengd hjá lyfjaumboðsdeild Pfizer, PharmaNor hf. Heimildir: 1. Paul Siami, MD, Larry S. Siedman, Mdand Daniel Lama, MD. “The Speed of OnsetofTherapeutic AssessmentTrial (STAT)'1, vol 24, nno.4, April 2002. Detrusitol Retard tolterodin l. HEm LYFS: Stilnoct. 2. VIRKINNIHALDSEFNIOG STYRKLEIKAR: Zolpidem 10 mg. Um hjálparefni sjá 6.1.3. LYFJAFORM: 10 mg: Hvftar filmuhúðaðar, tafarlaus losun (immediate release), aflangar töflur til inntöku.4. KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR: 4.1 Ábendingar Tímabundið svefnleyst 42 Skammtar og lyfiagjöf. Skammtastæröir handa fullorðnum: Ávallt ber að nota lægsta skammt. sem komist verður af með. Yngri en65ára: lOmgfynr svefn. Ef sá skammtur reynist ófullnægjandi, má hækka hann 115-20 mg. Eldri en 65 ára: Byrjunarskammtur er 5 mg, sem má auka 110 mg, ef þörf krefurSkammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Zolpidem virkar hratt og skal þess vegna tekið inn rétt áður en gengið er til náða eða þegar komið er upp (rúm. Mælt er með 5 mg skammti fyrir aldraða og veiklaða sjúklinga þar sem þeir geta verið sérstaklega næmir fyrir áhrifum zolpidems. Þar sem úthreinsun og umbrot zolpidems er minna hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi skal byrjunarskammtur vera 5 mg og sérstakrar varúðar gætt hjá eldri sjúklingum. Hjá fullorðnum (yngri en 65 ára) má aðeins auka skammtnn 110 mg ef klíniskt svörun er ekki nægjanleg og þegar lyfið þolist vel. Eins og við notkun allra svefnlyfja er langtímanotkun ekki ráðlögð og ætti meðhöndlunartímabil ekki að vera lengra en 4 vikur. I ákveðnum tilfellum getur þó reynst nauðsynlegt að hafa meðhöndlunartimann lengri en 4 vikur; þetta skal ekki gera án þess að endurmeta ástand sjúklings. 43 Frábendingar Notkun zolpidem er frábending hjá sjúklingum með ofnæmi fyrir zolpidemi, kæfisvefn, vöðvaslensfár, alvariega Irfrarbilun, bráða- og'eða alvariega öndunarbHun. Zolpidem á ekki að ávisa handa bömum þar sem gögn eru ekki fyririiggjandi. 4.4 Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun: Ef mögulegt skal greina ástæðu svefnleysis og meðhöndla undiriiggjandi þættir áður en svefnlyf er gefið. Ef svefnleysið lagast ekki eftir 7-14 daga meðhöndlun getur það bent til geðrænna eða llkamlegra kvilla og skal reglulega endurmeta sjúklinginn af kostgæfni. 44.1. Ákveðnir sjúklingahópar Aldraöin Sjá ráðlagðar skammtastærðir. Öndunarbilun: Þar sem svefnlyf geta dregið úr öndunarhvatningu, skal gæta varúðar ef zolpidem er gefið sjúklingum með öndunarbilun. Hins vegar, hafa bráðabirgðarannsóknir ekki leitt í (jós öndunarbælandi áhrif hjá heilbrigðum einstaklingum eða hjá þeim sem eru með væga eða meðalvæga langvinna teppulungnasjúkdóma. Geðrænir sjúkdóman Svefnlyf eru ekki ráðlögð til meðferðar á geðrænum sjúkdómum. Þunglyndi: Þó að ekki hafi verið sýnt fram á nein klínisk mikilvæg lyfhrif og lyfjahvarfa miHivefkanir við SSRI (sjá 4.5 Millrverkanir), éns og hjá öðrum róandi lyljumfevefnlyfjum, skal gæta varúðar við gjöf zolptdems hjá sjúklingum sem hafa enkenni þunglyndis. Skert lifrarstarfsemi: Sjá ráðlagðar skammtastærðir. 