Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 95

Læknablaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 95
Ráðstefnur og fundir 29.-30. janúar Reykjavík. ADHD and OCD from Childhood to Adult- hood. Ráðstefna á vegum Félags barna- og unglinga- geðlækna. Skráning: ibjorg@isb.is 19.-22. febrúar Melbourne, Ástrallu. Annað heimsþing IPCRG, International Primary Care Respiratory Group, en það er hópur sem var settur á laggirnar í júní árið 2000. Allar nánari upplýsingar eru á slóðinni: www.ipcrg-melbourne.org 14.-17. apríl Utrecht, Hollandi. Árleg vísindaráðstefna ESCI, European Society for Clinical Investigation. Skráning og allar frekari upplýsingar: www. esci. eu. com 12.-13. maí Stokkhólmi, Svíþjóð. Jerring symposium, Trends in pediatrics, from clinical research til patient care. Vef- síða www.jerringfonden.org 23.-28. maí Montréal í Kanada. The International Federation of Fertility Societies heldur 18. heimsþing sitt, IFFS 2004. Allar nánari upplýsingar á vefslóðinni: www. iffs2004. com 1 .-4. júní Amsterdam, Hollandi. Wonca-ráðstefna: Ouality in practice. Skráning og allar nánari upplýsingar: www. woncaeurope2004. com 4.-6. júní Sauðárkróki. XVI. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsing- ar hjá skipuleggjanda: Menningarfylgd Birnu ehf, s.: 862 8031, birna@birna.is 12.-15. júní Helsinki, Finnlandi. NFOG 2004, XXXIV Congress of Nordic Federation of Societies of Obstetrics and Gynecology. Nánari upplýsingar nfog2004@congreszon. fi 23.-25. júní Rotterdam í Hollandi. Alþjóðleg ráðstefna sem ber heitið „Migrant health in Europe - differences in health and in health care provision". Nánari upplýs- ingar veitir Elita Zoer, Tolstraat 1,4231 BB Meerkerk, The Netherlands, sími.+ 31 183 35 40 57, e.zoer@planet.nl 31. ágúst-4. september Stokkhólmi, Svíþjóð. 14th World Congress on Ultrasound in Obstetrics & Gynecology. Nánari upplýsingar: www. isuog2004. com 22.-24. september Montreal, Kanada. ESSOP 2004 Annual meeting: early childhood prevention. Nánari upplýsingar: www. essop2004. ca ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRDI Deildarlæknir við lyflækningadeild Staða deildarlæknis á lyflækningadeild er laus frá 1. febrúar nk. Hér er um að ræða fullt starf. Vaktþjónusta er á deildinni fyrir heilsugæslusvæði Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Vakt þessari er deilt með öðrum unglæknum. Auk almennrar lyf- læknisþjónustu er deildin með sérstaka áherslu á meltingarsjúkdóma og innkirtla- sjúkdóma. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi lækna við fjármálaráðherra. Ráðningar- tími eftir nánara samkomulagi. Staðan býður upp á vísindavinnu í tengslum við starfandi sérfræóinga spítalans. Umsóknarfrestur er til 20 janúar nk. og skulu umsóknir berast til yfirlæknis lyf- lækningadeildar, Gunnars Valtýssonar, sem jafnframt gefur allar nánari upplýs- ingar í síma 555-0000. Einnig tekið á móti fyrirspurnum á netfangi gunnar@stjo.is Framkvæmdastjóri Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi fvær geröir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé unt þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Pakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar niyndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www. laeknabladid. is Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2004/90 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.