4.42. Almennar upplýsingar Læknar sem ávfsa lyfinu ága að taka tillit til eftirfarandi almennra upplýsinga sem tengjast áhrifum sem sjást eftir gjöf svefnlyfja. Minnisleysi Róandi lyf/svefnlyf geta valdið framvirku minnisleysi. Slíkt ástand kemur oftast fram mörgum klsL eftir inntöku lyfsins og til að draga úr hættu ága sjúklingar að fullvissa sig um að þeir nái 7-8 klsL af ótrufluðum svefni. Geðræn og þverstæð (paradoxical) viðbrögð Viðbrögð ens og eirðarteysi, aukið svefnleysi, órósemi (agitation), pirringur, árásargimi, ranghugmyndir, bræði, martraðir, ofskynjanir, óviðeigandi atferli og aðrar atferiisaukaverkanir geta komið fram þegar róandi lyf/svefrtlyf eru notuð. I slíkum tilfellum ber að hætta meðferð. Þessar svaranir koma oftar fram hjá öldruðum. Þol Dregið getur úr svæfandi áhrifum róandi lyfjafevefnlyfja eftir nokkra vikna samfélda notkun. Ávanabinding Notkun róandi lyfja'svefnlyfja getur leitt til líkamlegrar og andlegrar ávanabindingar. Hætta á ávanabindingu eykst með hækkandi skammti og lengd meðferðar; einnig er hættan meiri hjá sjúklingum með sögu um geðsjúkdóma ogteða misnotkun áfengis og lyfja. Þessir sjúklingar éga að vera undir eftiriiti, ef þér fá róandi lyf. Ef likamleg ávanabinding myndasL koma fráhvarfseinkenni fljótlega fram ef skyndilega er hætt að taka lyfið. Þessi énkenni geta verið höfuðverkur eða vöðvavericir, mikil angist og spenningur, érðarieysi, rugl og pimngur. I alvariegum tilfélum geta eftirfarandi einkenni komið fram: óraunveruskyn (derealization), sjálfshvarf (depersonalization), ofnæm heym, dofi og smástingir I útlimum, ofumæmi fyrir Ijósi, hávaða og líkamlegri snertingu, ofskynjun eða krampaköst. Bakslag svefnleysis Stuttvarandi hélkenni, þar sem énkennin sem leiddu til meðferðar með róandi lyfirisvefnlyf, geta endurtekið sig I enn alvariegri mynd, þegar meðferð svefnlyfsins er hætL önnur énkenni geta énnig komið fram svo sem breytingar á hugarástandi, kvfði og eirðarieysi. Mikilvægt er að sjúklingnum sé gert grén fyrir möguléka á bakslagi, þá er hægt að lágmarka kvfða fyrir slíkum énkennum, ef þau koma fram þegar meðferð lyfsins er hætt. I tilfélum þar sem stuttverkandi róandi lyf/svefnlyf eru notuð, er ýmislegt sem bendir til þess að fráhvarfsénkenna geti orðið vart milli inntöku skammta, sérstaklega ef skammturinn er hár. 4.5 Milliverkanir Notist ekki: Samhliða áfengisneyslu.-Slævandi áhrif geta aukist þegar lyfið er tekið samhliða alkóhóli. Þetta hefur áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Taka ber tmiti tí: Samhliða gjöf rmðtaugakerfisbælandi lyfja. Aukning á rmðtaugakerfisbælingu getur átt sér stað við samtirms notkun sterkra geðlyfja (neuroleptika), svefnlyfja, kvfðastillandirióandi lyfja. þunglyndislyfja, ávanabindandi verigalyfja (ópíóíðar), flogavékilyfja. svæfingalyfja og róandi andhistamínly^a. Hinsvegar, hafa engin kliniskt marktæk millivefkanaáhrrf á lyfhrif eða lyfjahvörf SSRI þunglyndislyfja (flúoxetin og sertralín) komið fram. Áhrif vélíðunar geta aukist með vanabindandi verkjastillandi lyfjum, sem getur leitt til aukinnar líkamlegar vanabindingar. Efni sem hamla ákveðin lifrarensím (sérstaklega cýtókróm P450) geta aukið áhrif sumra svefnly^a. Zolpidem er niðurbrotið af mörgum lifrarcýtókróm P450 enslmum: aðallega ensímið CYP3A4 með aðstoðar CYP1A2. Lyfhrif zolpidems minnka þegar það er gefið samhliða rifampidni (sem örvar CYP3A4). Hinsvegar þegar zolpidem vargefiðmeð ftrakónazóli (CYP3A4 hemill) breyttust lyfhrif og lyfjahvörf ekki marktækL Klínisk þýðing þessara niðurstaðna er óþekkL Annað: Þegar zolpidem var gefið með warfarfni, dígoxfni, ranitidíni eða dmetidini sáust engar marktækar lyfjahvarfa milliverkanir.4.6 Meöganga og brjóstagjöf: Þrátt fyrir að dýratilraunir hafi ekki sýnt vansköpun eða fósturskemmandi áhrif, hefur öryggi lyfsins á meðgöngu ekki verið staðfest Eins og öll önnur lyf skal forðast notkun zolpidems á meðgöngu sérstaklega á fyrsta þriðjungi. Ef lyfið er gefið konu á bamégnaraldri, á að upplýsa hana um að hafa samband við lækni ef hún óskar eftir, eða hédur, að hún sé þunguð. Ef nauðsynleg er að gefa zolpidem á slðasta hluta meðgöngu eða I fæðingu, getur nýburinn orðið fyrir lyfjafræðilegum áhrifum lyfsins og áhrif svo sem hitalaéckun, minnkuð vöðvaspenna og væg öndunarbæling geta komið fram. Smá magn af zolpidemi finnst I brjóstamjólk. Því éga konur með bam á brjósti ekki að nota zolpidem. 4.7 Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Vara skal ökumenn og stjómendur véla, éns og við notkun annarra svefnlyfja, um mögulega hættu á syfju morguninn eftir meðferðina. Til þess að halda þessari hættu í lágmarki er mælt með fullum nætursvefni (7-8 klsL). 43 Aukaverkanin Visbendingar eru um skammtaháð samband milli aukaverkana, sem tengjast notkun zolpidems, sérstaklega ákveðin áhrif á miðtaugakerfi. Eins og ráðlagt er f kafla 4.2, ættu þær að vera fæni, ef zolpidem er tekið rétt áður en gengið er til náða eða þegar komið er upp I rúm. Þær koma oftast fram hjá édri sjúklingum. Syfja yfir daginn, minnkuð árvekni, rugl, þreyta, höfuðverkur, svimi, vöðvaslappléki, skortur á samhæfingu vöðva eða tvfsýni. Oftast koma þessar aukavekanir fram við upphaf meðferðar. Einstaka sinnum hefur verið grént frá óðrum aukaverkunum s.s. métingartruflunum, breytingu á kynhvöt og húðsvörunum. Minnisleysi: Framvirkt minnisleysi getur komið fram við notkun meðferðarskammta, hættan eykst við hærri skammta. Áhrif minnisleysis getur tengst óviðeigandi athöfnum. Geðræn og þverstæð viðbrögð: Viðbrögð éns og érðarieysi, órósemi, pirringur, árásargimi, ranghugmyndir, bræð, martraðr, ofskynjanir, ðÁðeigandi atferii, svefnganga, og aðrar atferiisaukaverkanir geta komið fram þegar zdpidem er notað. Þessi viðbrögð koma oftar fram hjá öldruðum. Ávanabinding: Þegar zolpidem er notað samkvæmt ráðeggingum um skömmtun, meðferðartengd og varúðarráðstöfunum, er hætta á fráhvarfsénkennum eða bakslagi f lágmarki. Hinsvegar hafa fráhvarfsénkenni og bakslag komið fram hjá sjúklingum sem hafa sögu um misnotkun áfengis eða lyfja eða eru með geðtruflanir og hafa notað zolpidem f méra magni en ráðagðr skammtar segja til um. Þunglyndi: Þunglyndi, sem þegar er til staðar, getur komið fram á meðan zolpidem er notað. Þar sem svefnleysi getur verið énkenni þunglyndis þarf að endurmeta sjúklinga ef svefnleysið hédur áfram. 4.9 Ofskömmtun: I blkynningum um ofskömmtun á zolpidemi énu sér, hefur skerðng á meðvitund spannað frá höfga I létt dá. Einstaklingar hafa náð sér fullkomlega eftir400mg ofskömmtun af zolpidemi. Tilvik ofskömmtunar þar sem zolpidem ásamt mörgum öðrum mötaugakerfisbaéandi lyfjum (þ.á m. alkóhóli) hafa endað með ah/artegum énkennum, og jafnvé dauða. Veita skal émenna énkenna- og stuðningsmeðferð. Ef ekki er talið til bóta að skola maga. skal gefa lyfjakol til að draga úr frásogi. Ekki skal géa róandi lyf jafnvé þótt öcvun komi fram. Ihuga má notkun flúmazenils é mjög alvarteg énkenni koma fram. Hinsvegar, getur gjöf flúmazenlls ýtt undir einkenni frá taugakerfi (krampar). 5. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR: 5.1 Lyfhrif: Flokkun eftir verkun: Svefnlyf og róandi lyf (hypnotica og sedativa), ATC flokkur: N 05 CF 02. Zolpidem er Imldazópýridln sem aðallega binst omega-1 viðtaka undirtegund (énnig þekkt sem benzódlazepln-1 undirtegund) sem samsvarar GABA-A viðtökum sem innihalda alpha-1 undiréningar, hinsvegar bindast benzódíazepínin bæð omega-1 og omega-2 undirtegundunum. Stilling á klóranjóna göngum I gegnum þennan viðtaka leiðir til sérviricra róandi áhrifa sem sjást við gjöf zolpidems. Þessum áhrifum er snúið við af flúmazenHi sem hefur gagnstæða vericun benzódiazepns. I dýrum: Sértæk binding zolpidems við omega-1 viðtaka getur útskýrt nær algjöra vöntun á vövaslakandi og krampastillandi áhrifum hjá dýrum við svæfandi skammta. Þessi áhnf sjást venjulega hjá benzódíazeplnum sem eru ekki sértækir fyrir omega-1. Hjá mönnum: Zolpidem minnkar/dregur úr svefntöf og fjölda uppvaknana, það eykur lengd svefnsins og eykur svefngæð. Þessi áhrif eru tengd hefðbundnu hélarafriti, sem er öðuvfsi hjá benzódíazeplnunum. (rannsóknum sem maédu prósentuhlutfall tima sem eytt var I hverju svefnstigi, hefur almennt verið sýnt að zolpidem viðhédur svefnstigunum. Við ráðagða skammta hefur zolpidem engin áhrif á REM-svefn (draumsvefn). Viðhald djúps svefns (stig 3 og 4 - hægur-bylgjusvefn) gæti verið vegna sérhæfðrar bindingar zolpidems við omega-1. Öll þekkt áhrif zolpidems ganga til baka við gjöf flúmazenils sem hefur gagnstæða verkun við benzódlazepln. 52 Lyfjahvörf: Zolpidem bæð frásogast hratt og svæfandi verkun hefst fljótL Hámarksplasmaþéttni næst eftir 0.5 og 3 klsL Eftir irmtöku er aðgengi um 70% vegna miðungs mikilla fyrstu hringrásar áhrrfa I lifur. Hémingunartími er stuttur, meðaltalsgildið er 2,4 klsL (±0,2 IdsL) og verkunariengd er allt að 6 klsL Við lækningalega skammta eru lyfjahvörf zolpidems llnuleg og breytast ekki við endurtekna gjöf. Prótén binding er 92,5% ± 0,1 %. Dréfmganúmmál hjá fullorðnum er 0,54%±0,02 Hcg og laéckar 10,34±0,05 Hcg hjá öldruðum. Öll umbrotsefnin eru lyfjafræðlega óvirk og útskiljast I þvagi (56%) og I saur (37%). Auk þess trufla þau ekki plasmabindingu zolpidems. Athuganir hafa sýnt að ekki er hasgt að úthrénsa zdpidem með himnuskilun. Þar sem plasmastyrkur zdpidems hjá ddruðum og hjá þém sem eru með skerta lifrarstarfsemi eyksL getur þurft að breyta skömmtum hjá þém. Hjá sjúklingum með skerta nýmarstarfsemi, hvort sem þér eru I himnuskilun eða ekki, er meðalmikil lækkun á útskilnað. Engin áhrif eru á aðrar lyfjafræðlegar stærðr. 6. LYFJAGERÐARFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR: 6.1 Hjálparefni: Mjdkursykur, örkristallaður sélulósi, metýlhýdroxýprópýlsélulósi, natriumsterkjuglykdlat magnesíumstearaL Samsetning filmuhúðar Metýlhýdroxýprópýfeélulósi, títaníum tvioxlð (E171), pdýoxýetýleneglýkd 400. 62 Ósamrýmanleiki: Ekki þekktur. 63 Geymsluþol: 5 ár. 6.4 Sérstakar vamðarreglur við geymslu: Geymist við stofuhita. 6.5 Gerð fláts og innihald: Þynnupakkningar. 6.6 Leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun < og förgun>: Engin sérstök fyrimaéi. 7. HANDHAFl MARKAÐSLEYHS: Sanofi-Synthéabo AB, Box 141 42,167 14 Bromma, Svlþjóð. Umboðsaðli á felandi: Thorarensen Lyf, Lynghálsi 13,110 Reykjavík & NÚMERISKRÁ EVRÓPUSAMBANDSINS YHR LYF: MTnr. 880059 (IS) 9. DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYHS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYHS: Lyfið var fyrst skráð: 1. október 1992. Maricaðsleyfi var endumýjað 16. september 2002. Gikfctími markaðsleyfis: 16. september 2002 til 16. september 2007. 10. DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS: 27. febrúar 2003. Pakkningastærðir og hámarksverð úr apóteki eru: 10 mg 20 stk 890 kr; 10 mg 100 stk (sjúkrahússpakkning) 2.610 kr.. Læknablaðið 2004/90 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.